Einn stærsti teknó plötusnúður heims spilar á Radar Lovísa Arnardóttir skrifar 14. febrúar 2024 13:31 Nina Kraviz spilaði í Ástralíu í desember. Þar var þessi mynd tekin. Vísir/Getty Rússneski teknó-plötusnúðurinn Nina Kraviz spilar á skemmtistaðnum Radar næstu helgi. Ekki er um að ræða fyrstu heimsókn Ninu til Íslands því áður hefur hún spilað á tónlistarhátíðinni Sónar og á skemmtistaðnum Paloma auk annarra viðburða. „Þetta er sannarlega stórviðburður þar sem Nina er vön að spila fyrir þúsundir og telst vera einn frægasti plötusnúður heims. Margir telja hana frumkvöðul í teknó tónlistinni, en hún hefur ýtt rafrænni neðanjarðartónlist áfram á þann hátt sem enginn annar hefur gert,“ segir Arnviður, betur þekktur sem Addi Exos, sem vinnur að því að koma henni til landsins. Hefur haft mikil áhrif Hann segir áhrif hennar sem kvenkyns plötusnúðar að gæta víða. „Það er deginum ljósara að hún opnaði hliðið fyrir kvenplötusnúða. Ég sá það með mínum eigin augum þegar hún byrjaði hvað það vakti upp konur,“ segir Arnviður en hún byrjaði að spila um 2015. Hann segir að fyrir það hafi auðvitað verið mörg þekkt nöfn kvenkyn plötusnúða alþjóðlega eins og Monika Kruse, Misstress Barbara og Ellen Alien en að engin þeirra hafi náð sömu hæðum og Nina Kraviz. Kraviz spilar aðallega teknó en hann segir hana einnig hafa komið nærri deep house og tech house senunni. Auglýsing fyrir viðburðinn á laugardag. Arnviður spilar einnig á Radar á laugardaginn auk Lafontaine, Samwise, eiganda Radar og Díu sem sé einn fastaplötusnúða staðarins. „Nina spilar þarna á 300 manna stað en er vön að spila fyrir þúsundir á risastórum viðburðum. Þetta verður exklúsívt gigg,“ segir hann og að viðstöddum gefist þannig tækifæri á að vera í miklu návígi við hana. „Radar er að taka senuna með þvílíkri hörku,“ segir hann og að sem dæmi hafi síðustu helgi plötusnúðurinn Anja Schneider spilað og von sé á fleiri erlendum plötusnúðum. Hægt er að kaupa miða á viðburðinn hér og hlusta á nokkur DJ-sett Ninu hér að neðan. Í Barcelona síðasta sumar Á Tomorrowland í Belgíu síðasta sumar Í Gobi eyðimörkinni í Mongólíu í haust Rússland Tónleikar á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Nina Kraviz með besta lag mánaðarins Tónlistarþátturinn PartyZone hefur sett saman lista yfir 30 bestu danstónlistarlög septembermánaðar. Á toppnum trónir hin rússneska Nina Kraviz. 1. október 2021 20:01 Óvissutónleikar í helli á Suðurlandi Þann 1. júlí kemur síberíska tónlistarkonan Nina Kraviz til landsins og heldur heljarinnar veislu í helli á vegum plötufyrirtækis síns. Nákvæm staðsetning veislunnar sem og dagskrá kvöldsins verður haldið leyndri svo að þetta verður algjör óvissuferð. 15. júní 2016 09:30 Nina Kraviz mætir á klakann Technostjarnan hefur tónleikaferð sína á Paloma þann 15.maí. 2. maí 2015 09:30 Uppselt á Sónar Reykjavík Alls munu um 3.300 manns sækja hátíðina í Hörpu um helgina. 12. febrúar 2015 21:22 Gefur út hjá rússneskum plötusnúði Samstarf raftónlistarmannsins Bjarka Rúnars og Ninu Kraviz hófst þegar þau hittust á næturklúbbi í Köben. 25. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
„Þetta er sannarlega stórviðburður þar sem Nina er vön að spila fyrir þúsundir og telst vera einn frægasti plötusnúður heims. Margir telja hana frumkvöðul í teknó tónlistinni, en hún hefur ýtt rafrænni neðanjarðartónlist áfram á þann hátt sem enginn annar hefur gert,“ segir Arnviður, betur þekktur sem Addi Exos, sem vinnur að því að koma henni til landsins. Hefur haft mikil áhrif Hann segir áhrif hennar sem kvenkyns plötusnúðar að gæta víða. „Það er deginum ljósara að hún opnaði hliðið fyrir kvenplötusnúða. Ég sá það með mínum eigin augum þegar hún byrjaði hvað það vakti upp konur,“ segir Arnviður en hún byrjaði að spila um 2015. Hann segir að fyrir það hafi auðvitað verið mörg þekkt nöfn kvenkyn plötusnúða alþjóðlega eins og Monika Kruse, Misstress Barbara og Ellen Alien en að engin þeirra hafi náð sömu hæðum og Nina Kraviz. Kraviz spilar aðallega teknó en hann segir hana einnig hafa komið nærri deep house og tech house senunni. Auglýsing fyrir viðburðinn á laugardag. Arnviður spilar einnig á Radar á laugardaginn auk Lafontaine, Samwise, eiganda Radar og Díu sem sé einn fastaplötusnúða staðarins. „Nina spilar þarna á 300 manna stað en er vön að spila fyrir þúsundir á risastórum viðburðum. Þetta verður exklúsívt gigg,“ segir hann og að viðstöddum gefist þannig tækifæri á að vera í miklu návígi við hana. „Radar er að taka senuna með þvílíkri hörku,“ segir hann og að sem dæmi hafi síðustu helgi plötusnúðurinn Anja Schneider spilað og von sé á fleiri erlendum plötusnúðum. Hægt er að kaupa miða á viðburðinn hér og hlusta á nokkur DJ-sett Ninu hér að neðan. Í Barcelona síðasta sumar Á Tomorrowland í Belgíu síðasta sumar Í Gobi eyðimörkinni í Mongólíu í haust
Rússland Tónleikar á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Nina Kraviz með besta lag mánaðarins Tónlistarþátturinn PartyZone hefur sett saman lista yfir 30 bestu danstónlistarlög septembermánaðar. Á toppnum trónir hin rússneska Nina Kraviz. 1. október 2021 20:01 Óvissutónleikar í helli á Suðurlandi Þann 1. júlí kemur síberíska tónlistarkonan Nina Kraviz til landsins og heldur heljarinnar veislu í helli á vegum plötufyrirtækis síns. Nákvæm staðsetning veislunnar sem og dagskrá kvöldsins verður haldið leyndri svo að þetta verður algjör óvissuferð. 15. júní 2016 09:30 Nina Kraviz mætir á klakann Technostjarnan hefur tónleikaferð sína á Paloma þann 15.maí. 2. maí 2015 09:30 Uppselt á Sónar Reykjavík Alls munu um 3.300 manns sækja hátíðina í Hörpu um helgina. 12. febrúar 2015 21:22 Gefur út hjá rússneskum plötusnúði Samstarf raftónlistarmannsins Bjarka Rúnars og Ninu Kraviz hófst þegar þau hittust á næturklúbbi í Köben. 25. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Nina Kraviz með besta lag mánaðarins Tónlistarþátturinn PartyZone hefur sett saman lista yfir 30 bestu danstónlistarlög septembermánaðar. Á toppnum trónir hin rússneska Nina Kraviz. 1. október 2021 20:01
Óvissutónleikar í helli á Suðurlandi Þann 1. júlí kemur síberíska tónlistarkonan Nina Kraviz til landsins og heldur heljarinnar veislu í helli á vegum plötufyrirtækis síns. Nákvæm staðsetning veislunnar sem og dagskrá kvöldsins verður haldið leyndri svo að þetta verður algjör óvissuferð. 15. júní 2016 09:30
Nina Kraviz mætir á klakann Technostjarnan hefur tónleikaferð sína á Paloma þann 15.maí. 2. maí 2015 09:30
Uppselt á Sónar Reykjavík Alls munu um 3.300 manns sækja hátíðina í Hörpu um helgina. 12. febrúar 2015 21:22
Gefur út hjá rússneskum plötusnúði Samstarf raftónlistarmannsins Bjarka Rúnars og Ninu Kraviz hófst þegar þau hittust á næturklúbbi í Köben. 25. nóvember 2014 11:00
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning