Sveitastrákurinn Baldur aftur orðaður við forsetastól átta árum síðar Bjarki Sigurðsson skrifar 9. febrúar 2024 16:39 Baldur Þórhallsson er stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands. Vísir/Vilhelm Stjórnmálafræðingurinn Baldur Þórhallsson veit ekki hver kom nafni hans inn í könnun Maskínu um mögulega forsetaframbjóðendur. Honum finnst það skrítið að vera orðaður við framboð og segir söguna vera að endurtaka sig átta árum síðar. Hann er ekki byrjaður að íhuga framboð. Viðskiptablaðið greindi í dag frá því að svarendur í nýrri könnun Maskínu væru beðnir um að taka afstöðu gagnvart því að Baldur verði næsti forseti Íslands. Ekki byrjaður að íhuga framboð Í samtali við fréttastofu segist Baldur ekki vita hver hefur komið nafni hans inn í könnunina en hann er ekki byrjaður að íhuga framboð. „Ég er bara svo mikill sveitastrákur í mér að ég er bara feiminn gagnvart þessu. Mér finnst þetta bara dálítið skrítið. Svo ég tali hreint út,“ segir Baldur. Sagan endurtekur sig Fyrir átta árum síðan, þegar Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti að hann hygðist ekki halda áfram sem forseti, var Baldur einnig bendlaður við framboð. Þá greiddi einhver fyrir það að Gallup myndi spyrjast fyrir um skoðanir fólks á mögulegu framboði hans. Líkt og sjá má í fréttinni hér fyrir neðan frá árinu 2016, kom Baldur einnig af fjöllum þá. Baldur hefur síðan þá komist að því hver bar ábyrgð á því að nafn hans var sett í könnunina árið 2016 en veit ekki hvort sami aðili hafi gert slíkt hið sama nú. „Okkur stjórnmálafræðingum er mjög illa við að giska. Ég vissi eftir á hver gerði það fyrir átta árum. Það var kynnt fyrir okkur. Það var gerð könnun að okkur forspurðum og svo var hún kynnt fyrir okkur,“ segir Baldur. Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Skoðanakannanir Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Sjá meira
Viðskiptablaðið greindi í dag frá því að svarendur í nýrri könnun Maskínu væru beðnir um að taka afstöðu gagnvart því að Baldur verði næsti forseti Íslands. Ekki byrjaður að íhuga framboð Í samtali við fréttastofu segist Baldur ekki vita hver hefur komið nafni hans inn í könnunina en hann er ekki byrjaður að íhuga framboð. „Ég er bara svo mikill sveitastrákur í mér að ég er bara feiminn gagnvart þessu. Mér finnst þetta bara dálítið skrítið. Svo ég tali hreint út,“ segir Baldur. Sagan endurtekur sig Fyrir átta árum síðan, þegar Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti að hann hygðist ekki halda áfram sem forseti, var Baldur einnig bendlaður við framboð. Þá greiddi einhver fyrir það að Gallup myndi spyrjast fyrir um skoðanir fólks á mögulegu framboði hans. Líkt og sjá má í fréttinni hér fyrir neðan frá árinu 2016, kom Baldur einnig af fjöllum þá. Baldur hefur síðan þá komist að því hver bar ábyrgð á því að nafn hans var sett í könnunina árið 2016 en veit ekki hvort sami aðili hafi gert slíkt hið sama nú. „Okkur stjórnmálafræðingum er mjög illa við að giska. Ég vissi eftir á hver gerði það fyrir átta árum. Það var kynnt fyrir okkur. Það var gerð könnun að okkur forspurðum og svo var hún kynnt fyrir okkur,“ segir Baldur.
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Skoðanakannanir Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Sjá meira