Van Dijk tekur fulla ábyrgð á skrípamarkinu í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2024 10:31 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hughreystir hér Virgil van Dijk eftir leikinn. Getty/Marc Atkins Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, tók á sig sökina vegna marksins sem Gabriel Martinelli skoraði fyrir Arsenal á móti Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Markið var svokallað skrípamark en leikmenn Liverpool færðu Martinelli þá boltann á silfurfati eftir mikinn misskilning. Van Dijk og Alisson markvörður rákust saman við vítateigslínuna og Martinelli gat í framhaldinu sett boltann í tómt markið. Martinelli kom Arsenal yfir í 2-1 með þessu marki á 67. mínútu en Arsenal vann leikinn 3-1. Liverpool var orðið manni færra þegar Arsenal skoraði þriðja markið. „Þetta var erfiður dagur. Ég tek fulla ábyrgð á 2-1 markinu. Það er stórt augnablik í leiknum. Ég hefði átt að taka betri ákvörðun og það er sárt fyrir mig,“ sagði Virgil van Dijk. ESPN segir frá. „Þessi vendipunktur í leiknum skrifast á mig. Ég hefði átt að reyna að sparka boltanum í burtu. Auðvitað hefur svona ekki gerst oft á mínum ferli og ég mun ná mér eftir þetta,“ sagði Van Dijk. „Ég er ekki að leita af afsökun en Alisson kom aðeins við mig og náði ekki að koma boltanum í burtu. Ég tek fulla ábyrgð á þessu og reyni að passa upp á það að þetta gerist ekki aftur,“ „Það er sárt að tapa. Hvernig við töpuðum í dag var algjör óþarfi.“ „Það er leiðinlegt að sjá alla stuðningsmennina okkar ferðast alla leið hingað til að sjá liðið tapa og það er ekki gaman að eiga þátt í mistökum. Ég mun leggja mikið á mig og koma sterkari til baka,“ sagði Van Dijk. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Sjá meira
Markið var svokallað skrípamark en leikmenn Liverpool færðu Martinelli þá boltann á silfurfati eftir mikinn misskilning. Van Dijk og Alisson markvörður rákust saman við vítateigslínuna og Martinelli gat í framhaldinu sett boltann í tómt markið. Martinelli kom Arsenal yfir í 2-1 með þessu marki á 67. mínútu en Arsenal vann leikinn 3-1. Liverpool var orðið manni færra þegar Arsenal skoraði þriðja markið. „Þetta var erfiður dagur. Ég tek fulla ábyrgð á 2-1 markinu. Það er stórt augnablik í leiknum. Ég hefði átt að taka betri ákvörðun og það er sárt fyrir mig,“ sagði Virgil van Dijk. ESPN segir frá. „Þessi vendipunktur í leiknum skrifast á mig. Ég hefði átt að reyna að sparka boltanum í burtu. Auðvitað hefur svona ekki gerst oft á mínum ferli og ég mun ná mér eftir þetta,“ sagði Van Dijk. „Ég er ekki að leita af afsökun en Alisson kom aðeins við mig og náði ekki að koma boltanum í burtu. Ég tek fulla ábyrgð á þessu og reyni að passa upp á það að þetta gerist ekki aftur,“ „Það er sárt að tapa. Hvernig við töpuðum í dag var algjör óþarfi.“ „Það er leiðinlegt að sjá alla stuðningsmennina okkar ferðast alla leið hingað til að sjá liðið tapa og það er ekki gaman að eiga þátt í mistökum. Ég mun leggja mikið á mig og koma sterkari til baka,“ sagði Van Dijk. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Sjá meira