Newcastle hafði betur í markaleik í Skírisskógi Smári Jökull Jónsson skrifar 10. febrúar 2024 19:41 Bruno Guimares fagnar öðru marka sinna með stuðningsmönnum Newcastle. Vísir/Getty Bruno Guimares skoraði tvö mörk fyrir Newcastle sem gerði góða ferð í Skírisskóg og vann sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn í dag var fjörugur. Bruno Guimares kom Newcastle yfir á 10. mínútu en Anthony Elanga jafnaði metin fyrir heimaliðið þegar hann slapp einn í gegnum vörn Newcastle. Varnarmaðurinn Fabian Schär kom Newcastle aftur í forystuna á 44. mínútu en Schär hefur verið duglegur að finna netmöskva andstæðinganna á tímabilinu. Á sjöttu mínútu uppbótartíma fyrri hálfleiks skoraði hins vegar Callum Hudson-Odoi en skot hans utan við teig breytti um stefnu af varnarmanni og endaði í netinu. Á 60. mínútu vildu heimamenn fá vítaspyrnu þegar Taiwo Awoniyi féll í teignum eftir að hafa sloppið í gegnum vörn gestanna. Martin Dubravka markvörður Newcastle fór út í boltann og virtist snerta Awoniyi en Anthony Taylor dómari mat snertinguna ekki nægilega mikla til að flauta víti. Sjö mínútum síðar kom sigurmarkið. Það skoraði Guimares fyrir Newcastle og tryggði gestunum sætan 3-2 sigur. Heimaliðið pressaði duglega undir lokin en lærisveinar Eddie Howe hélt út og fer upp í 7. sætið með sigrinum. Gestirnir eru hins vegar áfram í fallbaráttu og tveimur stigum fyrir ofan Everton sem er í fallsæti. Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Leikurinn í dag var fjörugur. Bruno Guimares kom Newcastle yfir á 10. mínútu en Anthony Elanga jafnaði metin fyrir heimaliðið þegar hann slapp einn í gegnum vörn Newcastle. Varnarmaðurinn Fabian Schär kom Newcastle aftur í forystuna á 44. mínútu en Schär hefur verið duglegur að finna netmöskva andstæðinganna á tímabilinu. Á sjöttu mínútu uppbótartíma fyrri hálfleiks skoraði hins vegar Callum Hudson-Odoi en skot hans utan við teig breytti um stefnu af varnarmanni og endaði í netinu. Á 60. mínútu vildu heimamenn fá vítaspyrnu þegar Taiwo Awoniyi féll í teignum eftir að hafa sloppið í gegnum vörn gestanna. Martin Dubravka markvörður Newcastle fór út í boltann og virtist snerta Awoniyi en Anthony Taylor dómari mat snertinguna ekki nægilega mikla til að flauta víti. Sjö mínútum síðar kom sigurmarkið. Það skoraði Guimares fyrir Newcastle og tryggði gestunum sætan 3-2 sigur. Heimaliðið pressaði duglega undir lokin en lærisveinar Eddie Howe hélt út og fer upp í 7. sætið með sigrinum. Gestirnir eru hins vegar áfram í fallbaráttu og tveimur stigum fyrir ofan Everton sem er í fallsæti.
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira