Síðasti dansinn hjá Guardiola og Klopp? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 14:30 Pep Guardiola og Jürgen Klopp eru að mætast í þrítugast sinn sem knattspyrnustjórar. Getty/Michael Regan Knattspyrnustjórarnir Pep Guardiola og Jürgen Klopp mætast möguleika í síðasta skiptið í dag þegar Liverpool tekur á móti Manchester City í risaleik og toppslag í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn hefst klukkan 15.45 að íslenskum tíma og fer fram á Anfield. Það lið sem vinnur leikinn kemst í toppsætið sem Arsenal krækti í með sigri á Brenford í gær. Arsenal er með 64 stig, Liverpool er með 63 stig og Manchester Vity er með 62 stig. Spennan getur því varla verið meiri en eftir þennan leik í kvöld verða tíu leikir eftir. Jürgen Klopp Pep Guardiola.The Last Dance. pic.twitter.com/2aCPfrj9Uc— Extra Time Indonesia (@idextratime) March 10, 2024 Þetta gæti líka verið tímamótaleikur fyrir eitt mesta einvígi tveggja knattspyrnustjóra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Klopp er að hætta með Liverpool liðið eftir tímabilið og þetta er seinni leikur Manhester City og Liverpool á leiktíðinni. Fyrri leikurinn endaði með 1-1 jafntefli á Ethiad leikvanginum í Manchester. Þau geta enn mæst í enska bikarnum en þetta verður síðasti deildarleikurinn þar sem Klopp og Guardiola sitja báðir í stjórastólunum. Fierce rivals, Jürgen Klopp and Pep Guardiola, meet for the final time in the Premier League this weekend.#KloppageTime pic.twitter.com/YkZdwxWmOu— SuperSport Football (@SSFootball) March 9, 2024 Þetta er þrítugasta innbyrðis viðureignin hjá liðum þeirra í öllum keppnum en þeir hafa mæst bæði í Þýskalandi sem og í Englandi. Klopp hefur unnið einum leik fleira því hann er með tólf sigra á móti ellefu hjá Guardiola. Lið Guardiola hafa aftur á móti skorað fimm mörkum meira í þessu 29 leikjum eða 49 á móti 44 mörkum hjá liðum Klopp. Jurgen Klopp. Pep Guardiola. Thank you. pic.twitter.com/nvUZdR4RcR— Premier League (@premierleague) March 8, 2024 Jurgen Klopp Pep GuardiolaA mutual appreciation between two of the Premier League s top bosses — Premier League (@premierleague) March 8, 2024 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Leikurinn hefst klukkan 15.45 að íslenskum tíma og fer fram á Anfield. Það lið sem vinnur leikinn kemst í toppsætið sem Arsenal krækti í með sigri á Brenford í gær. Arsenal er með 64 stig, Liverpool er með 63 stig og Manchester Vity er með 62 stig. Spennan getur því varla verið meiri en eftir þennan leik í kvöld verða tíu leikir eftir. Jürgen Klopp Pep Guardiola.The Last Dance. pic.twitter.com/2aCPfrj9Uc— Extra Time Indonesia (@idextratime) March 10, 2024 Þetta gæti líka verið tímamótaleikur fyrir eitt mesta einvígi tveggja knattspyrnustjóra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Klopp er að hætta með Liverpool liðið eftir tímabilið og þetta er seinni leikur Manhester City og Liverpool á leiktíðinni. Fyrri leikurinn endaði með 1-1 jafntefli á Ethiad leikvanginum í Manchester. Þau geta enn mæst í enska bikarnum en þetta verður síðasti deildarleikurinn þar sem Klopp og Guardiola sitja báðir í stjórastólunum. Fierce rivals, Jürgen Klopp and Pep Guardiola, meet for the final time in the Premier League this weekend.#KloppageTime pic.twitter.com/YkZdwxWmOu— SuperSport Football (@SSFootball) March 9, 2024 Þetta er þrítugasta innbyrðis viðureignin hjá liðum þeirra í öllum keppnum en þeir hafa mæst bæði í Þýskalandi sem og í Englandi. Klopp hefur unnið einum leik fleira því hann er með tólf sigra á móti ellefu hjá Guardiola. Lið Guardiola hafa aftur á móti skorað fimm mörkum meira í þessu 29 leikjum eða 49 á móti 44 mörkum hjá liðum Klopp. Jurgen Klopp. Pep Guardiola. Thank you. pic.twitter.com/nvUZdR4RcR— Premier League (@premierleague) March 8, 2024 Jurgen Klopp Pep GuardiolaA mutual appreciation between two of the Premier League s top bosses — Premier League (@premierleague) March 8, 2024
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira