Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
hadegis23-3

Í hádegisfréttum verður rætt við eldjfallafræðing sem segir að búast megi við eldgosi í Grímsvötnum á næstu dögum. 

Skjálftahrina sem reið yfir í gær varð til þess að fluglitakóða fyrir svæðið var breytt. 

Við fylgjumst með fundarhöldum í Ráðherrabústaðnum en forsvarsmenn verkalýðsfélaganna mæta á fund hjá forsætisráðherra þar nú í hádeginu. 

Einnig fjöllum við um lánamál Grindvíkinga en innviðaráðherra sagði í morgun óskiljanlegt að lífeyrissjóðirnir komi ekki til móts við bæjarbúa með svipuðum hætti og bankarnir hafa gert.

Að auki heyrum við í borgarstjóra um ójöfnuð í Reykjavíkurborg. 

Í íþróttapakkanum verður fjallað um Frey Alexandersson sem er á leið til Belgíu og förum yfir leiki gærdagsins í körfubolta karla.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×