Könnun meðal Grindvíkinga vegna stöðu húsnæðismála Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 16. janúar 2024 16:28 Grindavík var rýmd þann 10.nóvember vegna jarðhræringa og aftur þann 14. janúar, þegar eldgoss hófst í og í námunda við bæinn. Björn Steinbekk Bæjarstjórn Grindavíkur biðlar til þeirra Grindvíkinga sem búsettir voru í Grindavík 10. nóvember 2023 að svara rafrænni könnun. Tilgangurinn með könnuninni er að afla nákvæmra upplýsinga um aðstæður íbúa til lengri og skemmri tíma og undirbyggja þannig ákvarðanatöku um húsnæðismál Grindvíkinga. Á vef Grindavíkurbæjar kemur fram að einstaklega mikilvægt sé að svör berist frá öllum heimilum í Grindavík, óháð því hversu góð eða slæm húsnæðisstaða fólks sé í dag. Markmiðið sé að einn forsvarsaðili svari fyrir hvert heimili, en öllum Grindvíkingum, 18 ára og eldri, er velkomið að svara spurningalistanum. „Til að hafa trygga yfirsýn með hvaða heimili hafa svarað og hver þörf þeirra er mun skráning í könnunina fara fram með rafrænum skilríkjum,“ segir á vef Grindavíkurbæjar. „Í lok könnunarinnar verður þátttakendum boðið að velja um hvort svör þeirra verði vistuð með persónugreinanlegum upplýsingum. Niðurstöður könnunarinnar verða þó alltaf gerðar ópersónugreinanlegar fyrir birtingu.“ Könnuninni er beint til einstaklinga sem búsettir voru í Grindavík þann 10. nóvember 2023.Vísir/Arnar Aðgengi að gögnunum verður takmarkað við það starfsfólk stjórnarráðsins, Almannavarna, Rauða krossins og Grindavíkurbæjar sem hafa beina aðkomu að húsnæðismálum Grindvíkinga. Hér er hægt að skrá sig inn í könnunina. Grindavík Húsnæðismál Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Á vef Grindavíkurbæjar kemur fram að einstaklega mikilvægt sé að svör berist frá öllum heimilum í Grindavík, óháð því hversu góð eða slæm húsnæðisstaða fólks sé í dag. Markmiðið sé að einn forsvarsaðili svari fyrir hvert heimili, en öllum Grindvíkingum, 18 ára og eldri, er velkomið að svara spurningalistanum. „Til að hafa trygga yfirsýn með hvaða heimili hafa svarað og hver þörf þeirra er mun skráning í könnunina fara fram með rafrænum skilríkjum,“ segir á vef Grindavíkurbæjar. „Í lok könnunarinnar verður þátttakendum boðið að velja um hvort svör þeirra verði vistuð með persónugreinanlegum upplýsingum. Niðurstöður könnunarinnar verða þó alltaf gerðar ópersónugreinanlegar fyrir birtingu.“ Könnuninni er beint til einstaklinga sem búsettir voru í Grindavík þann 10. nóvember 2023.Vísir/Arnar Aðgengi að gögnunum verður takmarkað við það starfsfólk stjórnarráðsins, Almannavarna, Rauða krossins og Grindavíkurbæjar sem hafa beina aðkomu að húsnæðismálum Grindvíkinga. Hér er hægt að skrá sig inn í könnunina.
Grindavík Húsnæðismál Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent