Óttast um öryggi sitt vegna hatursorðræðu Bartons Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. janúar 2024 11:30 Eni Aluko hefur haslað sér völl sem álitsgjafi eftir að fótboltaferlinum lauk. getty/James Baylis Eni Aluko, fyrrverandi landsliðskona Englands í fótbolta, segist vera hrædd eftir að hafa fengið yfir sig svívirðingar á samfélagsmiðlum. Joey Barton, fyrrverandi leikmaður Manchester City og Newcastle United, hefur farið mikinn að undanförnu í krossferð sinni gegn konum sem fjalla um karlafótbolta í sjónvarpi. Hann líkti meðal annars Aluko og öðrum álitsgjafa, Lucy Ward, við raðmorðingjana Fred og Rose West. Á Instagram sagðist Aluko hreinlega óttast um öryggi eftir svívirðingarnar frá Barton og fleirum. „Ég er óttasleginn. Ég er mannleg og viðurkenni fúslega að ég hef verið hrædd í vikunni,“ sagði Aluko. „Ég hef verið raunverulega hrædd. Ég yfirgaf ekki heimili mitt fyrr en á föstudaginn og núna er ég erlendis. Það er mjög mikilvægt að segja að svívirðingar á netinu hafa áhrif á öryggi þitt, hvernig þér líður og hversu örugga þú upplifir þig.“ Aluko segist ekki vera að biðja um vorkunn, hún hafi bara verið raunverulega hrædd um öryggi sitt og að einhver myndi gera henni eitthvað. „Ég segi þetta svo fólk skilji hversu mikið áhrif hatursorðræða, rasismi og kvenfyrirlitning hefur á okkur konur í bransanum,“ sagði Aluko. „Þeir eru að búa til umhverfi þar sem fólk vill ekki mæta í vinnuna, yfirgefa heimili sitt og finnst því ógnað. Augljóslega hefur þetta líka mikil áhrif á andlega heilsu.“ Aluko lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum. Hún lék yfir hundrað landsleiki fyrir England og spilaði meðal annars með Chelsea og Juventus. Enski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Juventus-parið hætt saman Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira
Joey Barton, fyrrverandi leikmaður Manchester City og Newcastle United, hefur farið mikinn að undanförnu í krossferð sinni gegn konum sem fjalla um karlafótbolta í sjónvarpi. Hann líkti meðal annars Aluko og öðrum álitsgjafa, Lucy Ward, við raðmorðingjana Fred og Rose West. Á Instagram sagðist Aluko hreinlega óttast um öryggi eftir svívirðingarnar frá Barton og fleirum. „Ég er óttasleginn. Ég er mannleg og viðurkenni fúslega að ég hef verið hrædd í vikunni,“ sagði Aluko. „Ég hef verið raunverulega hrædd. Ég yfirgaf ekki heimili mitt fyrr en á föstudaginn og núna er ég erlendis. Það er mjög mikilvægt að segja að svívirðingar á netinu hafa áhrif á öryggi þitt, hvernig þér líður og hversu örugga þú upplifir þig.“ Aluko segist ekki vera að biðja um vorkunn, hún hafi bara verið raunverulega hrædd um öryggi sitt og að einhver myndi gera henni eitthvað. „Ég segi þetta svo fólk skilji hversu mikið áhrif hatursorðræða, rasismi og kvenfyrirlitning hefur á okkur konur í bransanum,“ sagði Aluko. „Þeir eru að búa til umhverfi þar sem fólk vill ekki mæta í vinnuna, yfirgefa heimili sitt og finnst því ógnað. Augljóslega hefur þetta líka mikil áhrif á andlega heilsu.“ Aluko lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum. Hún lék yfir hundrað landsleiki fyrir England og spilaði meðal annars með Chelsea og Juventus.
Enski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Juventus-parið hætt saman Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira