Enn dregur úr eldvirkni en of snemmt að spá um goslok Telma Tómasson skrifar 20. desember 2023 06:21 Mögnuð mynd sem Ragnar Axelsson náði af hraunelgnum í gærkvöldi. Vísir/RAX Enn virðist draga úr eldvirkni við Sundhnúkagíga eftir því sem óróagröf á Veðurstofu Íslands sýna. Þetta segir Minney Sigurðurðardóttir náttúruvársérfræðingur. Hún slær þann varnagla á að skyggni sé lélegt vegna snjókomu og því sé erfitt að staðfesta gögnin þar sem lítið er að sjá á vefmyndavélum. Minney telur erfitt að meta framhaldið út frá gögnum næturinnar, fyrri reynsla sýni þó að virknin minnki og eflist í bylgjum og því alltof snemmt að staðhæfa hvort goslok séu í nánd. „Gögnin mín í dag sýna að það hefur dregið úr virkni gossins. Það er þó enn í gangi en mun minna en það var í gær.“ Í upphafi hafi gossprungan verið lengst um fjórir kílómetrar en það hafi breyst mikið. „Sprungan hefur lokast töluvert og í dag eru þetta tvær minni sprungur norðarlega í lengjunni sem eru virkastar. Það er svipuð staða og í gær. Hvað framhaldið varðar get ég ekki spáð miklu,“ segir Minney. Nýtt hættumatskort var birt síðdegis í gær sem er í gildi til 28. desember. „Það eru daglegir fundir þar sem staðan er endurmetin. Næsti stöðufundur sérfræðinga verður haldinn með vísindaráði almannavarna klukkan hálftíu í dag og gefin út fréttatilkynning eftir hann.“ Nánast engin jarðskjálftavirkni er á svæðinu. Þrjátíu skjálftar mældust frá miðnætti en allir minniháttar, að sögn Minneyjar. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fleiri fréttir Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Sjá meira
Hún slær þann varnagla á að skyggni sé lélegt vegna snjókomu og því sé erfitt að staðfesta gögnin þar sem lítið er að sjá á vefmyndavélum. Minney telur erfitt að meta framhaldið út frá gögnum næturinnar, fyrri reynsla sýni þó að virknin minnki og eflist í bylgjum og því alltof snemmt að staðhæfa hvort goslok séu í nánd. „Gögnin mín í dag sýna að það hefur dregið úr virkni gossins. Það er þó enn í gangi en mun minna en það var í gær.“ Í upphafi hafi gossprungan verið lengst um fjórir kílómetrar en það hafi breyst mikið. „Sprungan hefur lokast töluvert og í dag eru þetta tvær minni sprungur norðarlega í lengjunni sem eru virkastar. Það er svipuð staða og í gær. Hvað framhaldið varðar get ég ekki spáð miklu,“ segir Minney. Nýtt hættumatskort var birt síðdegis í gær sem er í gildi til 28. desember. „Það eru daglegir fundir þar sem staðan er endurmetin. Næsti stöðufundur sérfræðinga verður haldinn með vísindaráði almannavarna klukkan hálftíu í dag og gefin út fréttatilkynning eftir hann.“ Nánast engin jarðskjálftavirkni er á svæðinu. Þrjátíu skjálftar mældust frá miðnætti en allir minniháttar, að sögn Minneyjar.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fleiri fréttir Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Sjá meira