Heimir Hallgríms og Reggístrákarnir unnu bronsið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2024 06:32 Heimir Hallgrímsson heldur áfram að gera flotta hluti með jamaíska fótboltaboltalandsliðið. Getty/Shaun Clark Jamaíska fótboltaboltalandsliðið varð í þriðja sæti í Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku eftir sigur í bronsleiknum í nótt. Eyjamaðurinn Heimir Hallgrímsson stýrði liðinu til 1-0 sigurs á Panama í leiknum um þriðja sætið á mótinu. Þetta er besti árangur Jamaíka á þessu móti sem fór nú fram í þriðja sinn. Dexter Lembikisa skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu eftir stoðsendingu frá Michael Hector. Lembikis spilar með Hearts í Skotlandi. Hector spilar með enska liðinu Charlton Athletic. Framherjarnir Demarai Gray og Shamar Nicholson komu báðir inn í liðið eftir að hafa tekið út leikbann í undanúrslitaleiknum. Það munaði um þá og Jamaíka hefði getað unnið þennan leik stærra. Heimir þurfti að vinna í kringum fjarveru öflugra leikmanna. Jamaíka lék á mótinu án manna eins og Michail Antonio (West Ham), Ethan Pinnock (Brentford), Amari’i Bell (Luton Town) og Leon Bailey (Aston Villa) en sá síðasnefndi var í agabanni. Liðið varð sekúndum frá því að komast í úrslitaleikinn eftir tap á móti Bandaríkjunum í framlengingu en bandaríska liðið jafnaði leikinn í uppbótartíma venjulegs leiktíma. Bandaríska liðið vann síðan titilinn eftir 2-0 sigur á Mexíkó í nótt þar sem Tyler Adams og Giovanni Reyna skoruðu mörkin. pic.twitter.com/vyOzLMJrnw— Official J.F.F (@jff_football) March 25, 2024 pic.twitter.com/hhxW4JdyFS— Official J.F.F (@jff_football) March 25, 2024 Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Sjá meira
Eyjamaðurinn Heimir Hallgrímsson stýrði liðinu til 1-0 sigurs á Panama í leiknum um þriðja sætið á mótinu. Þetta er besti árangur Jamaíka á þessu móti sem fór nú fram í þriðja sinn. Dexter Lembikisa skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu eftir stoðsendingu frá Michael Hector. Lembikis spilar með Hearts í Skotlandi. Hector spilar með enska liðinu Charlton Athletic. Framherjarnir Demarai Gray og Shamar Nicholson komu báðir inn í liðið eftir að hafa tekið út leikbann í undanúrslitaleiknum. Það munaði um þá og Jamaíka hefði getað unnið þennan leik stærra. Heimir þurfti að vinna í kringum fjarveru öflugra leikmanna. Jamaíka lék á mótinu án manna eins og Michail Antonio (West Ham), Ethan Pinnock (Brentford), Amari’i Bell (Luton Town) og Leon Bailey (Aston Villa) en sá síðasnefndi var í agabanni. Liðið varð sekúndum frá því að komast í úrslitaleikinn eftir tap á móti Bandaríkjunum í framlengingu en bandaríska liðið jafnaði leikinn í uppbótartíma venjulegs leiktíma. Bandaríska liðið vann síðan titilinn eftir 2-0 sigur á Mexíkó í nótt þar sem Tyler Adams og Giovanni Reyna skoruðu mörkin. pic.twitter.com/vyOzLMJrnw— Official J.F.F (@jff_football) March 25, 2024 pic.twitter.com/hhxW4JdyFS— Official J.F.F (@jff_football) March 25, 2024
Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Sjá meira