„Versti leikur okkar á leiktíðinni“ Valur Páll Eiríksson skrifar 31. desember 2023 21:01 Arteta átti erfitt með sig á hliðarlínunni í dag. Getty Arsenal þurfti að þola annað tap sitt í röð í ensku úrvalsdeildinni er Fulham vann 2-1 sigur á liðinu á Craven Cottage í dag. Knattspyrnustjóri Arsenal segir leikinn hafa verið afar slakan af hálfu hans manna. Arsenal komst yfir snemma leiks en ógnaði marki andstæðinganna lítið eftir það. Fulham var hættulegri aðilinn og tókst að jafna 1-1 fyrir hlé. Liðið komst þá yfir eftir tæplega stundarfjórðungsleik í síðari hálfleik og voru gestirnir í raun aldrei líklegir til að jafna þar sem skiptingar Mikels Arteta höfðu lítil áhrif á leikinn. Arteta var afar ósáttur með spilamennskuna. „Þetta var erfiður dagur og sorglegur dagur,“ sagði pirraður Arteta við breska ríkisútvarpið, BBC. „Fyrir þremur dögum spiluðum við leik sem við töpuðum en áttum algjörlega að vinna, en í dag var versti leikur okkar á leiktíðinni. Hraðinn, ákveðni í sókninni, varnarlega vorum við verri, við gátum ekki stýrt leiknum og vorum í vandræðum,“ „Ef við spilum eins og við gerðum í hinum 19 leikjunum verðum við í nánd við toppinn í lok tímabils. Ef við spilum eins og í dag eigum við ekki séns. Það er mjög erfitt að kyngja þessu,“ segir Arteta. Arsenal hefur aðeins fengið fjögur stig af síðustu 15 mögulegum í deildinni. Þrátt fyrir það hefði sigur í dag komið þeim á toppinn yfir áramót en í staðinn er liðið statt í fjórða sæti með 40 stig eftir 20 leiki, jafnt Manchester City að stigum en City er í þriðja og hefur leikið einum leik færra. Liverpool er á toppnum með 42 stig eftir 19 leiki, jafnt Aston Villa að stigum sem hefur leikið 20 leiki eins og Arsenal. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjá meira
Arsenal komst yfir snemma leiks en ógnaði marki andstæðinganna lítið eftir það. Fulham var hættulegri aðilinn og tókst að jafna 1-1 fyrir hlé. Liðið komst þá yfir eftir tæplega stundarfjórðungsleik í síðari hálfleik og voru gestirnir í raun aldrei líklegir til að jafna þar sem skiptingar Mikels Arteta höfðu lítil áhrif á leikinn. Arteta var afar ósáttur með spilamennskuna. „Þetta var erfiður dagur og sorglegur dagur,“ sagði pirraður Arteta við breska ríkisútvarpið, BBC. „Fyrir þremur dögum spiluðum við leik sem við töpuðum en áttum algjörlega að vinna, en í dag var versti leikur okkar á leiktíðinni. Hraðinn, ákveðni í sókninni, varnarlega vorum við verri, við gátum ekki stýrt leiknum og vorum í vandræðum,“ „Ef við spilum eins og við gerðum í hinum 19 leikjunum verðum við í nánd við toppinn í lok tímabils. Ef við spilum eins og í dag eigum við ekki séns. Það er mjög erfitt að kyngja þessu,“ segir Arteta. Arsenal hefur aðeins fengið fjögur stig af síðustu 15 mögulegum í deildinni. Þrátt fyrir það hefði sigur í dag komið þeim á toppinn yfir áramót en í staðinn er liðið statt í fjórða sæti með 40 stig eftir 20 leiki, jafnt Manchester City að stigum en City er í þriðja og hefur leikið einum leik færra. Liverpool er á toppnum með 42 stig eftir 19 leiki, jafnt Aston Villa að stigum sem hefur leikið 20 leiki eins og Arsenal.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjá meira