„Það er okkar að stoppa hann“ Smári Jökull Jónsson skrifar 7. apríl 2024 12:45 Arnór Smárason er fyrirliði ÍA. Vísir Arnór Smárason segir Skagamenn vera búna að eiga gott undirbúningstímabil en liðið fór meðal annars í úrslit Lengjubikarsins. Hann segir komu Gylfa Þórs Sigurðssonar gera mikið fyrir deildina. Valur og ÍA mætast í Bestu deild karla í kvöld en leikurinn verður sá fyrsti hjá Gylfa Þór Sigurðssyni í Bestu deildinni. Valsmenn héldu blaðamannafund fyrir leikinn nú á föstudag og þar hitti Valur Páll Eiríksson íþróttafréttamaður Arnór Smárason að máli og ræddi við hann um Skagaliðið. „Það er tilhlökkun og það er alltaf gott þegar maður finnur fiðrildið koma í magann. Þá veistu að þetta er að byrja og þetta skiptir þig máli. Gríðarleg tilhlökkun að þetta sé loksins komið í gang og við séum að fara að spila alvöru leiki,“ sagði Arnór. Skagamenn unnu sigur á Val í undanúrslitum Lengjubikarsins á dögunum en úrslitin réðust ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. „Við erum búnir að eiga ljómandi gott undirbúningstímabil og erum mjög ánægðir með okkar hóp og liðsheild. Það er undir okkur sjálfum komið hvernig við ætlum að koma inn í þetta mót og hafa sumarið. Það býr mikið í Skagaliðinu þannig að við komum bara brattir inn í mót.“ Gylfi Þór Sigurðsson mun að öllum líkindum leika sinn fyrsta leik í efstu deild á Íslandi í kvöld. Arnór segir að koma hans í Bestu deildina geri mikið fyrir alla. Klippa: Viðtal við Arnór Smárason leikmann ÍA „Það er rosalega skemmtilegt og frábært fyrir alla að fá Gylfa Þór heim. Hann ásamt öðrum á eftir að lyfta deildinni á enn hærra plan innan sem utan vallar. Þessi blaðamannafundur hér, allir svona hlutir hjálpast að við að gera umgjörðina betri og áhorfið meira. Frábært að fá Gylfa heim en það er okkar að stoppa hann á sunnudag.“ Allt viðtal Vals Páls við Arnór má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Valur ÍA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira
Valur og ÍA mætast í Bestu deild karla í kvöld en leikurinn verður sá fyrsti hjá Gylfa Þór Sigurðssyni í Bestu deildinni. Valsmenn héldu blaðamannafund fyrir leikinn nú á föstudag og þar hitti Valur Páll Eiríksson íþróttafréttamaður Arnór Smárason að máli og ræddi við hann um Skagaliðið. „Það er tilhlökkun og það er alltaf gott þegar maður finnur fiðrildið koma í magann. Þá veistu að þetta er að byrja og þetta skiptir þig máli. Gríðarleg tilhlökkun að þetta sé loksins komið í gang og við séum að fara að spila alvöru leiki,“ sagði Arnór. Skagamenn unnu sigur á Val í undanúrslitum Lengjubikarsins á dögunum en úrslitin réðust ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. „Við erum búnir að eiga ljómandi gott undirbúningstímabil og erum mjög ánægðir með okkar hóp og liðsheild. Það er undir okkur sjálfum komið hvernig við ætlum að koma inn í þetta mót og hafa sumarið. Það býr mikið í Skagaliðinu þannig að við komum bara brattir inn í mót.“ Gylfi Þór Sigurðsson mun að öllum líkindum leika sinn fyrsta leik í efstu deild á Íslandi í kvöld. Arnór segir að koma hans í Bestu deildina geri mikið fyrir alla. Klippa: Viðtal við Arnór Smárason leikmann ÍA „Það er rosalega skemmtilegt og frábært fyrir alla að fá Gylfa Þór heim. Hann ásamt öðrum á eftir að lyfta deildinni á enn hærra plan innan sem utan vallar. Þessi blaðamannafundur hér, allir svona hlutir hjálpast að við að gera umgjörðina betri og áhorfið meira. Frábært að fá Gylfa heim en það er okkar að stoppa hann á sunnudag.“ Allt viðtal Vals Páls við Arnór má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Valur ÍA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira