„Mér finnst það geðveikt... stundum finnst Rúnari það líka“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. apríl 2024 16:20 Skjáskot frá því þegar Kennie Chopart fór yfir málin með Baldri Sigurðssyni í þætti Fram af Lengsta undirbúningstímabili í heimi. Stöð 2 Sport Kennie Chopart átti frábæran fyrsta mótsleik með nýju liði þegar Fram vann 2-0 gegn Vestra. „Þrjú stig úr fyrsta leik í Bestu deildinni á heimavelli, mjög sáttur“ sagði Kennie strax að leik loknum. Hann átti skot sem leiddi til marks á 27. mínútu. Fastur bolti meðfram jörðinni sem var á leiðinni framhjá en Eiður Aron, varnarmaður Vestra, stýrði honum óvart í eigið net. Kennie vill samt meina að þetta hafi verið hans mark. „Ég veit það ekki, ég var bara að skjóta og það fer í leikmann og inn. Ég segi bara mitt mark.“ Fram spilaði með þrjá miðverði og vængbakverði. Kennie var í frjálsu og flæðandi hlutverki, hljóp oft upp völlinn og kom varnarmönnum Vestra í vandræði við talninguna en skilaði sér yfirleitt til baka og varðist vel. „Mér finnst það geðveikt [hlutverk]. Ég held að Rúnar vilji að ég fari aðeins meira niður en samt, ég er út um allt og finnst það geðveikt, stundum finnst Rúnari það líka.“ En hann mun væntanlega ekki geta sótt svona mikið á móti öllum liðum? „Nei. Næsti leikur á móti Víkingi heima, það verður erfitt, besta lið á Íslandi. Ég þarf kannski meira að halda stöðu þá og hjálpa liðinu.“ Þrjú stig í hús og mikil ánægja meðal Framara. Kennie kvaðst spenntur fyrir komandi átökum. „Mér fannst þetta geðveik [byrjun á mótinu]. Fyrir mig er bara frábært að spila fótbolta aftur, 33 ára og ekkert að hægjast. Við erum með spennandi lið, verðum að vera góðir heima og gera allt sem við getum gert“ sagði hann að lokum. Besta deild karla Fram Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Sjá meira
„Þrjú stig úr fyrsta leik í Bestu deildinni á heimavelli, mjög sáttur“ sagði Kennie strax að leik loknum. Hann átti skot sem leiddi til marks á 27. mínútu. Fastur bolti meðfram jörðinni sem var á leiðinni framhjá en Eiður Aron, varnarmaður Vestra, stýrði honum óvart í eigið net. Kennie vill samt meina að þetta hafi verið hans mark. „Ég veit það ekki, ég var bara að skjóta og það fer í leikmann og inn. Ég segi bara mitt mark.“ Fram spilaði með þrjá miðverði og vængbakverði. Kennie var í frjálsu og flæðandi hlutverki, hljóp oft upp völlinn og kom varnarmönnum Vestra í vandræði við talninguna en skilaði sér yfirleitt til baka og varðist vel. „Mér finnst það geðveikt [hlutverk]. Ég held að Rúnar vilji að ég fari aðeins meira niður en samt, ég er út um allt og finnst það geðveikt, stundum finnst Rúnari það líka.“ En hann mun væntanlega ekki geta sótt svona mikið á móti öllum liðum? „Nei. Næsti leikur á móti Víkingi heima, það verður erfitt, besta lið á Íslandi. Ég þarf kannski meira að halda stöðu þá og hjálpa liðinu.“ Þrjú stig í hús og mikil ánægja meðal Framara. Kennie kvaðst spenntur fyrir komandi átökum. „Mér fannst þetta geðveik [byrjun á mótinu]. Fyrir mig er bara frábært að spila fótbolta aftur, 33 ára og ekkert að hægjast. Við erum með spennandi lið, verðum að vera góðir heima og gera allt sem við getum gert“ sagði hann að lokum.
Besta deild karla Fram Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Sjá meira