Leverkusen áfram taplaust á toppnum Siggeir Ævarsson skrifar 17. febrúar 2024 16:34 Jeremie Frimpong fagnar marki sínu og fyrsta marki leiksins Vísir/Getty Leverkusen náði átta stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum 1-2 útisigri á Heidenheim. Liðið hefur enn ekki tapað leik í deildinni þetta tímabilið. Leverkusen hafði töluverða yfirburði í leiknum í dag en fyrsta markið kom þó ekki fyrr en í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar hinn hollenski Jeremie Frimpong kom gestunum yfir. Frimpong, sem leikur í stöðu hægri bakvarðar, hefur heldur betur fundið fjölina sína undir stjórn Xabi Alonso og raðar inn mörkunum þessa dagana. Xabi Alonso s Bayer Leverkusen keep going as undefeated with 95 goals scored (!) in 32 games all competitions, one more win today and Jeremie Frimpong scores again.9 goals, 10 assists playing as RWB. pic.twitter.com/AcPW9C0eSX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 17, 2024 Amine Adli gekk svo nokkurn veginn frá leiknum með marki á 81. mínútu eftir laglegan undirbúning frá Florian Wirtz. Heimamenn náðu þó inn einu huggunarmarki á 86. mínútu, lokatölur 1-2. Leverkusen er því áfram tryggilega í efsta sæti deildinnar, með 58 stig eftir 22 umferðir. Bayern Munchen er í 2. sæti með 50 stig og eiga leik til góða, en alls eru leiknar 36 umferðir í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Leverkusen hafði töluverða yfirburði í leiknum í dag en fyrsta markið kom þó ekki fyrr en í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar hinn hollenski Jeremie Frimpong kom gestunum yfir. Frimpong, sem leikur í stöðu hægri bakvarðar, hefur heldur betur fundið fjölina sína undir stjórn Xabi Alonso og raðar inn mörkunum þessa dagana. Xabi Alonso s Bayer Leverkusen keep going as undefeated with 95 goals scored (!) in 32 games all competitions, one more win today and Jeremie Frimpong scores again.9 goals, 10 assists playing as RWB. pic.twitter.com/AcPW9C0eSX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 17, 2024 Amine Adli gekk svo nokkurn veginn frá leiknum með marki á 81. mínútu eftir laglegan undirbúning frá Florian Wirtz. Heimamenn náðu þó inn einu huggunarmarki á 86. mínútu, lokatölur 1-2. Leverkusen er því áfram tryggilega í efsta sæti deildinnar, með 58 stig eftir 22 umferðir. Bayern Munchen er í 2. sæti með 50 stig og eiga leik til góða, en alls eru leiknar 36 umferðir í þýsku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu