Man United reynir að lokka til sín yfirmann frá Southampton Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. apríl 2024 10:31 Jason Wilcox er eftirsóttur af Manchester United. Catherine Ivill/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur sent fyrirspurn til Southampton varðandi að ráða Jason Wolcox, yfirmann knattspyrnumála hjá Southampton, til starfa. United, sem hefur verið að uppfæra teymið sitt undanfarnar vikur, vill ráða þennan fyrrum leikmann Blackburn til starfa sem tæknistjóra (e. technical director). Úrvalsdeildarfélagið hefur boðið Southampton það sem samsvarar árslaunum Wilcox og telur félagið að það virkji klásúlu sem losi hann undan samningi sínum. Southampton efast þó einfaldlega um tilvist umræddrar klásúlu og samkvæmt heimildum Sky Sports eru forráðamenn félagsins pirraðir á því hvernig Manchester United stendur að málunum. Manchester United have approached Southampton about hiring their director of football Jason Wilcox 🔴Mark McAdam provides details on United's pursuit for the man they want to be their new technical director ⬇️ pic.twitter.com/gJcysgoTWI— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 2, 2024 Forráðamenn Southampton pirra sig á því að verið sé að rugla Wilcox í ríminu nú þegar liðið á aðeins átta deildarleiki eftir og möguleikinn á sæti í ensku úrvalsdeildinni lifir enn góðu lífi. Þá telur félagið einnig að Wilcox sé mun meira virði en það sem United hefur boðið, þrátt fyrir að hann hafi aðeins verið hjá Southampton í níu mánuði. Forráðamenn United telja hins vegar að þeir hafi staðið rétt að málunum. Félagið telur sig hafa nálgast málið af virðingu og að það sé óraunhæft fyrir Southampton að ætlast til að fá meira en hefur verið boðið í Wilcox. Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira
United, sem hefur verið að uppfæra teymið sitt undanfarnar vikur, vill ráða þennan fyrrum leikmann Blackburn til starfa sem tæknistjóra (e. technical director). Úrvalsdeildarfélagið hefur boðið Southampton það sem samsvarar árslaunum Wilcox og telur félagið að það virkji klásúlu sem losi hann undan samningi sínum. Southampton efast þó einfaldlega um tilvist umræddrar klásúlu og samkvæmt heimildum Sky Sports eru forráðamenn félagsins pirraðir á því hvernig Manchester United stendur að málunum. Manchester United have approached Southampton about hiring their director of football Jason Wilcox 🔴Mark McAdam provides details on United's pursuit for the man they want to be their new technical director ⬇️ pic.twitter.com/gJcysgoTWI— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 2, 2024 Forráðamenn Southampton pirra sig á því að verið sé að rugla Wilcox í ríminu nú þegar liðið á aðeins átta deildarleiki eftir og möguleikinn á sæti í ensku úrvalsdeildinni lifir enn góðu lífi. Þá telur félagið einnig að Wilcox sé mun meira virði en það sem United hefur boðið, þrátt fyrir að hann hafi aðeins verið hjá Southampton í níu mánuði. Forráðamenn United telja hins vegar að þeir hafi staðið rétt að málunum. Félagið telur sig hafa nálgast málið af virðingu og að það sé óraunhæft fyrir Southampton að ætlast til að fá meira en hefur verið boðið í Wilcox.
Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira