Sakaður um brot gegn tveimur konum og yfirgaf mótið Sindri Sverrisson skrifar 1. febrúar 2024 15:00 Junya Ito spilaði þrjá leiki á Asíumótinu en hefur lokið keppni. Getty/Lintao Zhang Japanski landsliðsmaðurinn Junya Ito hefur yfirgefið Asíumótið í fótbolta sem nú stendur yfir í Katar, í kjölfar ásakana um kynferðisbrot gegn tveimur konum. Brotin eiga að hafa átt sér stað á hótelherbergi í Osaka í Japan, í júní á síðasta ári, eftir leik Japan við Perú. Ito neitar sök og segir lögfræðingur hans að ásakanirnar haldi engu vatni, þó að Ito hafi vissulega varið tíma með konunum tveimur. Þær hafi verið kærðar fyrir rangar sakargiftir. Fréttir af málinu birtust fyrst í Daily Shincho á miðvikudag, nokkrum klukkustundum áður en Japan mætti Barein í 16-liða úrslitum Asíumótsins. Ito hafði spilað alla þrjá leiki Japan fram að því á mótinu en þessi þrítugi sóknarmaður sat hins vegar á varamannabekknum allan leikinn gegn Barein. Nú er ljóst að hann tekur ekki frekari þátt í mótinu en Japan vann leikinn 3-1 og er komið í 8-liða úrslit. Þjálfari Japan, Hajime Moriyasu, sagði við fréttamenn eftir leikinn að hann vildi kynna sér málið frekar áður en hann tækist á við það. Japanska knattspyrnusambandið tilkynnti svo í dag að Ito, sem er leikmaður Reims í Frakklandi, færi heim af mótinu. Sagði sambandið að gæta þyrfti ítrustu varkárni og að ákvörðunin væri tekin með líkamlega og andlega heilsu Ito í huga. Kynferðisofbeldi Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Brotin eiga að hafa átt sér stað á hótelherbergi í Osaka í Japan, í júní á síðasta ári, eftir leik Japan við Perú. Ito neitar sök og segir lögfræðingur hans að ásakanirnar haldi engu vatni, þó að Ito hafi vissulega varið tíma með konunum tveimur. Þær hafi verið kærðar fyrir rangar sakargiftir. Fréttir af málinu birtust fyrst í Daily Shincho á miðvikudag, nokkrum klukkustundum áður en Japan mætti Barein í 16-liða úrslitum Asíumótsins. Ito hafði spilað alla þrjá leiki Japan fram að því á mótinu en þessi þrítugi sóknarmaður sat hins vegar á varamannabekknum allan leikinn gegn Barein. Nú er ljóst að hann tekur ekki frekari þátt í mótinu en Japan vann leikinn 3-1 og er komið í 8-liða úrslit. Þjálfari Japan, Hajime Moriyasu, sagði við fréttamenn eftir leikinn að hann vildi kynna sér málið frekar áður en hann tækist á við það. Japanska knattspyrnusambandið tilkynnti svo í dag að Ito, sem er leikmaður Reims í Frakklandi, færi heim af mótinu. Sagði sambandið að gæta þyrfti ítrustu varkárni og að ákvörðunin væri tekin með líkamlega og andlega heilsu Ito í huga.
Kynferðisofbeldi Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira