Kane hetjan í dramatískum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. febrúar 2024 19:55 Kane fagnar. EPA-EFE/RONALD WITTEK Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu nauman 2-1 sigur á RB Leipzig í síðasta leik þýsku úrvalsdeildar karla í dag. Harry Kane reyndist hetja Bæjara en hann skoraði bæði mörkin, það síðara í uppbótartíma. Það hefur lítið gengið hjá Bayern að undanförnu og nú hefur verið staðfest að Thomas Tuchel muni láta af störfum í sumar. Það þýðir að Kane fær enn og aftur nýjan þjálfara en undanfarna 18 mánuði hefur framherjinn verið með sex mismunandi þjálfara. Leikur dagsins var gríðarlega mikilvægur ætli Bayern sér að eiga einhvern möguleika að verja titilinn. Staðan var markalaus í hálfleik en Kane breytti því þegar rúmlega tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Markið skoraði hann eftir að Jamal Musiala lagði boltann upp á hann innan vítateigs. Dani Olmo jafnaði metin fyrir gestina með skoti sem fór af varnarmanni þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Það stefndi allt í jafntefli en þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma þá tókst varamanninum Eric Maxim Choupo-Moting að finna Kane og honum brást ekki bogalistin, staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur leiksins. Bayern er nú með 53 stig, átta stigum minna en topplið Bayer Leverkusen þegar 11 leikir eru til loka tímabils. RB Leipzig er í 5. sæti með 40 stig. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Sjá meira
Það hefur lítið gengið hjá Bayern að undanförnu og nú hefur verið staðfest að Thomas Tuchel muni láta af störfum í sumar. Það þýðir að Kane fær enn og aftur nýjan þjálfara en undanfarna 18 mánuði hefur framherjinn verið með sex mismunandi þjálfara. Leikur dagsins var gríðarlega mikilvægur ætli Bayern sér að eiga einhvern möguleika að verja titilinn. Staðan var markalaus í hálfleik en Kane breytti því þegar rúmlega tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Markið skoraði hann eftir að Jamal Musiala lagði boltann upp á hann innan vítateigs. Dani Olmo jafnaði metin fyrir gestina með skoti sem fór af varnarmanni þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Það stefndi allt í jafntefli en þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma þá tókst varamanninum Eric Maxim Choupo-Moting að finna Kane og honum brást ekki bogalistin, staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur leiksins. Bayern er nú með 53 stig, átta stigum minna en topplið Bayer Leverkusen þegar 11 leikir eru til loka tímabils. RB Leipzig er í 5. sæti með 40 stig.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Sjá meira