Endurheimtu toppsætið með mögnuðu marki Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. apríl 2024 21:02 Jeremy Sarmiento skoraði sigurmarkið úr liggjandi stöðu á sjöundu mínútu uppbótartíma. Stephen Pond/Getty Images Ipswich endurheimti toppsætið í ensku B-deildinni, Championship, með 3-2 sigri gegn Southampton þar sem sigurmarkið var skorað í uppbótartíma. Ipswich komst snemma yfir en gestirnir frá Southampton svöruðu vel og komust sjálfir yfir. Gestirnir voru sterkari aðili leiksins, héldu betur í boltann og allt leit út fyrir sigur þeirra. En Nathan Broadhead jafnaði metin með laglegri afgreiðslu, Southampton missti mann af velli og Jeremy Sarmiento tryggði svo sigurinn á sjöundu mínútu uppbótartíma með mögnuðu marki sem má sjá hér fyrir neðan í góðri lýsingu grínistans Hjamma. Vá! pic.twitter.com/AIZt3M4LoR— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) April 1, 2024 Það var meira um mörk á lokamínútum leiks. Leeds tryggði sér mikilvæg þrjú stig með 3-1 sigri gegn Hull. Sam Byram tók forystuna fyrir heimamenn á 9. mínútu en Fabio Carvalho jafnaði á 34. mínútu. Þar sat við þangað til á 88. mínútu þegar Crysencio Summerville skoraði úr vítaspyrnu. Dan James innsiglaði svo sigurinn á sjöundu mínútu uppbótartíma. "We spoke about this weekend when we started it, it could make or break your season"Is the momentum now with Ipswich Town after a dramatic weekend in the Championship? 😮💨 pic.twitter.com/0tEZ1pJdv5— Sky Sports Football (@SkyFootball) April 1, 2024 Aðeins sex umferðir eru eftir af deildinni en Leicester á leik til góða. Ipswich vermir efsta sætið með 87 stig og Leeds er í 2. sæti með 86 stig, Leicester þar á eftir með 85 stig. Southampton með 74 stig, West Brom með 68 stig og Norwich með 64 stig eru svo í næstu sætum fyrir neðan. Efstu tvö lið deildarinnar fara beint upp í ensku úrvalsdeildina. Liðin í 3.–6. sæti mætast í umspili um sæti í úrvalsdeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester aftur efst í spennandi baráttu um sæti í úrvalsdeild Leicester City kom sér á ný á toppinn í ensku B-deildinni í fótbolta í dag með 3-1 sigri gegn Norwich sem situr í sjötta sæti deildarinnar. 1. apríl 2024 13:48 Leeds missti af toppsætinu Leeds var í sannkölluðu dauðafæri til að taka toppsætið í ensku B-deildinni tímabundið þegar liði sótti Watford heim en þess í stað slapp liðið með jafntefli á síðustu stundu. 29. mars 2024 22:27 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Sjá meira
Ipswich komst snemma yfir en gestirnir frá Southampton svöruðu vel og komust sjálfir yfir. Gestirnir voru sterkari aðili leiksins, héldu betur í boltann og allt leit út fyrir sigur þeirra. En Nathan Broadhead jafnaði metin með laglegri afgreiðslu, Southampton missti mann af velli og Jeremy Sarmiento tryggði svo sigurinn á sjöundu mínútu uppbótartíma með mögnuðu marki sem má sjá hér fyrir neðan í góðri lýsingu grínistans Hjamma. Vá! pic.twitter.com/AIZt3M4LoR— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) April 1, 2024 Það var meira um mörk á lokamínútum leiks. Leeds tryggði sér mikilvæg þrjú stig með 3-1 sigri gegn Hull. Sam Byram tók forystuna fyrir heimamenn á 9. mínútu en Fabio Carvalho jafnaði á 34. mínútu. Þar sat við þangað til á 88. mínútu þegar Crysencio Summerville skoraði úr vítaspyrnu. Dan James innsiglaði svo sigurinn á sjöundu mínútu uppbótartíma. "We spoke about this weekend when we started it, it could make or break your season"Is the momentum now with Ipswich Town after a dramatic weekend in the Championship? 😮💨 pic.twitter.com/0tEZ1pJdv5— Sky Sports Football (@SkyFootball) April 1, 2024 Aðeins sex umferðir eru eftir af deildinni en Leicester á leik til góða. Ipswich vermir efsta sætið með 87 stig og Leeds er í 2. sæti með 86 stig, Leicester þar á eftir með 85 stig. Southampton með 74 stig, West Brom með 68 stig og Norwich með 64 stig eru svo í næstu sætum fyrir neðan. Efstu tvö lið deildarinnar fara beint upp í ensku úrvalsdeildina. Liðin í 3.–6. sæti mætast í umspili um sæti í úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester aftur efst í spennandi baráttu um sæti í úrvalsdeild Leicester City kom sér á ný á toppinn í ensku B-deildinni í fótbolta í dag með 3-1 sigri gegn Norwich sem situr í sjötta sæti deildarinnar. 1. apríl 2024 13:48 Leeds missti af toppsætinu Leeds var í sannkölluðu dauðafæri til að taka toppsætið í ensku B-deildinni tímabundið þegar liði sótti Watford heim en þess í stað slapp liðið með jafntefli á síðustu stundu. 29. mars 2024 22:27 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Sjá meira
Leicester aftur efst í spennandi baráttu um sæti í úrvalsdeild Leicester City kom sér á ný á toppinn í ensku B-deildinni í fótbolta í dag með 3-1 sigri gegn Norwich sem situr í sjötta sæti deildarinnar. 1. apríl 2024 13:48
Leeds missti af toppsætinu Leeds var í sannkölluðu dauðafæri til að taka toppsætið í ensku B-deildinni tímabundið þegar liði sótti Watford heim en þess í stað slapp liðið með jafntefli á síðustu stundu. 29. mars 2024 22:27