Horfir á eigin klúður áður en hann fer að sofa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. febrúar 2024 10:00 Á ýmsu hefur gengið á fyrsta tímabili Nicolas Jackson hjá Chelsea. getty/Darren Walsh Nicolas Jackson, framherji Chelsea, er með nokkuð sérstaka rútínu fyrir svefninn. Hann horfir nefnilega á eigin klúður áður en hann leggst til hvílu. Chelsea keypti Jackson frá Villarreal fyrir rúmlega þrjátíu milljónir punda í sumar. Senegalinn hefur skorað sjö mörk í ensku úrvalsdeildinni en þau gætu hæglega verið fleiri því hann hefur klúðrað fjórtán dauðafærum. Hann er ófeiminn að horfa á þau og vonast til að feta í fótspor hetjunnar sinnar, Karims Benzema. „Stundum horfi ég á sömu myndbönd fyrir svefninn og hugsa alltaf að ég hefði átt að gera betur,“ sagði Jackson. „Þegar ég var ungur sá ég Benzema spila fyrir Real Madrid. Ég studdi þá þegar ég var yngri og hann klúðraði mörgum færum. En síðan hann Gullboltann. Ég er ekki að segja að ég sé á sama stað. Ég get það ekki núna. En ég hef séð þetta áður svo ég er ekki áhyggjufullur. Ég reyni bara að bæta mig á hverjum degi.“ Jackson og félagar hans í Chelsea mæta Liverpool í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley á sunnudaginn. Chelsea getur þar unnið sinn fyrsta titil undir stjórn Mauricios Pochettino. Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Chelsea keypti Jackson frá Villarreal fyrir rúmlega þrjátíu milljónir punda í sumar. Senegalinn hefur skorað sjö mörk í ensku úrvalsdeildinni en þau gætu hæglega verið fleiri því hann hefur klúðrað fjórtán dauðafærum. Hann er ófeiminn að horfa á þau og vonast til að feta í fótspor hetjunnar sinnar, Karims Benzema. „Stundum horfi ég á sömu myndbönd fyrir svefninn og hugsa alltaf að ég hefði átt að gera betur,“ sagði Jackson. „Þegar ég var ungur sá ég Benzema spila fyrir Real Madrid. Ég studdi þá þegar ég var yngri og hann klúðraði mörgum færum. En síðan hann Gullboltann. Ég er ekki að segja að ég sé á sama stað. Ég get það ekki núna. En ég hef séð þetta áður svo ég er ekki áhyggjufullur. Ég reyni bara að bæta mig á hverjum degi.“ Jackson og félagar hans í Chelsea mæta Liverpool í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley á sunnudaginn. Chelsea getur þar unnið sinn fyrsta titil undir stjórn Mauricios Pochettino.
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira