Zlatan óvænt orðaður við sitt fyrsta þjálfarastarf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2023 08:01 Zlatan Ibrahimovic kvaddi AC Milan sem leikmaður á þessu ári en hann gæti snúið aftur í annað starf hjá félaginu. Getty/Claudio Villa AC Milan er í vandræðum í ítalska fótboltanum og tapaði enn einum leiknum um helgina. Ítalskir fjölmiðlar eru farnir að velta því fyrir sér hvort breytingar séu í farvatninu í Mílanó. AC Milan er í þriðja sæti Seríu A en nú níu stigum á eftir toppliði Internazionale. Framtíð Stefano Pioli þjálfara hjá félaginu er sögð standa tæpt. Ítalska blaðið La Repubblica slær því upp að Pioli gæti hreinlega misst starfið á næstunni. Blaðamenn La Repubblica er ekki aðeins að skrifa um það að Pioli verði mögulega rekinn heldur en hafa þeir einnig nefnt þá sem eru líklegastir til að taka við af honum. Þeir sem eru nefndir til sögunnar eru fyrrum leikmenn liðsins hinn 37 ára gamli Ignazio Abate og hinn 42 ára gamli Zlatan Ibrahimovic. Abate og Ibrahimovic spiluðu saman hjá AC MIlan frá 2010 til 2012 áður en Zlatan fór til Paris Saint-Germain. Abate hætti að spila árið 2019 og er nú þjálfari unglingaliðs félagsins. Félagarnir myndu taka við liðinu tímabundið en sá sænski er síðan líklega á leið í annað starf hjá ítalska félaginu. La Repubblica veltir nefnilega því líka fyrir sér hvort að Zlatan geti orðið sérstakur ráðgjafi fyrir eigandann Gerry Cardinale. Zlatan hefur verið orðaður við starf hjá félaginu síðan skórnir fóru upp á hillu. Hann var spurður út í það um helgina. „Ég veit ekkert. Við ræðum saman og sjáum til hvað gerist,“ sagði Zlatan við Sky Italia. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) Ítalski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Sjá meira
AC Milan er í þriðja sæti Seríu A en nú níu stigum á eftir toppliði Internazionale. Framtíð Stefano Pioli þjálfara hjá félaginu er sögð standa tæpt. Ítalska blaðið La Repubblica slær því upp að Pioli gæti hreinlega misst starfið á næstunni. Blaðamenn La Repubblica er ekki aðeins að skrifa um það að Pioli verði mögulega rekinn heldur en hafa þeir einnig nefnt þá sem eru líklegastir til að taka við af honum. Þeir sem eru nefndir til sögunnar eru fyrrum leikmenn liðsins hinn 37 ára gamli Ignazio Abate og hinn 42 ára gamli Zlatan Ibrahimovic. Abate og Ibrahimovic spiluðu saman hjá AC MIlan frá 2010 til 2012 áður en Zlatan fór til Paris Saint-Germain. Abate hætti að spila árið 2019 og er nú þjálfari unglingaliðs félagsins. Félagarnir myndu taka við liðinu tímabundið en sá sænski er síðan líklega á leið í annað starf hjá ítalska félaginu. La Repubblica veltir nefnilega því líka fyrir sér hvort að Zlatan geti orðið sérstakur ráðgjafi fyrir eigandann Gerry Cardinale. Zlatan hefur verið orðaður við starf hjá félaginu síðan skórnir fóru upp á hillu. Hann var spurður út í það um helgina. „Ég veit ekkert. Við ræðum saman og sjáum til hvað gerist,“ sagði Zlatan við Sky Italia. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen)
Ítalski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Sjá meira