Flestar beiðnir um nektarmyndir koma frá ókunnugum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. febrúar 2022 08:12 Stelpur eru líklegri en strákar til að verða fyrir kynferðislegu áreiti á netinu. Algengast er að börn og ungmenni séu beðin um það af ókunnugum að senda eða deila af sér nektarmyndum. Fjögur af hverjum tíu börnum í 8. til 10. bekk hafa verið beðin um að senda af sér nektarmynd og meira en helmingur ungmenna á framhaldsskólaaldri. Þetta kemur fram í sameiginlegri skýrslu Fjölmiðlanefndar og Menntavísindastofnunar um niðurstöður könnunarinnar „Börn og netmiðlar“. Í tilkynningu frá Fjölmiðlanefnd segir að á báðum skólastigum sé mun algengara að stelpur fái beiðni um að senda eða deila nektarmyndum. Um það bil 20 prósent nemenda í 8. til 10. bekk hafi fengið kynferðisleg „komment“ á netinu en 29 prósent nemenda í framhaldsskóla. Stúlkur eru líklegri til að fá kynferðislegar athugasemdir og hlutfallið eykst með aldrinum. „Um helmingur þátttakenda sem fengu kynferðisleg komment á netinu valdi valmöguleikann „mér var sama“ til þess að lýsa upplifun sinni af því. Þriðjungi nemenda í 8.-10. bekk fannst viðbjóðslegt að fá slík skilaboð og 11% til viðbótar sögðust hafa fundið fyrir hræðslu. Á framhaldsskólastigi fannst 27% þátttakenda viðbjóðslegt að fá slík skilaboð og 9% fundu fyrir hræðslu. Mun fleiri stelpum en strákum finnst viðbjóðslegt að fá kynferðisleg komment á netinu,“ segir í tilkynningunni. Stelpur eru mun líklegri en strákar til að hafa fengið sendar nektarmyndir en í framhaldsskóla hafa nær sjö af tíu stúlkum fengið slíkar myndir. Sama hlutfall hefur fengið beiðni um að senda nektarmynd. Hér má finna niðurstöðurnar í heild. Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Stafrænt ofbeldi Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Sjá meira
Þetta kemur fram í sameiginlegri skýrslu Fjölmiðlanefndar og Menntavísindastofnunar um niðurstöður könnunarinnar „Börn og netmiðlar“. Í tilkynningu frá Fjölmiðlanefnd segir að á báðum skólastigum sé mun algengara að stelpur fái beiðni um að senda eða deila nektarmyndum. Um það bil 20 prósent nemenda í 8. til 10. bekk hafi fengið kynferðisleg „komment“ á netinu en 29 prósent nemenda í framhaldsskóla. Stúlkur eru líklegri til að fá kynferðislegar athugasemdir og hlutfallið eykst með aldrinum. „Um helmingur þátttakenda sem fengu kynferðisleg komment á netinu valdi valmöguleikann „mér var sama“ til þess að lýsa upplifun sinni af því. Þriðjungi nemenda í 8.-10. bekk fannst viðbjóðslegt að fá slík skilaboð og 11% til viðbótar sögðust hafa fundið fyrir hræðslu. Á framhaldsskólastigi fannst 27% þátttakenda viðbjóðslegt að fá slík skilaboð og 9% fundu fyrir hræðslu. Mun fleiri stelpum en strákum finnst viðbjóðslegt að fá kynferðisleg komment á netinu,“ segir í tilkynningunni. Stelpur eru mun líklegri en strákar til að hafa fengið sendar nektarmyndir en í framhaldsskóla hafa nær sjö af tíu stúlkum fengið slíkar myndir. Sama hlutfall hefur fengið beiðni um að senda nektarmynd. Hér má finna niðurstöðurnar í heild.
Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Stafrænt ofbeldi Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent