„Get ekki tekið neitt sem konur segja um karlaboltann alvarlega“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2023 14:31 Joey Barton er ekki allra. getty/Simon Galloway Hinn mjög svo umdeildi Joey Barton fór hamförum á Twitter í gærkvöldi og birti hverja kvenfjandsamlegu færsluna á fætur annarri. Hann fékk bágt fyrir. Fjölmargar konur komu að útsendingum Amazon Prime frá leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Það virtist fara í taugarnar á Barton sem deildi skoðunum sínum með fylgjendum sínum á Twitter. „Konur ættu ekki að tala um karlaboltann af neinni alvöru,“ skrifaði Barton meðal annars. „Þetta er allt annar leikur. Ef þú samþykkir það ekki. Við munum alltaf sjá hlutina öðruvísi. Kvennaboltinn er að blómstra sem er frábært. Ég get ekki tekið neitt sem þær segja um karlaboltann alvarlega.“ Women shouldn t be talking with any kind of authority in the men s game. Come on. Let s be serious.It s a completely different game. If you don t accept that. We will always see things differently.The women s game is thriving. Fantastic to see. I cannot take a thing they — Joey Barton (@Joey7Barton) December 6, 2023 Barton var harðlega gagnrýndur fyrir þetta upphlaup sitt og kvenfjandsamlegar athugasemdir. Barton var rekinn sem knattspyrnustjóri Bristol Rovers í október. Hann var áður stjóri Fleetwood Town. Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Fjölmargar konur komu að útsendingum Amazon Prime frá leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Það virtist fara í taugarnar á Barton sem deildi skoðunum sínum með fylgjendum sínum á Twitter. „Konur ættu ekki að tala um karlaboltann af neinni alvöru,“ skrifaði Barton meðal annars. „Þetta er allt annar leikur. Ef þú samþykkir það ekki. Við munum alltaf sjá hlutina öðruvísi. Kvennaboltinn er að blómstra sem er frábært. Ég get ekki tekið neitt sem þær segja um karlaboltann alvarlega.“ Women shouldn t be talking with any kind of authority in the men s game. Come on. Let s be serious.It s a completely different game. If you don t accept that. We will always see things differently.The women s game is thriving. Fantastic to see. I cannot take a thing they — Joey Barton (@Joey7Barton) December 6, 2023 Barton var harðlega gagnrýndur fyrir þetta upphlaup sitt og kvenfjandsamlegar athugasemdir. Barton var rekinn sem knattspyrnustjóri Bristol Rovers í október. Hann var áður stjóri Fleetwood Town.
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira