Sædís óvænt með á morgun: „Kom í ljós að það er ekkert að henni“ Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2024 14:00 Sædís Rún Heiðarsdóttir er heil heilsu og klár í slaginn við Pólverja. Getty/Gerrit van Cologne Sædís Rún Heiðarsdóttir er mætt aftur í íslenska landsliðið í fótbolta fyrir leikinn við Pólland á morgun, viku eftir tilkynningu KSÍ um að hún væri úr leik vegna meiðsla. Ísland og Pólland mætast á Kópavogsvelli klukkan 16:45 á morgun, í fyrsta leik í undankeppni EM 2025 í Sviss. Sædís er eini náttúrulegi vinstri bakvörður íslenska liðsins og hún var að vanda í hópnum sem að Þorsteinn Halldórsson tilkynnti um val á 22. mars. Viku síðar var nafn hennar hins vegar tekið út og ástæðan sögð meiðsli, en þar virðast vinnuveitendur Sædísar hjá Vålerenga í Noregi hafa hlaupið á sig. „Ég ætla ekkert að fara djúpt í það, en eftir myndatöku hér heima þá kom í ljós að það er ekkert að henni,“ sagði Þorsteinn landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í dag. Gáfu sér að hún væri með sprungu í beini „Þetta var byggt á upplýsingum að utan. Hún fékk ekki bestu myndgreininguna þar og þeir gáfu sér þar að hún væri með sprungu í beini. Eftir myndatöku hér heima er ljóst að það er ekkert að henni,“ sagði Þorsteinn og undirstrikaði að Sædís gæti spilað gegn Póllandi á Kópavogsvelli á morgun, og gegn Þýskalandi ytra á þriðjudaginn. „Við höfum svo sem ekki verið með margar örvfættar í hópnum undanfarið. Sædís kom inn í þetta í haust og hefur staðið sig vel, svo hún er til taks á morgun. Það eru allar heilar, allar til taks, svo að ég hef úr 24 leikmönnum að velja á morgun,“ sagði Þorsteinn. Sædís, sem er aðeins 19 ára, stimplaði sig inn í landsliðið síðasta haust og hefur síðan þá spilað sjö A-landsleiki, eftir að hafa spilað 33 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Sjá meira
Ísland og Pólland mætast á Kópavogsvelli klukkan 16:45 á morgun, í fyrsta leik í undankeppni EM 2025 í Sviss. Sædís er eini náttúrulegi vinstri bakvörður íslenska liðsins og hún var að vanda í hópnum sem að Þorsteinn Halldórsson tilkynnti um val á 22. mars. Viku síðar var nafn hennar hins vegar tekið út og ástæðan sögð meiðsli, en þar virðast vinnuveitendur Sædísar hjá Vålerenga í Noregi hafa hlaupið á sig. „Ég ætla ekkert að fara djúpt í það, en eftir myndatöku hér heima þá kom í ljós að það er ekkert að henni,“ sagði Þorsteinn landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í dag. Gáfu sér að hún væri með sprungu í beini „Þetta var byggt á upplýsingum að utan. Hún fékk ekki bestu myndgreininguna þar og þeir gáfu sér þar að hún væri með sprungu í beini. Eftir myndatöku hér heima er ljóst að það er ekkert að henni,“ sagði Þorsteinn og undirstrikaði að Sædís gæti spilað gegn Póllandi á Kópavogsvelli á morgun, og gegn Þýskalandi ytra á þriðjudaginn. „Við höfum svo sem ekki verið með margar örvfættar í hópnum undanfarið. Sædís kom inn í þetta í haust og hefur staðið sig vel, svo hún er til taks á morgun. Það eru allar heilar, allar til taks, svo að ég hef úr 24 leikmönnum að velja á morgun,“ sagði Þorsteinn. Sædís, sem er aðeins 19 ára, stimplaði sig inn í landsliðið síðasta haust og hefur síðan þá spilað sjö A-landsleiki, eftir að hafa spilað 33 leiki fyrir yngri landslið Íslands.
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Sjá meira