Barcelona mætir Real Madríd í úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2024 21:01 Börsungar fagna. Yasser Bakhsh/Getty Images Barcelona er komið í úrslit spænska Ofurbikarsins eftir 2-0 sigur á Osasuna. Í gær bar Real Madríd sigurorð af nágrönnum sínum í Atlético Madríd í hörkuleik, lokatölur 5-3. Leikur kvöldsins í Riyadh í Sádi-Arabíu var hins vegar ekki alveg jafn fjörugur og leikur gærkvöldsins. Börsungar stilltu upp sínu sterkasta liði og höfðu mikla yfirburði frá upphafi til enda. Það gekk hins vegar illa að koma knettinum í netið og staðan því markalaus í hálfleik. Á endanum var aðeins eitt mark skorað, í venjulegum leiktíma hið minnsta. Það gerði Robert Lewandowski á 59. mínútu eftir undirbúning İlkay Gündoğan. Lewandowski gives Barça the lead! pic.twitter.com/QucSkTDf8f— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 11, 2024 Í uppbótartíma kom svo markið sem gulltryggði sigurinn og sætið í úrslitum. Lamine Yamal skoraði þá eftir undirbúning João Félix. Lokatölur 2-0 og verður því El Clásico í úrslitum þegar Barcelona og Real Madríd mætast. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Sjálfsmörk til skiptis í framlengdum leik Nágrannaliðin Atleticó og Real Madrid mættust fjarri heimahögum sínum þegar liðin kepptu í undanúrslitaleik spænska ofurbikarsins, sem fór fram í Sádí-Arabíu. Real unnu að endingu 5-3 eftir framlengdan leik þar sem tvö sjálfsmörk voru skoruð. 10. janúar 2024 21:50 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Í gær bar Real Madríd sigurorð af nágrönnum sínum í Atlético Madríd í hörkuleik, lokatölur 5-3. Leikur kvöldsins í Riyadh í Sádi-Arabíu var hins vegar ekki alveg jafn fjörugur og leikur gærkvöldsins. Börsungar stilltu upp sínu sterkasta liði og höfðu mikla yfirburði frá upphafi til enda. Það gekk hins vegar illa að koma knettinum í netið og staðan því markalaus í hálfleik. Á endanum var aðeins eitt mark skorað, í venjulegum leiktíma hið minnsta. Það gerði Robert Lewandowski á 59. mínútu eftir undirbúning İlkay Gündoğan. Lewandowski gives Barça the lead! pic.twitter.com/QucSkTDf8f— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 11, 2024 Í uppbótartíma kom svo markið sem gulltryggði sigurinn og sætið í úrslitum. Lamine Yamal skoraði þá eftir undirbúning João Félix. Lokatölur 2-0 og verður því El Clásico í úrslitum þegar Barcelona og Real Madríd mætast.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Sjálfsmörk til skiptis í framlengdum leik Nágrannaliðin Atleticó og Real Madrid mættust fjarri heimahögum sínum þegar liðin kepptu í undanúrslitaleik spænska ofurbikarsins, sem fór fram í Sádí-Arabíu. Real unnu að endingu 5-3 eftir framlengdan leik þar sem tvö sjálfsmörk voru skoruð. 10. janúar 2024 21:50 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Sjálfsmörk til skiptis í framlengdum leik Nágrannaliðin Atleticó og Real Madrid mættust fjarri heimahögum sínum þegar liðin kepptu í undanúrslitaleik spænska ofurbikarsins, sem fór fram í Sádí-Arabíu. Real unnu að endingu 5-3 eftir framlengdan leik þar sem tvö sjálfsmörk voru skoruð. 10. janúar 2024 21:50