Jóhann Berg og félagar misstu niður tveggja marka forystu í London Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 16:02 Lærisveinar Vincent Kompany hjá Burnley voru mjög nálægt sigri í dag sem hefði gefið þeim smá von í fallbaráttunni. Getty/Justin Setterfield Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley voru í frábærri stöðu í London í ensku úrvalsdeildinni en misstu frá sér sigurinn í seinni hálfleik. Burnley heimsótti West Ham og varð að sætta sig við 2-2 jafntefli eftir að hafa komist í 2-0 í fyrri hálfleik. Brighton & Hove Albion vann 1-0 heimasigur á Nottingham Forest á sama tíma sem voru úrslit sem voru góð fyrir Burnley. Burnley hefði getað komist upp í sextán stig með sigri en liðið er nú tíu stigum frá öruggu sæti. Forest situr einmitt í því sæti. Útlitið er því mjög dökkt fyrir Burnley en liðið varð helst að vinna í dag til að eiga einhvern möguleika. Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður í stöðunni 2-2 í uppbótartíma. Burnley komst tveimur mörkum yfir í hálfleik. Fyrra markið skoraði David Datro Fofana strax á ellefu mínútu leiksins. Hann hafði heppnina með sér og fékk boltann aftur frá varnarmanni. Seinna markið var sjálfsmark í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar Konstantinos Mavropanos sendi boltann í eigið mark eftir fyrirgjöf frá Josh Cullen. Lucas Paqueta minnkaði muninn fyrir West Ham á 47. mínútu og kom liðinu aftir inn í leikinn. Danny Ings kom inn á sem varamaður á 82. mínútu og hélt að hann væru búinn að jafna metin aðeins fjórum mínútum siðar. Markið var hins vegar dæmt af í Varsjánni. Ings var þó ekki hættur og hann jafnaði metin í uppbótartímanum eftir fyrirgjöf frá Mohammed Kudus. Eina markið í leik Brighton og Nottingham Forest var sjálfsmark Andrew Omobamidele á 30. mínútu leiksins. Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Sjá meira
Burnley heimsótti West Ham og varð að sætta sig við 2-2 jafntefli eftir að hafa komist í 2-0 í fyrri hálfleik. Brighton & Hove Albion vann 1-0 heimasigur á Nottingham Forest á sama tíma sem voru úrslit sem voru góð fyrir Burnley. Burnley hefði getað komist upp í sextán stig með sigri en liðið er nú tíu stigum frá öruggu sæti. Forest situr einmitt í því sæti. Útlitið er því mjög dökkt fyrir Burnley en liðið varð helst að vinna í dag til að eiga einhvern möguleika. Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður í stöðunni 2-2 í uppbótartíma. Burnley komst tveimur mörkum yfir í hálfleik. Fyrra markið skoraði David Datro Fofana strax á ellefu mínútu leiksins. Hann hafði heppnina með sér og fékk boltann aftur frá varnarmanni. Seinna markið var sjálfsmark í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar Konstantinos Mavropanos sendi boltann í eigið mark eftir fyrirgjöf frá Josh Cullen. Lucas Paqueta minnkaði muninn fyrir West Ham á 47. mínútu og kom liðinu aftir inn í leikinn. Danny Ings kom inn á sem varamaður á 82. mínútu og hélt að hann væru búinn að jafna metin aðeins fjórum mínútum siðar. Markið var hins vegar dæmt af í Varsjánni. Ings var þó ekki hættur og hann jafnaði metin í uppbótartímanum eftir fyrirgjöf frá Mohammed Kudus. Eina markið í leik Brighton og Nottingham Forest var sjálfsmark Andrew Omobamidele á 30. mínútu leiksins.
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Sjá meira