Létust í snjóflóði á skíðum í Ölpunum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. desember 2023 19:24 Snjóflóðið féll nærri hlíðum Mont Blanc-fjalls í Frakklandi. Getty/Andia Bresk kona og sonur hennar eru sögð hafa látist í frönsku Ölpunum þegar snjóflóð féll við Mont Blanc. Þau voru hluti af hópi sem var á skíðum langt út fyrir tilætlaðar skíðabrekkur ásamt fararstjóra þegar 400 metra breitt snjóflóð féll á um 2300 metra hæð skammt frá skíðabænum Saint-Gervais-les-Bains í Haute-Savoie héraði á miðvikudag. Grófst en komst lífs af Guardian greinir frá því að þriðji aðilinn hafi grafist í fönn í snjóflóðinu en að hann hafi borið staðsetningartæki og því fundist fljótt. Hann hlaut væga áverka. Fimm öðrum tókst að komast undan flóðinu, þar á meðal eiginmaður og faðir hinnar látnu. Lögreglan á svæðinu segir að snjóflóðinu hafi verið hrundið af stað af hópi skíðamanna sem var ofar í brekkunni. Alltaf áhætta Jean-Luc Boch, forseti félags bæjarstjóra skíðaáfangastaða í Frakklandi segir í viðtali við FrenchInfo að það sé aldrei alveg hættulaust að skíða utan tilætlaðra brekka. „Það er alltaf áhætta þegar maður skíðar utan brekka. Það er áhætta meira að segja ef maður fer í fylgd fagmanna, fararstjóra, skíðakennara. Það er alltaf yfirvofandi hætta. Það má ekki gleyma því að uppi á fjöllum verður að hafa öryggi efst í huga. Fjöllin, eins og hafið, eru alltaf máttugri en við,“ segir hann. Frakkland Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fleiri fréttir Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Sjá meira
Þau voru hluti af hópi sem var á skíðum langt út fyrir tilætlaðar skíðabrekkur ásamt fararstjóra þegar 400 metra breitt snjóflóð féll á um 2300 metra hæð skammt frá skíðabænum Saint-Gervais-les-Bains í Haute-Savoie héraði á miðvikudag. Grófst en komst lífs af Guardian greinir frá því að þriðji aðilinn hafi grafist í fönn í snjóflóðinu en að hann hafi borið staðsetningartæki og því fundist fljótt. Hann hlaut væga áverka. Fimm öðrum tókst að komast undan flóðinu, þar á meðal eiginmaður og faðir hinnar látnu. Lögreglan á svæðinu segir að snjóflóðinu hafi verið hrundið af stað af hópi skíðamanna sem var ofar í brekkunni. Alltaf áhætta Jean-Luc Boch, forseti félags bæjarstjóra skíðaáfangastaða í Frakklandi segir í viðtali við FrenchInfo að það sé aldrei alveg hættulaust að skíða utan tilætlaðra brekka. „Það er alltaf áhætta þegar maður skíðar utan brekka. Það er áhætta meira að segja ef maður fer í fylgd fagmanna, fararstjóra, skíðakennara. Það er alltaf yfirvofandi hætta. Það má ekki gleyma því að uppi á fjöllum verður að hafa öryggi efst í huga. Fjöllin, eins og hafið, eru alltaf máttugri en við,“ segir hann.
Frakkland Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fleiri fréttir Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Sjá meira