Rannsókn á árekstri flugvélanna á frumstigi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. febrúar 2024 15:45 Glögglega má sjá á flugleið vélanna tveggja á vef FlightRadar hvernig þær rekast saman. Hægra megin má sjá ummerkin á annarri vélinni eftir áreksturinn. Rannsókn á árekstri tveggja flugvéla við Vestmannaeyjar á sunnudag er á frumstigi. Ekki er ljóst hvenær skýrsla um málið verður gefin út af Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Þetta kemur fram í svari Ragnars Guðmundssonar, stjórnanda rannsókna á flugsviði hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa til Vísis. Greint var frá málinu síðastliðinn mánudag. Þá kom fram að flugmaður og farþegi hafi verið í annarri vélinni en aðeins flugmaður í hinni. Báðar hafi vélarnar verið flughæfar eftir að hafa rekist saman á flugi og þeim svo lent á Keflavíkurflugvelli. Til stóð að fljúga vélunum í ferjuflug til Norður-Ameríku. Flugvélarnar eru báðar af gerðinni Kingair B200. Greint hefur verið frá því að flugmenn vélanna hafi fyrst um sinn ekki tilkynnt yfirvöldum um atvikið. Það hafi ekki verið gert fyrr en þjónustuaðilar á Keflavíkurflugvelli tóku eftir skemmdum sem hlutust af árekstrinum. Hafi ekki verið gefið leyfi fyrir samflugi Morgunblaðið fullyrðir í dag og hefur eftir heimildum að flugmennirnir hafi flogið vélunum samsíða áður en þær rákust saman. Vinstri loftskrúfa annarrar vélarinnar hafi rekist í hægri láréttan stélflöt hinnar vélarinnar. Vélarnar flugu frá Belfast á Norður-Írlandi til Keflavíkur á sunnudag. Fullyrðir blaðið að flugmenn vélanna hafi óskað eftir því að fljúga samflug en fengið neitun úr flugturni. Flugmennirnir hafi þá verið í blindflugi í yfir 19.500 fetum en lækkað sig niður eftir að hafa fengið neitnunina. Þar hafi þeir flogið sjónflug og þá samsíða þegar vélarnar rákust saman, að því er Morgunblaðið fullyrðir. Flugleið vélanna á vef FlightRadar.FlightRadar Fréttir af flugi Vestmannaeyjar Samgönguslys Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Fleiri fréttir Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Ragnars Guðmundssonar, stjórnanda rannsókna á flugsviði hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa til Vísis. Greint var frá málinu síðastliðinn mánudag. Þá kom fram að flugmaður og farþegi hafi verið í annarri vélinni en aðeins flugmaður í hinni. Báðar hafi vélarnar verið flughæfar eftir að hafa rekist saman á flugi og þeim svo lent á Keflavíkurflugvelli. Til stóð að fljúga vélunum í ferjuflug til Norður-Ameríku. Flugvélarnar eru báðar af gerðinni Kingair B200. Greint hefur verið frá því að flugmenn vélanna hafi fyrst um sinn ekki tilkynnt yfirvöldum um atvikið. Það hafi ekki verið gert fyrr en þjónustuaðilar á Keflavíkurflugvelli tóku eftir skemmdum sem hlutust af árekstrinum. Hafi ekki verið gefið leyfi fyrir samflugi Morgunblaðið fullyrðir í dag og hefur eftir heimildum að flugmennirnir hafi flogið vélunum samsíða áður en þær rákust saman. Vinstri loftskrúfa annarrar vélarinnar hafi rekist í hægri láréttan stélflöt hinnar vélarinnar. Vélarnar flugu frá Belfast á Norður-Írlandi til Keflavíkur á sunnudag. Fullyrðir blaðið að flugmenn vélanna hafi óskað eftir því að fljúga samflug en fengið neitun úr flugturni. Flugmennirnir hafi þá verið í blindflugi í yfir 19.500 fetum en lækkað sig niður eftir að hafa fengið neitnunina. Þar hafi þeir flogið sjónflug og þá samsíða þegar vélarnar rákust saman, að því er Morgunblaðið fullyrðir. Flugleið vélanna á vef FlightRadar.FlightRadar
Fréttir af flugi Vestmannaeyjar Samgönguslys Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Fleiri fréttir Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Sjá meira