Börnin villtu á sér heimildir og seldu kynferðislegar myndir Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. janúar 2024 13:08 Unglingarnir eru nemendur Hagaskóla. Vísir/Vilhelm Skólastjórnendum Hagaskóla hefur borist upplýsingar um að nemendur í skólanum hafi á undanförnum vikum villt á sér heimildir á samfélagsmiðlum, átt í kynferðislegu spjalli við fullorðna einstaklinga og selt þeim kynferðislegar myndir sem þau sjálf hafi sótt á netið. Þetta kemur fram í tölvupósti Ómars Arnar Magnússonar, skólastjóra Hagaskóla til foreldra barna í skólanum. Þar kemur fram að málið sé komið inn á borð lögreglu og eru foreldrar hvattir til að ræða málið við börn sín. Ekki kemur fram í bréfi Ómars hvaða angi málsins sé til skoðunar. Að hafa hendur í hári fullorðnu einstaklinganna eða skoða blekkingarleik unglinganna. Fjögur af hverjum tíu börnum í 8. til 10. bekk hafa verið beðin um að senda af sér nektarmynd og meira en helmingur ungmenna á framhaldsskólaaldri. Þetta kom fram í sameiginlegri skýrslu Fjölmiðlanefndar og Menntavísindastofnunar um niðurstöður könnunarinnar „Börn og netmiðlar“ árið 2022. Samskiptin á Snapchat og Instagram „Samkvæmt þeim upplýsingum sem við höfum þá fara samskiptin fram í gegnum forrit eins og Snapchat og Instagram auk þess sem Tik tok og appið Telegram hafa verið nefnd. Börnunum eru boðnar á bilinu 5.000-10.000 krónur fyrir myndina og fer upphæðin eftir því hvað sést á myndinni og hversu skýr hún er. Greiðslur hafa farið fram í gegnum öpp eins og Aur og Kass,“ segir í tilkynningu Ómars skólastjóra. Foreldrar eru hvattir til að eiga samtal við unglinga sína um þessi mál. Þá er foreldrum bent á að fara yfir reikningsyfirlit unglinga sinna ef minnsti grunur vaknar og athuga hvort ókunnugir aðilar hafi lagt inn á þau pening, til dæmis í gegnum AUR. „Lögreglan er að vinna með okkur í þessu máli svo ef ykkar unglingur hefur einhverjar upplýsingar þá biðjum við ykkur um að koma þeim til okkar eða hafa beint samband lögreglu eða barnavernd.“ Tölvupósturinn í heild sinni: Kæru foreldrarAð gefnu tilefni viljum við láta ykkur vita að okkur hafa borist upplýsingar um að einhverjir nemendur í Hagaskóla hafi á undanförnum vikum villt á sér heimildir á samfélagsmiðlum. Þar hafa þau átt í kynferðislegu spjalli við fullorðna einstaklinga og selt þeim kynferðislegar myndir sem þau sjálf hafa sótt á netið.Samkvæmt þeim upplýsingum sem við höfum þá fara samskiptin fram í gegnum forrit eins og Snapchat og Instagram auk þess sem Tik tok og appið Telegram hafa verið nefnd. Börnunum eru boðnar á bilinu 5.000-10.000 krónur fyrir myndina og fer upphæðin eftir því hvað sést á myndinni og hversu skýr hún er. Greiðslur hafa farið fram í gegnum öpp eins og Aur og Kass.Við hvetjum ykkur foreldra til að eiga samtal við unglingana ykkar um þessi mál. Ef minnsti grunur vaknar bendum við ykkur á að fara yfir reikningsyfirlit unglingsins ykkar og athuga hvort ókunnugir aðilar hafa verið að leggja inn pening t.d. í gegnum AUR.Reynið að ræða málin í rólegheitum og mynda öruggt rými fyrir barnið ykkar til að segja ykkur frá ef það þekkir til slíkra mála eða hefur átt í slíkum samskiptum sjálft.Lögreglan er að vinna með okkur í þessu máli svo ef ykkar unglingur hefur einhverjar upplýsingar þá biðjum við ykkur um að koma þeim til okkar eða hafa beint samband lögreglu eða barnavernd.Kveðja,Ómar Örn Magnússon - skólastjóri í HagaskólaÓmar Örn MagnússonHagaskólisent úr Mentor.is Grunnskólar Börn og uppeldi Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Þetta kemur fram í tölvupósti Ómars Arnar Magnússonar, skólastjóra Hagaskóla til foreldra barna í skólanum. Þar kemur fram að málið sé komið inn á borð lögreglu og eru foreldrar hvattir til að ræða málið við börn sín. Ekki kemur fram í bréfi Ómars hvaða angi málsins sé til skoðunar. Að hafa hendur í hári fullorðnu einstaklinganna eða skoða blekkingarleik unglinganna. Fjögur af hverjum tíu börnum í 8. til 10. bekk hafa verið beðin um að senda af sér nektarmynd og meira en helmingur ungmenna á framhaldsskólaaldri. Þetta kom fram í sameiginlegri skýrslu Fjölmiðlanefndar og Menntavísindastofnunar um niðurstöður könnunarinnar „Börn og netmiðlar“ árið 2022. Samskiptin á Snapchat og Instagram „Samkvæmt þeim upplýsingum sem við höfum þá fara samskiptin fram í gegnum forrit eins og Snapchat og Instagram auk þess sem Tik tok og appið Telegram hafa verið nefnd. Börnunum eru boðnar á bilinu 5.000-10.000 krónur fyrir myndina og fer upphæðin eftir því hvað sést á myndinni og hversu skýr hún er. Greiðslur hafa farið fram í gegnum öpp eins og Aur og Kass,“ segir í tilkynningu Ómars skólastjóra. Foreldrar eru hvattir til að eiga samtal við unglinga sína um þessi mál. Þá er foreldrum bent á að fara yfir reikningsyfirlit unglinga sinna ef minnsti grunur vaknar og athuga hvort ókunnugir aðilar hafi lagt inn á þau pening, til dæmis í gegnum AUR. „Lögreglan er að vinna með okkur í þessu máli svo ef ykkar unglingur hefur einhverjar upplýsingar þá biðjum við ykkur um að koma þeim til okkar eða hafa beint samband lögreglu eða barnavernd.“ Tölvupósturinn í heild sinni: Kæru foreldrarAð gefnu tilefni viljum við láta ykkur vita að okkur hafa borist upplýsingar um að einhverjir nemendur í Hagaskóla hafi á undanförnum vikum villt á sér heimildir á samfélagsmiðlum. Þar hafa þau átt í kynferðislegu spjalli við fullorðna einstaklinga og selt þeim kynferðislegar myndir sem þau sjálf hafa sótt á netið.Samkvæmt þeim upplýsingum sem við höfum þá fara samskiptin fram í gegnum forrit eins og Snapchat og Instagram auk þess sem Tik tok og appið Telegram hafa verið nefnd. Börnunum eru boðnar á bilinu 5.000-10.000 krónur fyrir myndina og fer upphæðin eftir því hvað sést á myndinni og hversu skýr hún er. Greiðslur hafa farið fram í gegnum öpp eins og Aur og Kass.Við hvetjum ykkur foreldra til að eiga samtal við unglingana ykkar um þessi mál. Ef minnsti grunur vaknar bendum við ykkur á að fara yfir reikningsyfirlit unglingsins ykkar og athuga hvort ókunnugir aðilar hafa verið að leggja inn pening t.d. í gegnum AUR.Reynið að ræða málin í rólegheitum og mynda öruggt rými fyrir barnið ykkar til að segja ykkur frá ef það þekkir til slíkra mála eða hefur átt í slíkum samskiptum sjálft.Lögreglan er að vinna með okkur í þessu máli svo ef ykkar unglingur hefur einhverjar upplýsingar þá biðjum við ykkur um að koma þeim til okkar eða hafa beint samband lögreglu eða barnavernd.Kveðja,Ómar Örn Magnússon - skólastjóri í HagaskólaÓmar Örn MagnússonHagaskólisent úr Mentor.is
Kæru foreldrarAð gefnu tilefni viljum við láta ykkur vita að okkur hafa borist upplýsingar um að einhverjir nemendur í Hagaskóla hafi á undanförnum vikum villt á sér heimildir á samfélagsmiðlum. Þar hafa þau átt í kynferðislegu spjalli við fullorðna einstaklinga og selt þeim kynferðislegar myndir sem þau sjálf hafa sótt á netið.Samkvæmt þeim upplýsingum sem við höfum þá fara samskiptin fram í gegnum forrit eins og Snapchat og Instagram auk þess sem Tik tok og appið Telegram hafa verið nefnd. Börnunum eru boðnar á bilinu 5.000-10.000 krónur fyrir myndina og fer upphæðin eftir því hvað sést á myndinni og hversu skýr hún er. Greiðslur hafa farið fram í gegnum öpp eins og Aur og Kass.Við hvetjum ykkur foreldra til að eiga samtal við unglingana ykkar um þessi mál. Ef minnsti grunur vaknar bendum við ykkur á að fara yfir reikningsyfirlit unglingsins ykkar og athuga hvort ókunnugir aðilar hafa verið að leggja inn pening t.d. í gegnum AUR.Reynið að ræða málin í rólegheitum og mynda öruggt rými fyrir barnið ykkar til að segja ykkur frá ef það þekkir til slíkra mála eða hefur átt í slíkum samskiptum sjálft.Lögreglan er að vinna með okkur í þessu máli svo ef ykkar unglingur hefur einhverjar upplýsingar þá biðjum við ykkur um að koma þeim til okkar eða hafa beint samband lögreglu eða barnavernd.Kveðja,Ómar Örn Magnússon - skólastjóri í HagaskólaÓmar Örn MagnússonHagaskólisent úr Mentor.is
Grunnskólar Börn og uppeldi Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira