Stuðningsmenn Roma söfnuðu fyrir sekt vegna rottufánans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. apríl 2024 16:01 Gianluca Mancini veifar rottufánanum. getty/Matteo Ciambelli Það tók ekki langan tíma fyrir stuðningsmenn Roma að safna fyrir sekt sem Gianluca Mancini, leikmaður liðsins, var dæmdur til að greiða vegna atviks eftir borgarslaginn gegn Lazio. Mancini skoraði eina mark leiksins þegar Roma og Lazio mættust í ítölsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Eftir leikinn ákvað Mancini að strá salti í sár Lazio-manna. Hann fagnaði sigrinum nefnilega með því að veifa fána í litum Lazio (bláum og hvítum) með mynd af rottu á. Fyrir það fékk ítalski landsliðsmaðurinn fimm þúsund evra sekt. Það jafngildir 754 þúsund íslenskra króna. Stuðningsmaður Roma, Lorenzo Contucci, stofnaði í kjölfarið Go Fund Me síðu til að safna fyrir sektinni. Og það tók ekki langan tíma. Sólarhring eftir að söfnunin var sett á laggirnar höfðu safnast 5900 evrur. Ef Mancini þiggur ekki upphæðina rennur hún til góðgerðamála. Roma er í 5. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar en liðinu hefur gengið allt í haginn eftir að Daniele De Rossi tók við því af José Mourinho. Ítalski boltinn Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Sjá meira
Mancini skoraði eina mark leiksins þegar Roma og Lazio mættust í ítölsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Eftir leikinn ákvað Mancini að strá salti í sár Lazio-manna. Hann fagnaði sigrinum nefnilega með því að veifa fána í litum Lazio (bláum og hvítum) með mynd af rottu á. Fyrir það fékk ítalski landsliðsmaðurinn fimm þúsund evra sekt. Það jafngildir 754 þúsund íslenskra króna. Stuðningsmaður Roma, Lorenzo Contucci, stofnaði í kjölfarið Go Fund Me síðu til að safna fyrir sektinni. Og það tók ekki langan tíma. Sólarhring eftir að söfnunin var sett á laggirnar höfðu safnast 5900 evrur. Ef Mancini þiggur ekki upphæðina rennur hún til góðgerðamála. Roma er í 5. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar en liðinu hefur gengið allt í haginn eftir að Daniele De Rossi tók við því af José Mourinho.
Ítalski boltinn Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Sjá meira