Kallað eftir viðskiptaþvingunum á hendur Ísraelum Bjarki Sigurðsson og Magnús Jochum Pálsson skrifa 11. desember 2023 00:06 Mótmælendur fjölmenntu á samstöðufund á Austurvelli til að mótmæla blóðsúthellingum á Gasasvæðinu og kalla eftir aðgerðum stjórnvalda. Vísir/Steingrímur Dúi Átökin á Gasasvæðinu héldu áfram í dag og hafa Ísraelar tvíeflst frá því Bandaríkjamenn beittu neitunarvaldi sínu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna til að koma í veg fyrir vopnahlé. Samstöðufundir fyrir Palestínu fóru fram í þremur landshlutum í dag. Nú þegar rúmir tveir mánuðir eru liðnir síðan átök Hamas og Ísrael stigmögnuðust hafa tæplega sautján þúsund Palestínumenn fallið vegna þeirra. Samkvæmt tölum frá heilbrigðisráðuneytinu á Gasa er meirihluti þeirra konur og börn. Á sama tímabili hafa þrettán hundruð Ísraelar fallið. Ísraelar hafa eflst eftir að Bandaríkjamenn nýttu sér neitunarvald sitt í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna til þess að koma í veg fyrir samþykkt á vopnahléstillögu. Í kjölfar neitunarinnar sendu Bandaríkjamenn vinaþjóð sinni við Miðjarðarhaf meiri hergögn. Hörmulegar aðstæður Palestínubúa í haldi Ísraela Dæmi eru um að óbreyttir borgarar á Gasasvæðinu séu handteknir af ísraelsku lögreglunni og látnir dvelja við hörmulegar aðstæður. „Ísraelskir hermenn héldu okkur föngnum í fimm daga. Við fengum hálft glas af vatni að drekka. Á fyrsta degi báðum við þá að gefa okkur að drekka en þeir sögðu að ekkert vatn væri til. Á öðrum degi krafðist ég þess að mér yrði sleppt sökum þess að ég væri ungur. Hann neitaði því og gaf mér hálft glas af vatni í viðbót,“ sagði Ahmad Abu Ras, fjórtán ára íbúi á Gasasvæðinu. Íslensk stjórnvöld þurfi að gera miklu betur Í dag stóðu samtökin Ísland-Palestína fyrir samstöðugöngu fyrir Palestínu en í dag er alþjóðlegur dagur mannréttinda. Mótmælendur söfnuðust saman við utanríkisráðuneytið á Rauðarárstíg. Sambærileg mótmæli voru haldin bæði á Akureyri og á Ísafirði. „Það verður að vera hægt að leysa deilur á annan hátt en að myrða og myrða og myrða á báða bóga,“ sagði Kristín Hildur Sætran, mótmælandi, um ástandið á Gasa. Kristín Hildur Sætran mótmælti blóðbaðinu á Gasasvæðinu.Vísir/Dúi Hvers vegna ert þú hérna í dag? „Manni ofbýður eiginlega bara að það sé ekki gert meira til að þrýsta á að þessi einhliða þjóðernishreinsun sé stöðvuð,“ sagði Erla Elíasdóttir Völudóttir, mótmælandi. „Íslensk stjórnvöld þurfa að gera miklu miklu betur en það sem þau hafa gert hingað til af því hingað til hafa þau varla gert nokkuð,“ sagði Julia Mai Linnéa Mar, mótmælandi, um aðgerðir íslenskra stjórnvalda. Juliu telur þögn yfir ástandinu á Gasa fela í sér samþykki á voðaverkunum.Vísir/Steingrímur Dúi Gangan endaði niðri við Alþingishúsið á Austurvelli. Þar voru haldnar kröftugar ræður og krafist viðskiptabanns á Ísrael. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir „Þetta sló mig vægast sagt illa og mér fannst sorglegt að sjá þetta“ Fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands segir alþjóðasamfélagið verða að standa saman vegna ástandsins á Gasa en málið sé afar flókið. Glimmerkast mótmælanda hafi slegið hann vægast sagt illa. 10. desember 2023 23:59 „Árás of djúpt í árinni tekið, en glimmersturtan út fyrir allan þjófabálk“ Mikill fjöldi safnaðist saman í dag í samstöðugöngu með Palestínu sem skipulögð var af Félaginu Ísland Palestína. Gangan er gengin á alþjóðlegum degi mannréttinda. 10. desember 2023 14:38 Krefjast tafarlausra viðbragða við voðaverkum á Gasa Hópur 569 Íslendinga hefur sent opið bréf á fjóra ráðherra og forseta Íslands þar sem þess er krafist að stjórnvöld slíti stjórnmála- og viðskiptasambandi við Ísrael, veiti öllum palestínskum umsækjendum tafarlaust alþjóðlega vernd og segi sig frá þátttöku í Eurovision verði Ísrael ekki vísað úr keppni. 8. desember 2023 18:48 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Fleiri fréttir Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Sjá meira
Nú þegar rúmir tveir mánuðir eru liðnir síðan átök Hamas og Ísrael stigmögnuðust hafa tæplega sautján þúsund Palestínumenn fallið vegna þeirra. Samkvæmt tölum frá heilbrigðisráðuneytinu á Gasa er meirihluti þeirra konur og börn. Á sama tímabili hafa þrettán hundruð Ísraelar fallið. Ísraelar hafa eflst eftir að Bandaríkjamenn nýttu sér neitunarvald sitt í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna til þess að koma í veg fyrir samþykkt á vopnahléstillögu. Í kjölfar neitunarinnar sendu Bandaríkjamenn vinaþjóð sinni við Miðjarðarhaf meiri hergögn. Hörmulegar aðstæður Palestínubúa í haldi Ísraela Dæmi eru um að óbreyttir borgarar á Gasasvæðinu séu handteknir af ísraelsku lögreglunni og látnir dvelja við hörmulegar aðstæður. „Ísraelskir hermenn héldu okkur föngnum í fimm daga. Við fengum hálft glas af vatni að drekka. Á fyrsta degi báðum við þá að gefa okkur að drekka en þeir sögðu að ekkert vatn væri til. Á öðrum degi krafðist ég þess að mér yrði sleppt sökum þess að ég væri ungur. Hann neitaði því og gaf mér hálft glas af vatni í viðbót,“ sagði Ahmad Abu Ras, fjórtán ára íbúi á Gasasvæðinu. Íslensk stjórnvöld þurfi að gera miklu betur Í dag stóðu samtökin Ísland-Palestína fyrir samstöðugöngu fyrir Palestínu en í dag er alþjóðlegur dagur mannréttinda. Mótmælendur söfnuðust saman við utanríkisráðuneytið á Rauðarárstíg. Sambærileg mótmæli voru haldin bæði á Akureyri og á Ísafirði. „Það verður að vera hægt að leysa deilur á annan hátt en að myrða og myrða og myrða á báða bóga,“ sagði Kristín Hildur Sætran, mótmælandi, um ástandið á Gasa. Kristín Hildur Sætran mótmælti blóðbaðinu á Gasasvæðinu.Vísir/Dúi Hvers vegna ert þú hérna í dag? „Manni ofbýður eiginlega bara að það sé ekki gert meira til að þrýsta á að þessi einhliða þjóðernishreinsun sé stöðvuð,“ sagði Erla Elíasdóttir Völudóttir, mótmælandi. „Íslensk stjórnvöld þurfa að gera miklu miklu betur en það sem þau hafa gert hingað til af því hingað til hafa þau varla gert nokkuð,“ sagði Julia Mai Linnéa Mar, mótmælandi, um aðgerðir íslenskra stjórnvalda. Juliu telur þögn yfir ástandinu á Gasa fela í sér samþykki á voðaverkunum.Vísir/Steingrímur Dúi Gangan endaði niðri við Alþingishúsið á Austurvelli. Þar voru haldnar kröftugar ræður og krafist viðskiptabanns á Ísrael.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir „Þetta sló mig vægast sagt illa og mér fannst sorglegt að sjá þetta“ Fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands segir alþjóðasamfélagið verða að standa saman vegna ástandsins á Gasa en málið sé afar flókið. Glimmerkast mótmælanda hafi slegið hann vægast sagt illa. 10. desember 2023 23:59 „Árás of djúpt í árinni tekið, en glimmersturtan út fyrir allan þjófabálk“ Mikill fjöldi safnaðist saman í dag í samstöðugöngu með Palestínu sem skipulögð var af Félaginu Ísland Palestína. Gangan er gengin á alþjóðlegum degi mannréttinda. 10. desember 2023 14:38 Krefjast tafarlausra viðbragða við voðaverkum á Gasa Hópur 569 Íslendinga hefur sent opið bréf á fjóra ráðherra og forseta Íslands þar sem þess er krafist að stjórnvöld slíti stjórnmála- og viðskiptasambandi við Ísrael, veiti öllum palestínskum umsækjendum tafarlaust alþjóðlega vernd og segi sig frá þátttöku í Eurovision verði Ísrael ekki vísað úr keppni. 8. desember 2023 18:48 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Fleiri fréttir Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Sjá meira
„Þetta sló mig vægast sagt illa og mér fannst sorglegt að sjá þetta“ Fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands segir alþjóðasamfélagið verða að standa saman vegna ástandsins á Gasa en málið sé afar flókið. Glimmerkast mótmælanda hafi slegið hann vægast sagt illa. 10. desember 2023 23:59
„Árás of djúpt í árinni tekið, en glimmersturtan út fyrir allan þjófabálk“ Mikill fjöldi safnaðist saman í dag í samstöðugöngu með Palestínu sem skipulögð var af Félaginu Ísland Palestína. Gangan er gengin á alþjóðlegum degi mannréttinda. 10. desember 2023 14:38
Krefjast tafarlausra viðbragða við voðaverkum á Gasa Hópur 569 Íslendinga hefur sent opið bréf á fjóra ráðherra og forseta Íslands þar sem þess er krafist að stjórnvöld slíti stjórnmála- og viðskiptasambandi við Ísrael, veiti öllum palestínskum umsækjendum tafarlaust alþjóðlega vernd og segi sig frá þátttöku í Eurovision verði Ísrael ekki vísað úr keppni. 8. desember 2023 18:48