Viðbrögð á samfélagsmiðlum: „Í hvaða trúðalýðræði lifum við?“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. apríl 2024 13:18 Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra. Líklegt er að þeir haldi þeim titlum þó aðeins í tæpan klukkutíma í viðbót. Vísir/Vilhelm Netverjar hafa ekki setið á skoðunum sínum um væntanleg stólaskipti í ríkisstjórn landsins. Tíðinda er að vænta af viðræðum ríkisstjórnarflokkanna klukkan 14 en þá hefur verið boðað til blaðamannafundar í Hörpu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er útlit fyrir að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verði forsætisráðherra í nýrri ríkisstjórn. Bjarni hefur ekki viljað staðfesta þetta. Þá bendir allt til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við fjármálaráðuneytinu og Svandís Svavarsdóttir færi sig í innviðaráðuneytið. Hægt verður að horfa á fundinn í beinni útsendingu á Vísi: Netverjar hafa ekki legið á viðbrögðum. Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, segir þessa ríkisstjórn ekkert annað en athyglissjúka. athyglissjúkasta ríkisstjórn sem hefur setið hingað til— Lenya Rún (@Lenyarun) April 9, 2024 Matti varpar fram ágætri spurningu. Getum við ekki bara sparað pening og haft bæði kosningar um forsetaembættið og til alþings á sama tíma. Skera þessa þjóð úr þessari blessuðu snöru sem núverandi/verðandibreytta ríkisstjórn er búin að herða um hálsa borgara landsins.— Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) April 9, 2024 Pétur Örn sparar ekki stóru orðin. Bjarni Ben næsti forsætisráðherra? Í hvaða trúða lýðræði lifum við í alvörunni? pic.twitter.com/wLZO9wc6Sf— Pétur Örn (@peturgisla) April 9, 2024 Haukur Heiðar segir Bjarna alls ekki besta kandídat Sjálfstæðismanna í embætti forsætisráðherra. listinn er endalaus!Ofan á það að það hefðu verið betri kandidatar xD í þetta djobb (t.d. Þórdís) að þá hefur þjóðin verið svikin um kosningar einfaldlega til að halda lífi í rotnandi líki sem er þessi ríkisstjórn.— Haukur Heiðar (@haukurh) April 9, 2024 Stólaskiptin hafa tekið tímann sinn. Stærsta verkefni þessarar ríkisstjórnar hefur verið ríkisstjórnin sjálf. Hún hefur eytt meiri tíma í að raða, endurraða og skipta um stóla en í alvöru mál.Þetta er ömurleg ríkisstjórn.— Gunni (@GunniBer) April 9, 2024 Já, það er spurning hvernig VG-liðar líta á þetta. Vinstri græn hljóta að vera ánægð með það hvernig nýja ríkisstjórnin lítur út á mynd ... pic.twitter.com/voDn1RpNwq— svansson (@svansson) April 9, 2024 Sigmundur Davíð hefur mikilvægari hluti til að hugsa um en einhvern ráðherrakapal. Ríkisstjórnin verður eins og hún var en Gísli Marteinn sagði af sér embætti og nú er hafin undirskriftasöfnun um að Brynjar Níelsson lýsi Eurovision í ár.Brynjar til Malmö!:https://t.co/IG57aWde4J pic.twitter.com/krIbI2kqx7— Sigmundur Davíð (@sigmundurdavid) April 9, 2024 Innlit hjá stjórnarandstöðunni? Stjórnarandstaðan right now. pic.twitter.com/AJkluAFL7x— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) April 9, 2024 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Tengdar fréttir Bein útsending: Ráðherrakapallinn og áherslubreytingar kynntar Samkvæmt heimildum fréttastofu ætla ríkisstjórnarflokkarnir þrír að boða til blaðamannafundar í Hörpu klukkan 14. Framsóknarflokkurinn segist ánægður með niðurstöðu flokkanna þriggja og Sjálfstæðisflokkur samþykkti tillöguna á fundi sínum í gærkvöldi. 9. apríl 2024 12:26 Ný ríkisstjórn fær handbók um siðareglur í sængurgjöf Forsætisráðuneytið hefur gefið út handbók um siðareglur ráðherra, sem samin var af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands að beiðni og í samvinnu við ráðuneytið. 9. apríl 2024 12:22 Hafa nýtt tímann til að leysa ágreining VG og Sjálfstæðismanna Formaður Framsóknarflokksins segir viðræður forystumanna stjórnarflokkanna þriggja um helgina og í gær meðal annars hafa farið í að leysa ágreining sem hefur verið milli Sjálfstæðismanna og Vinstri grænna. Ríkisstjórnarflokkarnir boða til blaðamannafundar klukkan 14 í Hörpu til að kynna áherslur nýs ráðuneytis. 9. apríl 2024 11:53 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira
Samkvæmt heimildum fréttastofu er útlit fyrir að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verði forsætisráðherra í nýrri ríkisstjórn. Bjarni hefur ekki viljað staðfesta þetta. Þá bendir allt til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við fjármálaráðuneytinu og Svandís Svavarsdóttir færi sig í innviðaráðuneytið. Hægt verður að horfa á fundinn í beinni útsendingu á Vísi: Netverjar hafa ekki legið á viðbrögðum. Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, segir þessa ríkisstjórn ekkert annað en athyglissjúka. athyglissjúkasta ríkisstjórn sem hefur setið hingað til— Lenya Rún (@Lenyarun) April 9, 2024 Matti varpar fram ágætri spurningu. Getum við ekki bara sparað pening og haft bæði kosningar um forsetaembættið og til alþings á sama tíma. Skera þessa þjóð úr þessari blessuðu snöru sem núverandi/verðandibreytta ríkisstjórn er búin að herða um hálsa borgara landsins.— Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) April 9, 2024 Pétur Örn sparar ekki stóru orðin. Bjarni Ben næsti forsætisráðherra? Í hvaða trúða lýðræði lifum við í alvörunni? pic.twitter.com/wLZO9wc6Sf— Pétur Örn (@peturgisla) April 9, 2024 Haukur Heiðar segir Bjarna alls ekki besta kandídat Sjálfstæðismanna í embætti forsætisráðherra. listinn er endalaus!Ofan á það að það hefðu verið betri kandidatar xD í þetta djobb (t.d. Þórdís) að þá hefur þjóðin verið svikin um kosningar einfaldlega til að halda lífi í rotnandi líki sem er þessi ríkisstjórn.— Haukur Heiðar (@haukurh) April 9, 2024 Stólaskiptin hafa tekið tímann sinn. Stærsta verkefni þessarar ríkisstjórnar hefur verið ríkisstjórnin sjálf. Hún hefur eytt meiri tíma í að raða, endurraða og skipta um stóla en í alvöru mál.Þetta er ömurleg ríkisstjórn.— Gunni (@GunniBer) April 9, 2024 Já, það er spurning hvernig VG-liðar líta á þetta. Vinstri græn hljóta að vera ánægð með það hvernig nýja ríkisstjórnin lítur út á mynd ... pic.twitter.com/voDn1RpNwq— svansson (@svansson) April 9, 2024 Sigmundur Davíð hefur mikilvægari hluti til að hugsa um en einhvern ráðherrakapal. Ríkisstjórnin verður eins og hún var en Gísli Marteinn sagði af sér embætti og nú er hafin undirskriftasöfnun um að Brynjar Níelsson lýsi Eurovision í ár.Brynjar til Malmö!:https://t.co/IG57aWde4J pic.twitter.com/krIbI2kqx7— Sigmundur Davíð (@sigmundurdavid) April 9, 2024 Innlit hjá stjórnarandstöðunni? Stjórnarandstaðan right now. pic.twitter.com/AJkluAFL7x— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) April 9, 2024
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Tengdar fréttir Bein útsending: Ráðherrakapallinn og áherslubreytingar kynntar Samkvæmt heimildum fréttastofu ætla ríkisstjórnarflokkarnir þrír að boða til blaðamannafundar í Hörpu klukkan 14. Framsóknarflokkurinn segist ánægður með niðurstöðu flokkanna þriggja og Sjálfstæðisflokkur samþykkti tillöguna á fundi sínum í gærkvöldi. 9. apríl 2024 12:26 Ný ríkisstjórn fær handbók um siðareglur í sængurgjöf Forsætisráðuneytið hefur gefið út handbók um siðareglur ráðherra, sem samin var af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands að beiðni og í samvinnu við ráðuneytið. 9. apríl 2024 12:22 Hafa nýtt tímann til að leysa ágreining VG og Sjálfstæðismanna Formaður Framsóknarflokksins segir viðræður forystumanna stjórnarflokkanna þriggja um helgina og í gær meðal annars hafa farið í að leysa ágreining sem hefur verið milli Sjálfstæðismanna og Vinstri grænna. Ríkisstjórnarflokkarnir boða til blaðamannafundar klukkan 14 í Hörpu til að kynna áherslur nýs ráðuneytis. 9. apríl 2024 11:53 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira
Bein útsending: Ráðherrakapallinn og áherslubreytingar kynntar Samkvæmt heimildum fréttastofu ætla ríkisstjórnarflokkarnir þrír að boða til blaðamannafundar í Hörpu klukkan 14. Framsóknarflokkurinn segist ánægður með niðurstöðu flokkanna þriggja og Sjálfstæðisflokkur samþykkti tillöguna á fundi sínum í gærkvöldi. 9. apríl 2024 12:26
Ný ríkisstjórn fær handbók um siðareglur í sængurgjöf Forsætisráðuneytið hefur gefið út handbók um siðareglur ráðherra, sem samin var af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands að beiðni og í samvinnu við ráðuneytið. 9. apríl 2024 12:22
Hafa nýtt tímann til að leysa ágreining VG og Sjálfstæðismanna Formaður Framsóknarflokksins segir viðræður forystumanna stjórnarflokkanna þriggja um helgina og í gær meðal annars hafa farið í að leysa ágreining sem hefur verið milli Sjálfstæðismanna og Vinstri grænna. Ríkisstjórnarflokkarnir boða til blaðamannafundar klukkan 14 í Hörpu til að kynna áherslur nýs ráðuneytis. 9. apríl 2024 11:53