Roy Keane í viðræðum við írska knattspyrnusambandið Siggeir Ævarsson skrifar 29. mars 2024 21:33 Roy Keane var aðstoðarþjálfari írska landsliðsins 2013-2018. Hann er mun skeggjaðari í dag. Vísir/Getty Manchester United goðsögnin Roy Keane er mögulega að snúa aftur í þjálfun eftir langt hlé en hann hefur fundað þrisvar með írska knattspyrnusambandi um þjálfarastöðu landsliðsins. Írska landsliðið hefur verið án fastráðins þjálfara síðan í nóvember þegar samningur Stephen Kenny var ekki endurnýjaður en Kenny mistókst að tryggja liðinu sæti á Evrópumótinu sem fram fer í sumar. Í millitíðinni hefur annar fyrrum leikmaður Manchester United, John O'Shea, stjórnað liðinu en hann var áður aðstoðarþjálfari þess. Keane er sagður hafa verið ofarlega á óskalista knattspyrnusambandsins en lokaákvörðun um ráðningu á að liggja fyrir í næsta mánuði. Keane lék sjálfur 62 landsleiki fyrir Írland og var fyrirliði liðsins á HM 2002. Eftir að leikmannaferli hans lauk árið 2006 gerðist hann knattspyrnustjóri Sunderland og kom liðinu upp í efstu deild. Hann tók síðan við Ipswich í apríl 2009 en var sagt upp störfum í janúar 2011. Síðan þá hefur Keane ekki þjálfað félagslið en hann var aðstoðarþjálfari írska landsliðsins á árunum 2013-2018 við hlið Martin O'Neill. Fótbolti Írland Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira
Írska landsliðið hefur verið án fastráðins þjálfara síðan í nóvember þegar samningur Stephen Kenny var ekki endurnýjaður en Kenny mistókst að tryggja liðinu sæti á Evrópumótinu sem fram fer í sumar. Í millitíðinni hefur annar fyrrum leikmaður Manchester United, John O'Shea, stjórnað liðinu en hann var áður aðstoðarþjálfari þess. Keane er sagður hafa verið ofarlega á óskalista knattspyrnusambandsins en lokaákvörðun um ráðningu á að liggja fyrir í næsta mánuði. Keane lék sjálfur 62 landsleiki fyrir Írland og var fyrirliði liðsins á HM 2002. Eftir að leikmannaferli hans lauk árið 2006 gerðist hann knattspyrnustjóri Sunderland og kom liðinu upp í efstu deild. Hann tók síðan við Ipswich í apríl 2009 en var sagt upp störfum í janúar 2011. Síðan þá hefur Keane ekki þjálfað félagslið en hann var aðstoðarþjálfari írska landsliðsins á árunum 2013-2018 við hlið Martin O'Neill.
Fótbolti Írland Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira