Ráðin framkvæmdastjóri hjá RÚV Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2023 16:06 Hrefna Lind er á leiðinni í Efstaleiti eftir baráttu við 46 aðra um stöðuna. Hrefna Lind Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra stafrænnar þróunar hjá Ríkisútvarpinu. Starfið var auglýst í október og sóttu 47 um. Intellecta annaðist ráðningarferlið sem var bæði vandað og ítarlegt að því er segir á vef RÚV. Hrefna Lind er með B.Sc.-próf í hugbúnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands, M.Sc.-próf í hönnun og stafrænni miðlun (Design and Digital Media) frá Háskólanum í Edinborg og MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. „Hrefna Lind hefur öðlast víðtæka reynslu af stjórnun mannauðs, hugbúnaðarvörum og verkefnum í hugbúnaðargeiranum á undanförnum 17 árum. Síðustu ár sem tækni- og þróunarstjóri Stafræns Íslands þar sem hún sinnti meðal annars stefnumótun fyrir stafræna vegferð hins opinbera, bar ábyrgð á framtíðarsýn hugbúnaðarlausna og tæknilegrar stefnu Stafræns Íslands og á hugbúnaðarþróunarferli sem um 20 tækniteymi koma að. Áður bar hún, sem vörustjóri Stafræns Íslands, ábyrgð á vöruþróun tæknilausna fyrir hið opinbera, s.s. innskráningar- og umboðskerfis Ísland.is. Hrefna Lind gegndi einnig starfi forstöðumanns hugbúnaðarþróunar hjá Tempo Software og var framkvæmdastjóri hugbúnaðarþróunar hjá Meniga auk fleiri starfa þar við þróun hugbúnaðarlausna, stefnumótun og áætlanagerð,“ segir í frétt á vef RÚV. Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá RÚV beri ábyrgð á að móta og fylgja eftir stefnu í stafrænni þróun og upplýsingatækni í takt við stefnu RÚV, leiðir öflugt samstarf milli sviða og deilda til að hámarka árangur með hagnýtingu stafrænna lausna og upplýsingatækni, ber ábyrgð á daglegum rekstri og mannauðsmálum sviðsins sem og áætlanagerð og eftirfylgni með fjárfestingum. „Leitað var að stjórnanda með þekkingu og reynslu af stjórnun í upplýsingatækni og stafrænni þróun, stefnumótun og breytingastjórnun auk leiðtogahæfileika og farsællar stjórnunarreynslu. Í ráðningarferlinu var staðfest að Hrefna Lind uppfyllir vel þessar kröfur sem og aðrar kröfur sem gerðar eru til starfsins.“ Stjórnendalisti RÚV er eftirfarandi: Stefán Eiríksson útvarpsstjóri Margrét Magnúsdóttir skrifstofustjóri Matthías Már Magnússon dagskrárstjóri Rásar 2 Birgir Sigfússon framkvæmdastjóri framleiðslu Hildur Sigurðardóttir mannauðsstjóri Heiðar Örn Sigurfinnsson fréttastjóri Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri sjónvarps Fanney Birna Jónsdóttir dagskrárstjóri Rás 1 Einar Logi Vignisson framkvæmdastjóri RÚV sölu Hrefna Lind Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar Ríkisútvarpið Vistaskipti Stafræn þróun Fjölmiðlar Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Sjá meira
Hrefna Lind er með B.Sc.-próf í hugbúnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands, M.Sc.-próf í hönnun og stafrænni miðlun (Design and Digital Media) frá Háskólanum í Edinborg og MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. „Hrefna Lind hefur öðlast víðtæka reynslu af stjórnun mannauðs, hugbúnaðarvörum og verkefnum í hugbúnaðargeiranum á undanförnum 17 árum. Síðustu ár sem tækni- og þróunarstjóri Stafræns Íslands þar sem hún sinnti meðal annars stefnumótun fyrir stafræna vegferð hins opinbera, bar ábyrgð á framtíðarsýn hugbúnaðarlausna og tæknilegrar stefnu Stafræns Íslands og á hugbúnaðarþróunarferli sem um 20 tækniteymi koma að. Áður bar hún, sem vörustjóri Stafræns Íslands, ábyrgð á vöruþróun tæknilausna fyrir hið opinbera, s.s. innskráningar- og umboðskerfis Ísland.is. Hrefna Lind gegndi einnig starfi forstöðumanns hugbúnaðarþróunar hjá Tempo Software og var framkvæmdastjóri hugbúnaðarþróunar hjá Meniga auk fleiri starfa þar við þróun hugbúnaðarlausna, stefnumótun og áætlanagerð,“ segir í frétt á vef RÚV. Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá RÚV beri ábyrgð á að móta og fylgja eftir stefnu í stafrænni þróun og upplýsingatækni í takt við stefnu RÚV, leiðir öflugt samstarf milli sviða og deilda til að hámarka árangur með hagnýtingu stafrænna lausna og upplýsingatækni, ber ábyrgð á daglegum rekstri og mannauðsmálum sviðsins sem og áætlanagerð og eftirfylgni með fjárfestingum. „Leitað var að stjórnanda með þekkingu og reynslu af stjórnun í upplýsingatækni og stafrænni þróun, stefnumótun og breytingastjórnun auk leiðtogahæfileika og farsællar stjórnunarreynslu. Í ráðningarferlinu var staðfest að Hrefna Lind uppfyllir vel þessar kröfur sem og aðrar kröfur sem gerðar eru til starfsins.“ Stjórnendalisti RÚV er eftirfarandi: Stefán Eiríksson útvarpsstjóri Margrét Magnúsdóttir skrifstofustjóri Matthías Már Magnússon dagskrárstjóri Rásar 2 Birgir Sigfússon framkvæmdastjóri framleiðslu Hildur Sigurðardóttir mannauðsstjóri Heiðar Örn Sigurfinnsson fréttastjóri Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri sjónvarps Fanney Birna Jónsdóttir dagskrárstjóri Rás 1 Einar Logi Vignisson framkvæmdastjóri RÚV sölu Hrefna Lind Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar
Ríkisútvarpið Vistaskipti Stafræn þróun Fjölmiðlar Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Sjá meira