Áhersla tjónaskrárinnar verði á alvarlegustu brotin Lovísa Arnardóttir skrifar 27. janúar 2024 12:58 Róbert Spanó, lögmaður, leiðir vinnu stjórnar tjónaskrárinnar. Vísir/EPA Róbert Spanó var á þessu ári kjörinn í stjórn alþjóðlegrar tjónaskrár fyrir Úkraínu sem tekur til eignaskemmda, manntjóns og alvarlegra meiðsla sem orðið hafa í stríði Rússlands í Úkraínu. Gert er ráð fyrir því að nefndin starfi í það minnsta í þrjú ár. „Ég leiði þetta starf. Þetta er sögulegt verkefni og við erum að byrja okkar vinnu. Hugmyndin er sú að tjónaskráin setji umgjörð utan um söfnun beiðna eða krafna af hálfu þeirra sem hafa orðið fyrir tjóni í Úkraínu vegna stríðsaðgerða Rússland.“ „Við erum núna að vinna í því að búa til reglur um inntöku þessara beiðna og áherslan verður þá á alvarlegustu brotin. Brot sem hafa í för með sér mannslát, brot sem snúa að illri meðferð. Þessi alvarlegustu mannréttindabrot sem um er að ræða.“ Róbert segir að opnað verði fyrir móttöku beiðna á þessu ári. „Það er gríðarlega stórt verkefni og krefst gríðarlegrar þekkingu og kunnáttu. Til þess að gera það með þeim hætti að tjónaskráin verði aðgengileg, að kröfurnar sem settar eru fram, að upplýsingar sem þurf aða fylgja og svo framvegis, séu skýrar.“ „Tjónaskráin er fyrsta skrefið í átt að réttlæti fyrir þá sem hafa orðið fyrir þessum stríðsaðgerðum. Vegna þess að í framhaldinu af vinnu tjónaskrárinnar á að segja á laggirnar dómstól eða nefnd sem mun taka afstöðu til hverrar tjónakröfu fyrir sig.“ Umfangið verulegt Róbert segir að hlutverk nefndarinnar sé því að safna kröfunum, fara yfir þær og búa þannig í haginn að hægt sé að tryggja að þau sem hafi orðið fyrir tjóni fái fyrir það bætur. Hann segir umfangið líklega verulegt. „Ég myndi telja ljóst að beiðnir verði í milljónum talið. Það er mjög óljóst á þessu stigi hvernig þær mun flokkast en það er alveg víst að þær munu hlaupa á milljónum.“ Er það ekkert yfirþyrmandi? „Ég var forseti Mannréttindadómstóls Evrópu sem er dómstóll sem hefur lögsögu upp á 700 til 800 milljón manns og með 80 til 90 þúsund mál á hverjum tíma. Þetta er um 700 manna dómstóll. Ég var forseti þegar farsóttin geisaði og þegar stríðið gegn Úkraínu hófst. Það var að mörgu leyti yfirþyrmandi en miðað við þá reynslu þá sé ég fyrir mér að þetta gangi. En þetta verður mjög erfitt verkefni.“ Róbert segir ómögulegt að vita hversu lengi nefndin verður að störfum en til að byrja með sé gert ráð fyrir þremur árum. „Þetta snýst að verulegu leyti um pólitískan vilja. Það er nú ekki oft sem maður vill hrósa stjórnmálamönnum en íslensk stjórnvöld hafa staðið sig gífurlega vel í þessu sambandi. Núverandi ríkisstjórn hefur virkilega vel staðið að þessu. Tjónaskráin og hugmyndin að henni varð til og var samþykkt á Reykjavíkurfundi Evrópuráðsins í maí,“ segir Róbert og að hugmyndin hafi að miklu leyti með stuðningi íslenskra stjórnvalda. Utanríkismál Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Tengdar fréttir Sagði frið ekki nást án réttlætis Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði áherslu á að friður í Úkraínu myndi ekki nást án réttlætis. Hún sagði íslensk stjórnvöld vinna að því með öðrum innan Sameinuðu þjóðanna að koma sérstökum glæpadómstól vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 13. desember 2023 12:53 Leiðtogafundurinn hefði tæplega getað verið tölvupóstur Alþjóðastjórnmálafræðingur segir að tjónaskrá sem samþykkt var að gera á leiðtogafundi Evrópuráðsins muni setja Úkraínumenn í betri stöðu en ella. Fundurinn hafi skipt miklu máli, þó imprað hafi verið á gildum sem telja mætti augljós. 19. maí 2023 08:00 Undirrituðu yfirlýsingu um skráningu þess tjóns sem Rússar hafa valdið Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Denys Shmyhal, forsætisráðherra Úkraínu, undirrituðu í morgun yfirlýsingu um að Evrópuráðið skrásetji það tjón sem Rússar hafi valdið og eru að valda í Úkraínu. 17. maí 2023 08:40 „Mitt hlutverk að gera fyrirtækin mannréttindasinnaðri“ Róbert Spanó, lögmaður og fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, segir ábyrgð fyrirtækja á einkamarkaði hafa breyst mikið síðastliðin ár. Kröfur neytenda séu meiri og háværari um til dæmis sjálfbærni. Hugtakið um sjálfbærni hafi svo einnig víkkað og taki nú einnig til mannréttinda. 24. janúar 2024 07:41 Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
„Ég leiði þetta starf. Þetta er sögulegt verkefni og við erum að byrja okkar vinnu. Hugmyndin er sú að tjónaskráin setji umgjörð utan um söfnun beiðna eða krafna af hálfu þeirra sem hafa orðið fyrir tjóni í Úkraínu vegna stríðsaðgerða Rússland.“ „Við erum núna að vinna í því að búa til reglur um inntöku þessara beiðna og áherslan verður þá á alvarlegustu brotin. Brot sem hafa í för með sér mannslát, brot sem snúa að illri meðferð. Þessi alvarlegustu mannréttindabrot sem um er að ræða.“ Róbert segir að opnað verði fyrir móttöku beiðna á þessu ári. „Það er gríðarlega stórt verkefni og krefst gríðarlegrar þekkingu og kunnáttu. Til þess að gera það með þeim hætti að tjónaskráin verði aðgengileg, að kröfurnar sem settar eru fram, að upplýsingar sem þurf aða fylgja og svo framvegis, séu skýrar.“ „Tjónaskráin er fyrsta skrefið í átt að réttlæti fyrir þá sem hafa orðið fyrir þessum stríðsaðgerðum. Vegna þess að í framhaldinu af vinnu tjónaskrárinnar á að segja á laggirnar dómstól eða nefnd sem mun taka afstöðu til hverrar tjónakröfu fyrir sig.“ Umfangið verulegt Róbert segir að hlutverk nefndarinnar sé því að safna kröfunum, fara yfir þær og búa þannig í haginn að hægt sé að tryggja að þau sem hafi orðið fyrir tjóni fái fyrir það bætur. Hann segir umfangið líklega verulegt. „Ég myndi telja ljóst að beiðnir verði í milljónum talið. Það er mjög óljóst á þessu stigi hvernig þær mun flokkast en það er alveg víst að þær munu hlaupa á milljónum.“ Er það ekkert yfirþyrmandi? „Ég var forseti Mannréttindadómstóls Evrópu sem er dómstóll sem hefur lögsögu upp á 700 til 800 milljón manns og með 80 til 90 þúsund mál á hverjum tíma. Þetta er um 700 manna dómstóll. Ég var forseti þegar farsóttin geisaði og þegar stríðið gegn Úkraínu hófst. Það var að mörgu leyti yfirþyrmandi en miðað við þá reynslu þá sé ég fyrir mér að þetta gangi. En þetta verður mjög erfitt verkefni.“ Róbert segir ómögulegt að vita hversu lengi nefndin verður að störfum en til að byrja með sé gert ráð fyrir þremur árum. „Þetta snýst að verulegu leyti um pólitískan vilja. Það er nú ekki oft sem maður vill hrósa stjórnmálamönnum en íslensk stjórnvöld hafa staðið sig gífurlega vel í þessu sambandi. Núverandi ríkisstjórn hefur virkilega vel staðið að þessu. Tjónaskráin og hugmyndin að henni varð til og var samþykkt á Reykjavíkurfundi Evrópuráðsins í maí,“ segir Róbert og að hugmyndin hafi að miklu leyti með stuðningi íslenskra stjórnvalda.
Utanríkismál Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Tengdar fréttir Sagði frið ekki nást án réttlætis Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði áherslu á að friður í Úkraínu myndi ekki nást án réttlætis. Hún sagði íslensk stjórnvöld vinna að því með öðrum innan Sameinuðu þjóðanna að koma sérstökum glæpadómstól vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 13. desember 2023 12:53 Leiðtogafundurinn hefði tæplega getað verið tölvupóstur Alþjóðastjórnmálafræðingur segir að tjónaskrá sem samþykkt var að gera á leiðtogafundi Evrópuráðsins muni setja Úkraínumenn í betri stöðu en ella. Fundurinn hafi skipt miklu máli, þó imprað hafi verið á gildum sem telja mætti augljós. 19. maí 2023 08:00 Undirrituðu yfirlýsingu um skráningu þess tjóns sem Rússar hafa valdið Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Denys Shmyhal, forsætisráðherra Úkraínu, undirrituðu í morgun yfirlýsingu um að Evrópuráðið skrásetji það tjón sem Rússar hafi valdið og eru að valda í Úkraínu. 17. maí 2023 08:40 „Mitt hlutverk að gera fyrirtækin mannréttindasinnaðri“ Róbert Spanó, lögmaður og fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, segir ábyrgð fyrirtækja á einkamarkaði hafa breyst mikið síðastliðin ár. Kröfur neytenda séu meiri og háværari um til dæmis sjálfbærni. Hugtakið um sjálfbærni hafi svo einnig víkkað og taki nú einnig til mannréttinda. 24. janúar 2024 07:41 Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Sagði frið ekki nást án réttlætis Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði áherslu á að friður í Úkraínu myndi ekki nást án réttlætis. Hún sagði íslensk stjórnvöld vinna að því með öðrum innan Sameinuðu þjóðanna að koma sérstökum glæpadómstól vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 13. desember 2023 12:53
Leiðtogafundurinn hefði tæplega getað verið tölvupóstur Alþjóðastjórnmálafræðingur segir að tjónaskrá sem samþykkt var að gera á leiðtogafundi Evrópuráðsins muni setja Úkraínumenn í betri stöðu en ella. Fundurinn hafi skipt miklu máli, þó imprað hafi verið á gildum sem telja mætti augljós. 19. maí 2023 08:00
Undirrituðu yfirlýsingu um skráningu þess tjóns sem Rússar hafa valdið Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Denys Shmyhal, forsætisráðherra Úkraínu, undirrituðu í morgun yfirlýsingu um að Evrópuráðið skrásetji það tjón sem Rússar hafi valdið og eru að valda í Úkraínu. 17. maí 2023 08:40
„Mitt hlutverk að gera fyrirtækin mannréttindasinnaðri“ Róbert Spanó, lögmaður og fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, segir ábyrgð fyrirtækja á einkamarkaði hafa breyst mikið síðastliðin ár. Kröfur neytenda séu meiri og háværari um til dæmis sjálfbærni. Hugtakið um sjálfbærni hafi svo einnig víkkað og taki nú einnig til mannréttinda. 24. janúar 2024 07:41