Innlent

Ríkis­stjórnin fundar vegna eld­gossins

Margrét Björk Jónsdóttir skrifar
Ríkisstjórn Íslands mun koma saman klukkan fimm í dag, til að ræða þá stöðu sem upp er komin á Reykjanessi vegna eldgoss sem hófst í morgun.
Ríkisstjórn Íslands mun koma saman klukkan fimm í dag, til að ræða þá stöðu sem upp er komin á Reykjanessi vegna eldgoss sem hófst í morgun. Vísir/Vilhelm

Ráðherr­anefnd ríkisstjórnar Íslands mun funda klukk­an fimm í dag vegna eld­goss­ins sem hófst í morg­un. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra er á leið til landsins, en hún hefur verið erlendis undanfarna daga. 

Fundurinn fer fram í samhæfingarmiðstöð Almannavarna í Skógarhlíð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×