„Hlutirnir þurfa líka að falla með þér“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2023 21:06 Mikel Arteta var í leikbanni og fylgdist með úr stúkunni. Catherine Ivill/Getty Images Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var eðlilega heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 tap sinna manna gegn Aston Villa á Villa Park í Birmingham. Toppbarátta ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu er galopin þökk sé Aston Villa og John McGinn. Villa er í 3. sæti, stigi á eftir Arsenal sem er stigi á eftir toppliði Liverpool. „Ég er stoltur af því hvernig liðið spilaði á þessum velli og gegn þessu liði. Við áttum skilið að vinna leikinn en þú verður að vera betri í vítateigunum tveimur og hlutirnir þurfa líka að falla með þér,“ sagði Arteta að leik loknum. „Það var einn þeirra hluta sem gekk ekki upp [að setja boltann í netið]. Sérstaklega í síðari hálfleik því þá misstum við stjórn á leiknum. Gáfum boltann auðveldlega frá okkur. Sóttum of hratt því það er freistandi að setja boltann aftur fyrir háu varnarlínuna þeirra. Við hefðum getað gert það betur.“ „Þetta er augljóst fyrir mér,“ sagði Arteta aðspurður út í ákvarðanir dómara leiksins en mark var dæmt af Arsenal undir lok leiks. „Þeir eru þar sem þeir eru með heimavallarárangur sem þeir eiga fyllilega skilið því þegar þú vinnur jafn marga heimaleiki og raun ber vitni áttu hrós skilið.“ „Ég sagði þeim að reisa sig við vegna þess þeir spiluðu vel. Ég sé mörg lið mæta á þennan leikvang en hef ekki séð mörg gera það sem við gerðum í dag. Úrslitin voru vissulega ekki til staðar en frammistaðan var það,“ sagði Arteta að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Sjá meira
Toppbarátta ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu er galopin þökk sé Aston Villa og John McGinn. Villa er í 3. sæti, stigi á eftir Arsenal sem er stigi á eftir toppliði Liverpool. „Ég er stoltur af því hvernig liðið spilaði á þessum velli og gegn þessu liði. Við áttum skilið að vinna leikinn en þú verður að vera betri í vítateigunum tveimur og hlutirnir þurfa líka að falla með þér,“ sagði Arteta að leik loknum. „Það var einn þeirra hluta sem gekk ekki upp [að setja boltann í netið]. Sérstaklega í síðari hálfleik því þá misstum við stjórn á leiknum. Gáfum boltann auðveldlega frá okkur. Sóttum of hratt því það er freistandi að setja boltann aftur fyrir háu varnarlínuna þeirra. Við hefðum getað gert það betur.“ „Þetta er augljóst fyrir mér,“ sagði Arteta aðspurður út í ákvarðanir dómara leiksins en mark var dæmt af Arsenal undir lok leiks. „Þeir eru þar sem þeir eru með heimavallarárangur sem þeir eiga fyllilega skilið því þegar þú vinnur jafn marga heimaleiki og raun ber vitni áttu hrós skilið.“ „Ég sagði þeim að reisa sig við vegna þess þeir spiluðu vel. Ég sé mörg lið mæta á þennan leikvang en hef ekki séð mörg gera það sem við gerðum í dag. Úrslitin voru vissulega ekki til staðar en frammistaðan var það,“ sagði Arteta að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Sjá meira