Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
hadegis23-3

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á kjaraviðræðunum en Formaður VR segir dapurlegt ef stjórnvöld ætli að notfæra sér stöðuna í Grindavík til að draga í land með aðgerðir í tengslum við nýja kjarasamninga.

Þá fjöllum við um ástandið í Grindavík en vinna við að koma hita á öll hús í bænum er nú langt komin. 

Að auki segjum við frá nýrri fylgiskönnun þar sem Samfylkingin mælist enn stærst en Miðflokkurinn sækir í sig veðrið þriðju mælinguna í röð.

Í íþróttapakkanum verður áherslan á handboltalandsliðið en enn ein ögurstundin rennur upp á morgun þegar strákarnir okkar mæta Austurríkismönnum. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×