Mótmæla við Alþingi á mánudag vegna fjölskyldusameininga Lovísa Arnardóttir skrifar 3. febrúar 2024 15:39 Mótmælt verður við Alþingi á mánudag. Vísir/Arnar Boðað hefur verið til mótmæla við Alþingi á mánudag þar sem á að krefjast þess að ráðamenn geri meira til að tryggja að fólk sem hefur fengið dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar á Gasa komist til landsins. „Í 40 daga höfum við, mótmælendur á Austurvelli, staðið fyrir kyrrsetumótmælum, minnt á kröfur okkar og munum ekki hverfa héðan fyrr en þeim hefur verið mætt. Markmið okkar er skýrt: að koma á breytingum í málum er varða fjölskyldusameiningar og alþjóðlega vernd fyrir Palestínufólk á Íslandi,“ segir í yfirlýsingu frá No Borders. Fólk er hvatt til þess að mæta á Austurvöll til að mótmæla. „Mætum öll á Austurvöll fyrir utan Alþingi og sýnum ráðamönnum að við munum ekki draga úr krafti mótmæla okkar fyrr en fjölskuldurnar verða fluttar óhultar frá Gasa. Hver mínúta er mikilvæg; líf barnanna okkar og framtíð fjölskyldnanna eru í húfi. Ef ekki verður brugðist við verða engar fjölskyldur eftir til að sameina,“ segir í tilkynningunni en upplýsingar um mótmælið má finna hér. Fjölskyldusameiningar hafa verið mikið til umræðu síðustu daga og hefur hópur fólks mótmælt samfleytt í 40 daga við Alþingi. Rúmlega 100 manns eru á Gasa sem hafa fengið dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar. Íslensk stjórnvöld hafa sagst ekki geta sótt þau yfir landamærin vegna erfiðra aðstæðna. Stjórnvöld á öðrum Norðurlöndum hafa komið fólki yfir landamærin. Greint var frá því í frétt RÚV í gær að sænsk yfirvöld hefðu komið 550 manns yfir landamærin við Egyptaland. Af þeim voru bæði ríkisborgara og dvalarleyfishafar. Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Hafi þegar leiðrétt ummæli sín Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir að fréttaflutningur Ríkisútvarpsins af því að hún hafi farið með ósannindi varðandi stefnu stjórnvalda á Norðurlöndunum í aðstoð þeirra við flóttafólk á Gasa vera rangan. Hún hafi þegar leiðrétt ummæli sem hún hafi látið falla um málið þann 29. desember síðastliðinn. 3. febrúar 2024 11:31 „Hér er maður berskjaldaðri og viðkvæmari“ „Það er þægilegt að geta klætt sig í búning, verið með ólar, klippt á sig mullet og þóst vera einhver klámstrákur því þá veit maður að maður er í raun í leikriti að einhverju leyti. Hér er maður berskjaldaðri og í raun viðkvæmari,“ segir listamaðurinn Klemens Hannigan sem er hvað þekktastur sem meðlimur Hatara. Hann var að gefa út sína fyrstu sólóplötu, Low Light, og frumsýnir sömuleiðis hér tónlistarmyndband við lagið Someone Else. 2. febrúar 2024 07:02 Segja aðgerðum í Khan Younis að ljúka og beina sjónum að Rafah Ísraelsher er nú að ljúka aðgerðum sínum í Khan Younis, þar sem tekist hefur að uppræta Hamas, og mun næst beina sjónum sínum að Rafah. 2. febrúar 2024 06:33 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent „Málið er fast“ Innlent Fleiri fréttir „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Sjá meira
„Í 40 daga höfum við, mótmælendur á Austurvelli, staðið fyrir kyrrsetumótmælum, minnt á kröfur okkar og munum ekki hverfa héðan fyrr en þeim hefur verið mætt. Markmið okkar er skýrt: að koma á breytingum í málum er varða fjölskyldusameiningar og alþjóðlega vernd fyrir Palestínufólk á Íslandi,“ segir í yfirlýsingu frá No Borders. Fólk er hvatt til þess að mæta á Austurvöll til að mótmæla. „Mætum öll á Austurvöll fyrir utan Alþingi og sýnum ráðamönnum að við munum ekki draga úr krafti mótmæla okkar fyrr en fjölskuldurnar verða fluttar óhultar frá Gasa. Hver mínúta er mikilvæg; líf barnanna okkar og framtíð fjölskyldnanna eru í húfi. Ef ekki verður brugðist við verða engar fjölskyldur eftir til að sameina,“ segir í tilkynningunni en upplýsingar um mótmælið má finna hér. Fjölskyldusameiningar hafa verið mikið til umræðu síðustu daga og hefur hópur fólks mótmælt samfleytt í 40 daga við Alþingi. Rúmlega 100 manns eru á Gasa sem hafa fengið dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar. Íslensk stjórnvöld hafa sagst ekki geta sótt þau yfir landamærin vegna erfiðra aðstæðna. Stjórnvöld á öðrum Norðurlöndum hafa komið fólki yfir landamærin. Greint var frá því í frétt RÚV í gær að sænsk yfirvöld hefðu komið 550 manns yfir landamærin við Egyptaland. Af þeim voru bæði ríkisborgara og dvalarleyfishafar.
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Hafi þegar leiðrétt ummæli sín Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir að fréttaflutningur Ríkisútvarpsins af því að hún hafi farið með ósannindi varðandi stefnu stjórnvalda á Norðurlöndunum í aðstoð þeirra við flóttafólk á Gasa vera rangan. Hún hafi þegar leiðrétt ummæli sem hún hafi látið falla um málið þann 29. desember síðastliðinn. 3. febrúar 2024 11:31 „Hér er maður berskjaldaðri og viðkvæmari“ „Það er þægilegt að geta klætt sig í búning, verið með ólar, klippt á sig mullet og þóst vera einhver klámstrákur því þá veit maður að maður er í raun í leikriti að einhverju leyti. Hér er maður berskjaldaðri og í raun viðkvæmari,“ segir listamaðurinn Klemens Hannigan sem er hvað þekktastur sem meðlimur Hatara. Hann var að gefa út sína fyrstu sólóplötu, Low Light, og frumsýnir sömuleiðis hér tónlistarmyndband við lagið Someone Else. 2. febrúar 2024 07:02 Segja aðgerðum í Khan Younis að ljúka og beina sjónum að Rafah Ísraelsher er nú að ljúka aðgerðum sínum í Khan Younis, þar sem tekist hefur að uppræta Hamas, og mun næst beina sjónum sínum að Rafah. 2. febrúar 2024 06:33 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent „Málið er fast“ Innlent Fleiri fréttir „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Sjá meira
Hafi þegar leiðrétt ummæli sín Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir að fréttaflutningur Ríkisútvarpsins af því að hún hafi farið með ósannindi varðandi stefnu stjórnvalda á Norðurlöndunum í aðstoð þeirra við flóttafólk á Gasa vera rangan. Hún hafi þegar leiðrétt ummæli sem hún hafi látið falla um málið þann 29. desember síðastliðinn. 3. febrúar 2024 11:31
„Hér er maður berskjaldaðri og viðkvæmari“ „Það er þægilegt að geta klætt sig í búning, verið með ólar, klippt á sig mullet og þóst vera einhver klámstrákur því þá veit maður að maður er í raun í leikriti að einhverju leyti. Hér er maður berskjaldaðri og í raun viðkvæmari,“ segir listamaðurinn Klemens Hannigan sem er hvað þekktastur sem meðlimur Hatara. Hann var að gefa út sína fyrstu sólóplötu, Low Light, og frumsýnir sömuleiðis hér tónlistarmyndband við lagið Someone Else. 2. febrúar 2024 07:02
Segja aðgerðum í Khan Younis að ljúka og beina sjónum að Rafah Ísraelsher er nú að ljúka aðgerðum sínum í Khan Younis, þar sem tekist hefur að uppræta Hamas, og mun næst beina sjónum sínum að Rafah. 2. febrúar 2024 06:33