Sveitastrákurinn Baldur aftur orðaður við forsetastól átta árum síðar Bjarki Sigurðsson skrifar 9. febrúar 2024 16:39 Baldur Þórhallsson er stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands. Vísir/Vilhelm Stjórnmálafræðingurinn Baldur Þórhallsson veit ekki hver kom nafni hans inn í könnun Maskínu um mögulega forsetaframbjóðendur. Honum finnst það skrítið að vera orðaður við framboð og segir söguna vera að endurtaka sig átta árum síðar. Hann er ekki byrjaður að íhuga framboð. Viðskiptablaðið greindi í dag frá því að svarendur í nýrri könnun Maskínu væru beðnir um að taka afstöðu gagnvart því að Baldur verði næsti forseti Íslands. Ekki byrjaður að íhuga framboð Í samtali við fréttastofu segist Baldur ekki vita hver hefur komið nafni hans inn í könnunina en hann er ekki byrjaður að íhuga framboð. „Ég er bara svo mikill sveitastrákur í mér að ég er bara feiminn gagnvart þessu. Mér finnst þetta bara dálítið skrítið. Svo ég tali hreint út,“ segir Baldur. Sagan endurtekur sig Fyrir átta árum síðan, þegar Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti að hann hygðist ekki halda áfram sem forseti, var Baldur einnig bendlaður við framboð. Þá greiddi einhver fyrir það að Gallup myndi spyrjast fyrir um skoðanir fólks á mögulegu framboði hans. Líkt og sjá má í fréttinni hér fyrir neðan frá árinu 2016, kom Baldur einnig af fjöllum þá. Baldur hefur síðan þá komist að því hver bar ábyrgð á því að nafn hans var sett í könnunina árið 2016 en veit ekki hvort sami aðili hafi gert slíkt hið sama nú. „Okkur stjórnmálafræðingum er mjög illa við að giska. Ég vissi eftir á hver gerði það fyrir átta árum. Það var kynnt fyrir okkur. Það var gerð könnun að okkur forspurðum og svo var hún kynnt fyrir okkur,“ segir Baldur. Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Skoðanakannanir Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Viðskiptablaðið greindi í dag frá því að svarendur í nýrri könnun Maskínu væru beðnir um að taka afstöðu gagnvart því að Baldur verði næsti forseti Íslands. Ekki byrjaður að íhuga framboð Í samtali við fréttastofu segist Baldur ekki vita hver hefur komið nafni hans inn í könnunina en hann er ekki byrjaður að íhuga framboð. „Ég er bara svo mikill sveitastrákur í mér að ég er bara feiminn gagnvart þessu. Mér finnst þetta bara dálítið skrítið. Svo ég tali hreint út,“ segir Baldur. Sagan endurtekur sig Fyrir átta árum síðan, þegar Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti að hann hygðist ekki halda áfram sem forseti, var Baldur einnig bendlaður við framboð. Þá greiddi einhver fyrir það að Gallup myndi spyrjast fyrir um skoðanir fólks á mögulegu framboði hans. Líkt og sjá má í fréttinni hér fyrir neðan frá árinu 2016, kom Baldur einnig af fjöllum þá. Baldur hefur síðan þá komist að því hver bar ábyrgð á því að nafn hans var sett í könnunina árið 2016 en veit ekki hvort sami aðili hafi gert slíkt hið sama nú. „Okkur stjórnmálafræðingum er mjög illa við að giska. Ég vissi eftir á hver gerði það fyrir átta árum. Það var kynnt fyrir okkur. Það var gerð könnun að okkur forspurðum og svo var hún kynnt fyrir okkur,“ segir Baldur.
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Skoðanakannanir Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira