OpenAI þróar hugbúnað sem býr til myndskeið eftir textalýsingu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. febrúar 2024 06:53 Stilla úr „stiklu um ævintýri 30 ára geimmanns með rauðprjónaðan mótorhjólahjálm, bláan himinn, salteyðimörk...“ OpenAI Gervigreindarfyrirtækið OpenAI hefur þróað hugbúnað sem getur búið til allt að mínútu langt myndskeið eftir textalýsingu. Búnaðurinn hefur verið opnaður útvöldum til að prufukeyra hann og kanna hvort hann stenst kröfur. Þær fela meðal annars í sér að ekki sé hægt að misnota hugbúnaðinn til að búa til ólöglegt efni á borð við hatursáróður, barnaníðsefni eða efni þar sem hermt er eftir raunverulegum persónum. Introducing Sora, our text-to-video model.Sora can create videos of up to 60 seconds featuring highly detailed scenes, complex camera motion, and multiple characters with vibrant emotions. https://t.co/7j2JN27M3WPrompt: Beautiful, snowy pic.twitter.com/ruTEWn87vf— OpenAI (@OpenAI) February 15, 2024 Í tilkynningu OpenAI segir að unnið sé að því að kenna gervigreindinni að skilja og herma eftir raunheimum í mynskeiðum. Markmiðið sé að þjálfa hugbúnaðinn til að aðstoða fólk við að leysa vandamál sem krefjast samskipta í raunheimum. Forsvarsmenn Open AI hafa ekki viljað gefa það upp hvaðan myndskeiðin sem notuð voru til að þjálfa gervigreindina voru fengin, nema að meirihluti þeirra hafi verið annað hvort til notkunar fyrir alla eða notkunarrétturinn keyptur. OpenAI og fleiri gervigreindarfyrirtæki eiga yfir höfði sér mýmargar málsóknir vegna höfundarréttarbrota, þar sem þau eru sökuð um að hafa notað höfundarréttarvarið efni til að þjálfa gervigreindina. https://t.co/uCuhUPv51N pic.twitter.com/nej4TIwgaP— Sam Altman (@sama) February 15, 2024 Bandaríkin Gervigreind Tækni Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Þær fela meðal annars í sér að ekki sé hægt að misnota hugbúnaðinn til að búa til ólöglegt efni á borð við hatursáróður, barnaníðsefni eða efni þar sem hermt er eftir raunverulegum persónum. Introducing Sora, our text-to-video model.Sora can create videos of up to 60 seconds featuring highly detailed scenes, complex camera motion, and multiple characters with vibrant emotions. https://t.co/7j2JN27M3WPrompt: Beautiful, snowy pic.twitter.com/ruTEWn87vf— OpenAI (@OpenAI) February 15, 2024 Í tilkynningu OpenAI segir að unnið sé að því að kenna gervigreindinni að skilja og herma eftir raunheimum í mynskeiðum. Markmiðið sé að þjálfa hugbúnaðinn til að aðstoða fólk við að leysa vandamál sem krefjast samskipta í raunheimum. Forsvarsmenn Open AI hafa ekki viljað gefa það upp hvaðan myndskeiðin sem notuð voru til að þjálfa gervigreindina voru fengin, nema að meirihluti þeirra hafi verið annað hvort til notkunar fyrir alla eða notkunarrétturinn keyptur. OpenAI og fleiri gervigreindarfyrirtæki eiga yfir höfði sér mýmargar málsóknir vegna höfundarréttarbrota, þar sem þau eru sökuð um að hafa notað höfundarréttarvarið efni til að þjálfa gervigreindina. https://t.co/uCuhUPv51N pic.twitter.com/nej4TIwgaP— Sam Altman (@sama) February 15, 2024
Bandaríkin Gervigreind Tækni Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira