Vilja breyta leikdegi lokaumferðarinnar vegna Taylor Swift tónleika Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2024 09:33 Tónleikagestir á Santiago Bernabeu leikvangingum í Madríd. Angel Manzano/Redferns) Real Madrid hefur sent inn beiðni til spænska knattspyrnusambandsins um flýkkun á síðasta leik tímabilsins svo vallarstarfsmönnum á Santiago Bernabeu gefist meiri tími til að undirbúa Taylor Swift tónleika. Real Madrid spilar síðasta leik tímabilsins á heimavelli gegn Real Betis sunnudaginn 24. maí. Taylor Swift heldur svo tónleika í leikvanginum fimmtudaginn 30. maí. Miðasala á tónleikana hefur gengið vonum framar og Real Madrid vonast til að bæta aukatónleikum við. Vegna þess hefur Real Madrid beðið spænska knattspyrnusambandið um að flýta leik þeirra gegn Real Betis um einn dag, spilað verði laugardaginn 23. maí. 🏟😲🎤 El 'efecto Taylor Swift' en el final de LaLiga del Real Madrid https://t.co/UsGmyg7cOw— MARCA (@marca) February 23, 2024 Ólíklegt þykir að spænska knattspyrnusambandið verði við beiðninni en almennt ríkir sú hefð að síðasta umferð móts fari öll fram á sama tíma. Real Madrid er sem stendur í efsta sæti deildarinnar, sex stigum á undan Girona, úrslitin gætu því enn verið óráðin fyrir síðustu umferðina. Real Betis er sömuleiðis í harðri baráttu um Evrópusæti, aðeins einu stigi frá liðinu í 6. sæti. Til að gæta sanngirnis og heilinda leiksins yrðu Girona og liðin sem eru í baráttu við Real Betis um Evrópusæti að spila á laugardeginum líka. Spænski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Real Madrid spilar síðasta leik tímabilsins á heimavelli gegn Real Betis sunnudaginn 24. maí. Taylor Swift heldur svo tónleika í leikvanginum fimmtudaginn 30. maí. Miðasala á tónleikana hefur gengið vonum framar og Real Madrid vonast til að bæta aukatónleikum við. Vegna þess hefur Real Madrid beðið spænska knattspyrnusambandið um að flýta leik þeirra gegn Real Betis um einn dag, spilað verði laugardaginn 23. maí. 🏟😲🎤 El 'efecto Taylor Swift' en el final de LaLiga del Real Madrid https://t.co/UsGmyg7cOw— MARCA (@marca) February 23, 2024 Ólíklegt þykir að spænska knattspyrnusambandið verði við beiðninni en almennt ríkir sú hefð að síðasta umferð móts fari öll fram á sama tíma. Real Madrid er sem stendur í efsta sæti deildarinnar, sex stigum á undan Girona, úrslitin gætu því enn verið óráðin fyrir síðustu umferðina. Real Betis er sömuleiðis í harðri baráttu um Evrópusæti, aðeins einu stigi frá liðinu í 6. sæti. Til að gæta sanngirnis og heilinda leiksins yrðu Girona og liðin sem eru í baráttu við Real Betis um Evrópusæti að spila á laugardeginum líka.
Spænski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira