Náðist loksins þegar hann fór í æfingaferð til Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2024 22:30 Quincy Promes spilar líklega ekki aftur fótbolta fyrr en í fyrsta lagi eftir árið 2030. Þá verður hann reyndar orðinn 39 ára gamall. Getty/Mikolaj Barbanell Æfingaferð með rússneska félaginu Spartak Moskvu reyndist hollenska fótboltamanninum Quincy Promes dýrkeypt. Það var þó aðeins honum sjálfum að kenna. Promes var dæmdur í sex ára fangelsi í Hollandi í síðasta mánuði fyrir kókaínsmygl. Hann hafði aftur á móti ekki verið handtekinn þar sem hann var í skjóli í Rússlandi. Quincy Promes is woensdag gearresteerd in Dubai op verzoek van het Nederlandse Openbaar Ministerie. Dat heeft een woordvoerder woensdagavond bevestigd.https://t.co/pNqf1LsvXu— De Telegraaf (@telegraaf) March 13, 2024 Rússar framseldu Promes ekki til hollenska yfirvalda. Hollendingar höfðu hins vegar lýst eftir honum út um allan heim. Promes yfirgaf Rússland þegar Spartak liðið fór í æfingaferð til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hollensk yfirvöld nýttu tækifærið og hann hefur verið í stofufangelsi á lúxushóteli í Dúbaí síðan hann var handtekinn í byrjun mánaðarins. Hollensk yfirvöld vinna nú markvisst að því að fá hann framseldan til Hollands þar sem Promes mun í framhaldinu hefja fangavist sína. Promes er 32 ára gamall og hefur spilað yfir fimmtíu landsleiki fyrir Holland. Hann varð uppvís að því að smygla samanlagt 1363 kílóum af kókaíni frá Brasilíu árið 2020 í gegnum belgísku borgina Antwerpen og inn í Holland. Hollenski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Það var þó aðeins honum sjálfum að kenna. Promes var dæmdur í sex ára fangelsi í Hollandi í síðasta mánuði fyrir kókaínsmygl. Hann hafði aftur á móti ekki verið handtekinn þar sem hann var í skjóli í Rússlandi. Quincy Promes is woensdag gearresteerd in Dubai op verzoek van het Nederlandse Openbaar Ministerie. Dat heeft een woordvoerder woensdagavond bevestigd.https://t.co/pNqf1LsvXu— De Telegraaf (@telegraaf) March 13, 2024 Rússar framseldu Promes ekki til hollenska yfirvalda. Hollendingar höfðu hins vegar lýst eftir honum út um allan heim. Promes yfirgaf Rússland þegar Spartak liðið fór í æfingaferð til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hollensk yfirvöld nýttu tækifærið og hann hefur verið í stofufangelsi á lúxushóteli í Dúbaí síðan hann var handtekinn í byrjun mánaðarins. Hollensk yfirvöld vinna nú markvisst að því að fá hann framseldan til Hollands þar sem Promes mun í framhaldinu hefja fangavist sína. Promes er 32 ára gamall og hefur spilað yfir fimmtíu landsleiki fyrir Holland. Hann varð uppvís að því að smygla samanlagt 1363 kílóum af kókaíni frá Brasilíu árið 2020 í gegnum belgísku borgina Antwerpen og inn í Holland.
Hollenski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira