Klaga Bellingham fyrir að kalla Greenwood nauðgara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. febrúar 2024 12:31 Jude Bellingham í baráttu við Mason Greenwood. getty/Denis Doyle Getafe hefur klagað Jude Bellingham, leikmann Real Madrid, eftir að hann átti að hafa kallað Mason Greenwood nauðgara í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Real Madrid vann leikinn, 0-2, en Joselu skoraði bæði mörkin. Í myndbandi úr leiknum sést Bellingham hreyta einhverju í Greenwood eftir að hann tæklaði gamla Manchester United-manninn. Sérfræðingar í varalestri fundu það út að Bellingham hefði kallað Greenwood nauðgara. Greenwood var handtekinn fyrir tveimur árum vegna gruns um að hafa beitt kærustu sína ofbeldi. Hann var meðal annars grunaður um nauðgun. Greenwood yfirgaf United í haust og fór til Getafe á láni. Eftir leikinn í gær óskaði Getafe eftir því að dómarinn Ricardo de Burgos Bengoetxea myndi minnast á ummæli Bellinghams í skýrslu sinni auk þess að láta fulltrúa spænsku úrvalsdeildarinnar til að skoða myndband af atvikinu. Getafe ætlar þó ekki að kvarta formlega undan Bellingham. Ólíklegt verður að teljast að enska landsliðsmanninum verði refsað, nema að hljóðupptaka af ummælum hans finnist. Með sigrinum í gær komust Bellingham og félagar á topp spænsku úrvalsdeildarinnar. Þeir eru tveimur stigum á undan spútnikliði Girona. Getafe er aftur á móti í 10. sæti deildarinnar. Spænski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Sjá meira
Í myndbandi úr leiknum sést Bellingham hreyta einhverju í Greenwood eftir að hann tæklaði gamla Manchester United-manninn. Sérfræðingar í varalestri fundu það út að Bellingham hefði kallað Greenwood nauðgara. Greenwood var handtekinn fyrir tveimur árum vegna gruns um að hafa beitt kærustu sína ofbeldi. Hann var meðal annars grunaður um nauðgun. Greenwood yfirgaf United í haust og fór til Getafe á láni. Eftir leikinn í gær óskaði Getafe eftir því að dómarinn Ricardo de Burgos Bengoetxea myndi minnast á ummæli Bellinghams í skýrslu sinni auk þess að láta fulltrúa spænsku úrvalsdeildarinnar til að skoða myndband af atvikinu. Getafe ætlar þó ekki að kvarta formlega undan Bellingham. Ólíklegt verður að teljast að enska landsliðsmanninum verði refsað, nema að hljóðupptaka af ummælum hans finnist. Með sigrinum í gær komust Bellingham og félagar á topp spænsku úrvalsdeildarinnar. Þeir eru tveimur stigum á undan spútnikliði Girona. Getafe er aftur á móti í 10. sæti deildarinnar.
Spænski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Sjá meira