Segir líklegt að fisksalaferillinn sé að líða undir lok Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. desember 2023 17:11 Kristján Berg Fiskikóngur segir þetta líklega síðustu aðventuna sem hann selur skötu. Vísir/Vilhelm Kristján Berg Ásgeirsson, kenndur við Fiskikónginn, segir nokkur ár síðan hann fékk nóg af starfinu. Þetta sé líklega síðasta árið sem hann selji skötu fyrir Þorláksmessu áður en hann snúi sér að öðru. „Þetta er mikil vinna. Alla daga vikunnar, allt árið um kring. Það er farið að síga á seinni hlutann,“ segir Kristján Berg Ásgeirsson, fiskikóngur í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Auglýsingar hans um skötusölu fyrir Þorláksmessu óma nú í útvörpum landsmanna, þar sem hann tiltekur að þetta sé líklega síðast árið sem hann selji skötu. Inntur að því segir Kristján vinnuumhverfið hafa breyst mjög síðan hann hóf fisksölu. „Það er rosalega mikið farið út í tilbúna fiskrétti, eftirlit og annað er orðið allt of strangt að mínu mati og misjafnt milli landshluta. Það er svolítið að draga úr mér löngunina að vera starfandi í þessu umhverfi áfram. Byggingaeftirlit Reykjavíkur, Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur er mjög ósanngjarnt gagnvart þeim sem eru að reka veitingastaði og matarframleiðslu. Reglurnar eru allt of miklar og komið út í þvælu,“ segir Kristján. Hann segist ekki vera kominn með kaupanda en allt sé til sölu. „Elsti sonur minn, Alexander, hefur rekið Fiskikónginn með miklum sóma í þrjú ár. Ég hef varla komið þarna inn í eitt, eitt og hálft ár,“ segir Kristján. „Hann er held ég bara maðurinn sem tekur við þessu. Fiskikóngurinn sjálfur, það eru bara kynslóðaskipti í því.“ Hlusta má á viðtalið við Kristján í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Reykjavík síðdegis Reykjavík Matur Verslun Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
„Þetta er mikil vinna. Alla daga vikunnar, allt árið um kring. Það er farið að síga á seinni hlutann,“ segir Kristján Berg Ásgeirsson, fiskikóngur í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Auglýsingar hans um skötusölu fyrir Þorláksmessu óma nú í útvörpum landsmanna, þar sem hann tiltekur að þetta sé líklega síðast árið sem hann selji skötu. Inntur að því segir Kristján vinnuumhverfið hafa breyst mjög síðan hann hóf fisksölu. „Það er rosalega mikið farið út í tilbúna fiskrétti, eftirlit og annað er orðið allt of strangt að mínu mati og misjafnt milli landshluta. Það er svolítið að draga úr mér löngunina að vera starfandi í þessu umhverfi áfram. Byggingaeftirlit Reykjavíkur, Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur er mjög ósanngjarnt gagnvart þeim sem eru að reka veitingastaði og matarframleiðslu. Reglurnar eru allt of miklar og komið út í þvælu,“ segir Kristján. Hann segist ekki vera kominn með kaupanda en allt sé til sölu. „Elsti sonur minn, Alexander, hefur rekið Fiskikónginn með miklum sóma í þrjú ár. Ég hef varla komið þarna inn í eitt, eitt og hálft ár,“ segir Kristján. „Hann er held ég bara maðurinn sem tekur við þessu. Fiskikóngurinn sjálfur, það eru bara kynslóðaskipti í því.“ Hlusta má á viðtalið við Kristján í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Reykjavík síðdegis Reykjavík Matur Verslun Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira