Ísland aldrei fengið jafn slæma einkunn á spillingarlista Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2024 07:28 Ísland fær 72 stig í mælingunni nú, það er fyrir árið 2023, en fékk 74 í mælingunni 2022. Vísir/Vilhelm Transparency International hefur birt nýjan árlegan lista sinn um spillingu í ríkjum heims. Ísland fellur úr 14. til 17. sæti listans árið 2022 í 19. sætið nú og hefur aldrei mælst neðar. Mælingin byggir á rannsóknum sérfræðinga og upplifun viðskiptaforkólfa í hverju landi fyrir sig um umfang spillingar innan opinbera geirans. Danmörk skipar sem fyrr efsta sæti listans, það er spilling mælist minnst þar. Ísland fær 72 stig í mælingunni nú, það er fyrir árið 2023, en fékk 74 í mælingunni 2022. Í tilkynningu frá TI á Íslandi segir að Ísland sé í hópi 23 landa sem fái sögulega slæma einkunn í ár. Þeirra á meðal séu einnig Holland, Svíþjóð og Bretland ásamt Íran, Rússlandi, Tadsíkistan og Venesúela. Alls hafi 28 lönd bætt mælingu sína á milli ára en 34 hafa fallið. 118 lönd standa í stað. Danmörk skipar fyrsta sætið sjötta árið í röð yfir þau ríki þar sem spilling mælist minnst. Danmörk hlaut líkt og árið 2022, 90 stig í mælingunni í ár, en gefin eru stig frá 0 upp í 100 stig. Sómalía skipar 180. og neðsta sæti listans, hlaut 11 stig, en þar fyrir ofan eru Venesúela, Sýrland og Suður-Súdan. Spilling mælist mest í ríkjum sem merkt eru með vínrauðu en minnst í ríkjum sem eru merkt ljósgul.Transparancy International Efstu sæti listans (þar sem spilling mælist minnst): 1. Danmörk, 90 stig 2. Finnland, 87 stig 3. Nýja-Sjáland, 85 stig 4. Noregur, 84 stig 5. Singapúr, 83 stig 6.-7. Svíþjóð og Sviss, 82 stig 8. Holland, 79 stig 9.-10. Þýskaland og Lúxemborg, 78 stig 11. Írland, 77 stig 12.-13. Kanada og Eistland, 76 stig 14.-15. Ástralía og Hong Kong, 75 stig 16.-18. Belgía, Japan og Úrúgvæ, 73 stig 19. Ísland, 72 stig 20.-23. Austurríki, Frakkland, Seychelleyjar, Bretland, 71 stig. Stjórnsýsla Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Sjá meira
Mælingin byggir á rannsóknum sérfræðinga og upplifun viðskiptaforkólfa í hverju landi fyrir sig um umfang spillingar innan opinbera geirans. Danmörk skipar sem fyrr efsta sæti listans, það er spilling mælist minnst þar. Ísland fær 72 stig í mælingunni nú, það er fyrir árið 2023, en fékk 74 í mælingunni 2022. Í tilkynningu frá TI á Íslandi segir að Ísland sé í hópi 23 landa sem fái sögulega slæma einkunn í ár. Þeirra á meðal séu einnig Holland, Svíþjóð og Bretland ásamt Íran, Rússlandi, Tadsíkistan og Venesúela. Alls hafi 28 lönd bætt mælingu sína á milli ára en 34 hafa fallið. 118 lönd standa í stað. Danmörk skipar fyrsta sætið sjötta árið í röð yfir þau ríki þar sem spilling mælist minnst. Danmörk hlaut líkt og árið 2022, 90 stig í mælingunni í ár, en gefin eru stig frá 0 upp í 100 stig. Sómalía skipar 180. og neðsta sæti listans, hlaut 11 stig, en þar fyrir ofan eru Venesúela, Sýrland og Suður-Súdan. Spilling mælist mest í ríkjum sem merkt eru með vínrauðu en minnst í ríkjum sem eru merkt ljósgul.Transparancy International Efstu sæti listans (þar sem spilling mælist minnst): 1. Danmörk, 90 stig 2. Finnland, 87 stig 3. Nýja-Sjáland, 85 stig 4. Noregur, 84 stig 5. Singapúr, 83 stig 6.-7. Svíþjóð og Sviss, 82 stig 8. Holland, 79 stig 9.-10. Þýskaland og Lúxemborg, 78 stig 11. Írland, 77 stig 12.-13. Kanada og Eistland, 76 stig 14.-15. Ástralía og Hong Kong, 75 stig 16.-18. Belgía, Japan og Úrúgvæ, 73 stig 19. Ísland, 72 stig 20.-23. Austurríki, Frakkland, Seychelleyjar, Bretland, 71 stig.
Stjórnsýsla Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Sjá meira