Bílastæðin við Landmannalaugar verða ekki stækkuð í bráð Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. janúar 2024 07:01 Stækka átti bílastæði við Námskvísl. Vísir/Vilhelm Áform um stækkun bílastæðis við Landmannalaugar hafa verið slegin af með úrskurði Úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála. Heildarmat skorti og samræmi við lög um stjórn vatnamála. Sveitarstjórn Rangárþings ytra veitti sveitarfélaginu framkvæmdaleyfi 13. september síðastliðinn til þess að stækka bílastæðið við Landamnnalaugar. Segir í tilkynningu frá úrskurðarnefnd að samtökin Náttúrugrið hafi kært ákvörðunina samdægurs. Fram kemur í úrskurði nefndarinnar að Landamannalaugar séu þjóðlenda og með þær fer forsætisráðuneytið, en ekki sveitarfélög. Ráðuneytið sjálft hafi ekki samþykkt áformin. „Svæðið er jafnframt hluti Friðlands að Fjallabaki með friðlýsingu frá 1979. Með umsjón fer Umhverfisstofnun, en hún lagðist ekki gegn innviðaframkvæmdumnum þó hún teldi þær líklegar til að hafa neikvæð, staðbundin áhrif á náttúrufar svæðisins,“ segir í tilkynningu frá Náttúrugriðum. Ein af ástæðum ógildingar leyfisins hafi verið að við leyfisveitingu hafi skort að tekið væri tillit til laga um stjórn vatnamála. Með stækkun bílastæðanna hefði Námskvísl verið raskað. Rangárþing ytra Skipulag Sveitarstjórnarmál Umhverfismál Ferðamennska á Íslandi Bílastæði Tengdar fréttir Hrakfarasögur ferðamanna rifjaðar upp vegna einkabílaútleigu Netverjar hafa farið að rifja upp hrakfarasögur ferðamanna sem komið hafa hingað til lands og í þann krappan á ferð um landið. Tilefni þessa er hvatning bílaleigunnar CarRenters að fólk fórni einkabílum sínum og leigi út til ferðamanna. 13. júlí 2021 16:33 Vonast til að geta opnað veginn í Landmannalaugar á laugardag Opnunin yrði mun fyrr en áður. 23. maí 2019 15:13 Ráðherra útilokar ekki gjaldtöku á Laugaveginum Til þess að tryggja þær náttúruauðlindir sem farið sé að ganga á með auknum straumi ferðamanna telur Ragnheiður Elín Árnadóttir nauðsynlegt að leita leiða til að tryggja að „varan Íslands sé sem tærust og sem fallegust“ 23. júlí 2015 10:34 Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Fleiri fréttir Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Sjá meira
Sveitarstjórn Rangárþings ytra veitti sveitarfélaginu framkvæmdaleyfi 13. september síðastliðinn til þess að stækka bílastæðið við Landamnnalaugar. Segir í tilkynningu frá úrskurðarnefnd að samtökin Náttúrugrið hafi kært ákvörðunina samdægurs. Fram kemur í úrskurði nefndarinnar að Landamannalaugar séu þjóðlenda og með þær fer forsætisráðuneytið, en ekki sveitarfélög. Ráðuneytið sjálft hafi ekki samþykkt áformin. „Svæðið er jafnframt hluti Friðlands að Fjallabaki með friðlýsingu frá 1979. Með umsjón fer Umhverfisstofnun, en hún lagðist ekki gegn innviðaframkvæmdumnum þó hún teldi þær líklegar til að hafa neikvæð, staðbundin áhrif á náttúrufar svæðisins,“ segir í tilkynningu frá Náttúrugriðum. Ein af ástæðum ógildingar leyfisins hafi verið að við leyfisveitingu hafi skort að tekið væri tillit til laga um stjórn vatnamála. Með stækkun bílastæðanna hefði Námskvísl verið raskað.
Rangárþing ytra Skipulag Sveitarstjórnarmál Umhverfismál Ferðamennska á Íslandi Bílastæði Tengdar fréttir Hrakfarasögur ferðamanna rifjaðar upp vegna einkabílaútleigu Netverjar hafa farið að rifja upp hrakfarasögur ferðamanna sem komið hafa hingað til lands og í þann krappan á ferð um landið. Tilefni þessa er hvatning bílaleigunnar CarRenters að fólk fórni einkabílum sínum og leigi út til ferðamanna. 13. júlí 2021 16:33 Vonast til að geta opnað veginn í Landmannalaugar á laugardag Opnunin yrði mun fyrr en áður. 23. maí 2019 15:13 Ráðherra útilokar ekki gjaldtöku á Laugaveginum Til þess að tryggja þær náttúruauðlindir sem farið sé að ganga á með auknum straumi ferðamanna telur Ragnheiður Elín Árnadóttir nauðsynlegt að leita leiða til að tryggja að „varan Íslands sé sem tærust og sem fallegust“ 23. júlí 2015 10:34 Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Fleiri fréttir Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Sjá meira
Hrakfarasögur ferðamanna rifjaðar upp vegna einkabílaútleigu Netverjar hafa farið að rifja upp hrakfarasögur ferðamanna sem komið hafa hingað til lands og í þann krappan á ferð um landið. Tilefni þessa er hvatning bílaleigunnar CarRenters að fólk fórni einkabílum sínum og leigi út til ferðamanna. 13. júlí 2021 16:33
Vonast til að geta opnað veginn í Landmannalaugar á laugardag Opnunin yrði mun fyrr en áður. 23. maí 2019 15:13
Ráðherra útilokar ekki gjaldtöku á Laugaveginum Til þess að tryggja þær náttúruauðlindir sem farið sé að ganga á með auknum straumi ferðamanna telur Ragnheiður Elín Árnadóttir nauðsynlegt að leita leiða til að tryggja að „varan Íslands sé sem tærust og sem fallegust“ 23. júlí 2015 10:34