Enn fundað í Karphúsinu um forsenduákvæðið Lovísa Arnardóttir skrifar 22. febrúar 2024 15:42 Fundað er á skrifstofu ríkissáttasemjara í dag. Vísir/Einar Breiðfylking stéttarfélaga innan ASÍ og Samtök atvinnulífsins funda hjá ríkissáttasemjara. Fundur hófst klukkan níu í morgun og stendur enn að sögn Elísabetar Ólafsdóttur aðstoðarríkissáttasemjara. Hún segir að til viðræðu á fundinum sé svokallað forsenduákvæði og tilhögun þess. Elísabet gat ekki gefið upp hvort fundað væri í einum hópi en sagði verkefnin og umræðuefnin mörg. Hún sagði suma hafa farið út í hádegismat en aðra ekki. Kjaraviðræður hófust aftur í gær eftir að hafa legið niðri í um tvær vikur. Fundað var til um fimm í gær. Helsta þrætuepli breiðfylkingarinnar og SA hefur verið svokallað forsenduákvæði um þróun verðbólgu og stýrivaxta Seðlabankans. Nýtt útspil Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sagði áður en fundirnir hófust á nú að Samtök atvinnulífsins hlytu að vera með nýtt útspil. „Ríkissáttasemjari hefur sagt að hann muni ekki boða til fundar nema hann sjái ástæðu til og að einhver breyting hafi átt sér stað, þannig ég met það svo að Samtök atvinnulífsins séu að koma eitthvað til baka,“ sagði Ragnar fyrr í vikunni. Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Atvinnurekendur Stéttarfélög Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Hún segir að til viðræðu á fundinum sé svokallað forsenduákvæði og tilhögun þess. Elísabet gat ekki gefið upp hvort fundað væri í einum hópi en sagði verkefnin og umræðuefnin mörg. Hún sagði suma hafa farið út í hádegismat en aðra ekki. Kjaraviðræður hófust aftur í gær eftir að hafa legið niðri í um tvær vikur. Fundað var til um fimm í gær. Helsta þrætuepli breiðfylkingarinnar og SA hefur verið svokallað forsenduákvæði um þróun verðbólgu og stýrivaxta Seðlabankans. Nýtt útspil Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sagði áður en fundirnir hófust á nú að Samtök atvinnulífsins hlytu að vera með nýtt útspil. „Ríkissáttasemjari hefur sagt að hann muni ekki boða til fundar nema hann sjái ástæðu til og að einhver breyting hafi átt sér stað, þannig ég met það svo að Samtök atvinnulífsins séu að koma eitthvað til baka,“ sagði Ragnar fyrr í vikunni.
Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Atvinnurekendur Stéttarfélög Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira