Rannsókn á árekstri flugvélanna á frumstigi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. febrúar 2024 15:45 Glögglega má sjá á flugleið vélanna tveggja á vef FlightRadar hvernig þær rekast saman. Hægra megin má sjá ummerkin á annarri vélinni eftir áreksturinn. Rannsókn á árekstri tveggja flugvéla við Vestmannaeyjar á sunnudag er á frumstigi. Ekki er ljóst hvenær skýrsla um málið verður gefin út af Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Þetta kemur fram í svari Ragnars Guðmundssonar, stjórnanda rannsókna á flugsviði hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa til Vísis. Greint var frá málinu síðastliðinn mánudag. Þá kom fram að flugmaður og farþegi hafi verið í annarri vélinni en aðeins flugmaður í hinni. Báðar hafi vélarnar verið flughæfar eftir að hafa rekist saman á flugi og þeim svo lent á Keflavíkurflugvelli. Til stóð að fljúga vélunum í ferjuflug til Norður-Ameríku. Flugvélarnar eru báðar af gerðinni Kingair B200. Greint hefur verið frá því að flugmenn vélanna hafi fyrst um sinn ekki tilkynnt yfirvöldum um atvikið. Það hafi ekki verið gert fyrr en þjónustuaðilar á Keflavíkurflugvelli tóku eftir skemmdum sem hlutust af árekstrinum. Hafi ekki verið gefið leyfi fyrir samflugi Morgunblaðið fullyrðir í dag og hefur eftir heimildum að flugmennirnir hafi flogið vélunum samsíða áður en þær rákust saman. Vinstri loftskrúfa annarrar vélarinnar hafi rekist í hægri láréttan stélflöt hinnar vélarinnar. Vélarnar flugu frá Belfast á Norður-Írlandi til Keflavíkur á sunnudag. Fullyrðir blaðið að flugmenn vélanna hafi óskað eftir því að fljúga samflug en fengið neitun úr flugturni. Flugmennirnir hafi þá verið í blindflugi í yfir 19.500 fetum en lækkað sig niður eftir að hafa fengið neitnunina. Þar hafi þeir flogið sjónflug og þá samsíða þegar vélarnar rákust saman, að því er Morgunblaðið fullyrðir. Flugleið vélanna á vef FlightRadar.FlightRadar Fréttir af flugi Vestmannaeyjar Samgönguslys Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Ragnars Guðmundssonar, stjórnanda rannsókna á flugsviði hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa til Vísis. Greint var frá málinu síðastliðinn mánudag. Þá kom fram að flugmaður og farþegi hafi verið í annarri vélinni en aðeins flugmaður í hinni. Báðar hafi vélarnar verið flughæfar eftir að hafa rekist saman á flugi og þeim svo lent á Keflavíkurflugvelli. Til stóð að fljúga vélunum í ferjuflug til Norður-Ameríku. Flugvélarnar eru báðar af gerðinni Kingair B200. Greint hefur verið frá því að flugmenn vélanna hafi fyrst um sinn ekki tilkynnt yfirvöldum um atvikið. Það hafi ekki verið gert fyrr en þjónustuaðilar á Keflavíkurflugvelli tóku eftir skemmdum sem hlutust af árekstrinum. Hafi ekki verið gefið leyfi fyrir samflugi Morgunblaðið fullyrðir í dag og hefur eftir heimildum að flugmennirnir hafi flogið vélunum samsíða áður en þær rákust saman. Vinstri loftskrúfa annarrar vélarinnar hafi rekist í hægri láréttan stélflöt hinnar vélarinnar. Vélarnar flugu frá Belfast á Norður-Írlandi til Keflavíkur á sunnudag. Fullyrðir blaðið að flugmenn vélanna hafi óskað eftir því að fljúga samflug en fengið neitun úr flugturni. Flugmennirnir hafi þá verið í blindflugi í yfir 19.500 fetum en lækkað sig niður eftir að hafa fengið neitnunina. Þar hafi þeir flogið sjónflug og þá samsíða þegar vélarnar rákust saman, að því er Morgunblaðið fullyrðir. Flugleið vélanna á vef FlightRadar.FlightRadar
Fréttir af flugi Vestmannaeyjar Samgönguslys Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Sjá meira