Salah skipti um skó eftir að hann klúðraði vítinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 13:30 Mohamed Salah svekkir sig yfir því að hafa klúðrað víti en markvörðurinn Martin Dúbravka fagnar. AP/Jon Super Mohamed Salah skoraði tvívegis í sigri Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og er nú markahæstur í deildinni ásamt Erling Haaland hjá Manchester City. Báðir hafa skorað fjórtán deildarmörk. Salah hefði getað skorað fleiri mörk í leiknum því hann lét verja frá sér vítaspyrnu í fyrri hálfleiknum. Eftir leikinn sagði Egyptinn frá því að hann hafði skipt um skó í hálfleik. Bæði mörkin hans komu í nýju skónum í seinni hálfleiknum. „Já ég skipti um skó. Ég klikkaði á vítaspyrnunni í hinum skónum. Þetta er ekki hjátrú af því að ég spila í mörgum mismunandi skóm. Þegar mér finnst ég þurfa að vinna aðeins með hausinn minn þá breyti ég um skó,“ sagði Mohamed Salah við Sky Sports eftir leikinn. ESPN segir frá. „Ég vildi ekki mæta í seinni hálfleikinn að hugsa um það að ég skoraði ekki þessum skóm. Ég róaði hugann og einbeitti mér að leiknum. Við verðum að halda ró okkar. Ég klúðraði vissulega vítinu. Í hálfleik hugsaði ég: Vil ég kveðja liðið með svona frammistöðu? Alls ekki,“ sagði Salah. „Ég varð því að vera einbeittur, stíga upp og gera útslagið í þessum leik. Mér tókst það, sagði,“ sagði Salah. Hann fékk líka að taka víti í seinni hálfleik og skoraði þá af öryggi. Hann er að fara til móts við egypska landsliðið og missir því af mörgum leikjum Liverpool á næstunni. Egyptaland tekur þátt í Afríkukeppninni í þessum mánuði. View this post on Instagram A post shared by Squawka Football (@squawkafootball) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Sjá meira
Salah hefði getað skorað fleiri mörk í leiknum því hann lét verja frá sér vítaspyrnu í fyrri hálfleiknum. Eftir leikinn sagði Egyptinn frá því að hann hafði skipt um skó í hálfleik. Bæði mörkin hans komu í nýju skónum í seinni hálfleiknum. „Já ég skipti um skó. Ég klikkaði á vítaspyrnunni í hinum skónum. Þetta er ekki hjátrú af því að ég spila í mörgum mismunandi skóm. Þegar mér finnst ég þurfa að vinna aðeins með hausinn minn þá breyti ég um skó,“ sagði Mohamed Salah við Sky Sports eftir leikinn. ESPN segir frá. „Ég vildi ekki mæta í seinni hálfleikinn að hugsa um það að ég skoraði ekki þessum skóm. Ég róaði hugann og einbeitti mér að leiknum. Við verðum að halda ró okkar. Ég klúðraði vissulega vítinu. Í hálfleik hugsaði ég: Vil ég kveðja liðið með svona frammistöðu? Alls ekki,“ sagði Salah. „Ég varð því að vera einbeittur, stíga upp og gera útslagið í þessum leik. Mér tókst það, sagði,“ sagði Salah. Hann fékk líka að taka víti í seinni hálfleik og skoraði þá af öryggi. Hann er að fara til móts við egypska landsliðið og missir því af mörgum leikjum Liverpool á næstunni. Egyptaland tekur þátt í Afríkukeppninni í þessum mánuði. View this post on Instagram A post shared by Squawka Football (@squawkafootball)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn