„Mér finnst það geðveikt... stundum finnst Rúnari það líka“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. apríl 2024 16:20 Skjáskot frá því þegar Kennie Chopart fór yfir málin með Baldri Sigurðssyni í þætti Fram af Lengsta undirbúningstímabili í heimi. Stöð 2 Sport Kennie Chopart átti frábæran fyrsta mótsleik með nýju liði þegar Fram vann 2-0 gegn Vestra. „Þrjú stig úr fyrsta leik í Bestu deildinni á heimavelli, mjög sáttur“ sagði Kennie strax að leik loknum. Hann átti skot sem leiddi til marks á 27. mínútu. Fastur bolti meðfram jörðinni sem var á leiðinni framhjá en Eiður Aron, varnarmaður Vestra, stýrði honum óvart í eigið net. Kennie vill samt meina að þetta hafi verið hans mark. „Ég veit það ekki, ég var bara að skjóta og það fer í leikmann og inn. Ég segi bara mitt mark.“ Fram spilaði með þrjá miðverði og vængbakverði. Kennie var í frjálsu og flæðandi hlutverki, hljóp oft upp völlinn og kom varnarmönnum Vestra í vandræði við talninguna en skilaði sér yfirleitt til baka og varðist vel. „Mér finnst það geðveikt [hlutverk]. Ég held að Rúnar vilji að ég fari aðeins meira niður en samt, ég er út um allt og finnst það geðveikt, stundum finnst Rúnari það líka.“ En hann mun væntanlega ekki geta sótt svona mikið á móti öllum liðum? „Nei. Næsti leikur á móti Víkingi heima, það verður erfitt, besta lið á Íslandi. Ég þarf kannski meira að halda stöðu þá og hjálpa liðinu.“ Þrjú stig í hús og mikil ánægja meðal Framara. Kennie kvaðst spenntur fyrir komandi átökum. „Mér fannst þetta geðveik [byrjun á mótinu]. Fyrir mig er bara frábært að spila fótbolta aftur, 33 ára og ekkert að hægjast. Við erum með spennandi lið, verðum að vera góðir heima og gera allt sem við getum gert“ sagði hann að lokum. Besta deild karla Fram Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
„Þrjú stig úr fyrsta leik í Bestu deildinni á heimavelli, mjög sáttur“ sagði Kennie strax að leik loknum. Hann átti skot sem leiddi til marks á 27. mínútu. Fastur bolti meðfram jörðinni sem var á leiðinni framhjá en Eiður Aron, varnarmaður Vestra, stýrði honum óvart í eigið net. Kennie vill samt meina að þetta hafi verið hans mark. „Ég veit það ekki, ég var bara að skjóta og það fer í leikmann og inn. Ég segi bara mitt mark.“ Fram spilaði með þrjá miðverði og vængbakverði. Kennie var í frjálsu og flæðandi hlutverki, hljóp oft upp völlinn og kom varnarmönnum Vestra í vandræði við talninguna en skilaði sér yfirleitt til baka og varðist vel. „Mér finnst það geðveikt [hlutverk]. Ég held að Rúnar vilji að ég fari aðeins meira niður en samt, ég er út um allt og finnst það geðveikt, stundum finnst Rúnari það líka.“ En hann mun væntanlega ekki geta sótt svona mikið á móti öllum liðum? „Nei. Næsti leikur á móti Víkingi heima, það verður erfitt, besta lið á Íslandi. Ég þarf kannski meira að halda stöðu þá og hjálpa liðinu.“ Þrjú stig í hús og mikil ánægja meðal Framara. Kennie kvaðst spenntur fyrir komandi átökum. „Mér fannst þetta geðveik [byrjun á mótinu]. Fyrir mig er bara frábært að spila fótbolta aftur, 33 ára og ekkert að hægjast. Við erum með spennandi lið, verðum að vera góðir heima og gera allt sem við getum gert“ sagði hann að lokum.
Besta deild karla Fram Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira