Vandamál í áratugi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2023 06:46 Krakkarnir fóru meðal annars með strætisvagninum yfir fjölfarin gatnamót. Vísir/Vilhelm Ungmenni náðust á myndband þar sem þau héngu aftan á strætisvagni á Háaleitisbraut í Reykjavík, úr Lágmúla og yfir í Háteigshverfi. Framkvæmdastjóri Strætó segir um að ræða vandamál sem hafi þekkst í áratugi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari fréttastofunnar, rak augun í ungmennin þar sem þau komu sér fyrir aftan á strætisvagninum á strætóskýli rétt hjá gatnamótum Lágmúla og Háaleitisbrautar. Þau héngu svo utan á strætisvagninum þar sem hann keyrði yfir gatnamót Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar og út Skipholtið þar sem þau hoppuðu af við Háteigsskóla. Klippa: Ungmenni hanga á strætisvagni Lífshættulegt „Þetta er búið að vera vandamál í áratugi,“ segir Jóhannes Svavar Rúnarsson í samtali við Vísi. Hann segir forsvarsmenn Strætó reglulega biðla til foreldra og skólayfirvalda um að brýna fyrir börnum um hve hættulegt athæfi sé að ræða. Jóhannes segir erfitt að meta það hvort þetta sé algengt. „Við verðum svo sem ekkert varir við þetta nema þegar við sjáum svona myndbönd. En vagnstjórarnir tala um að þeir stoppi oft krakka sem ætli að gera þetta,“ segir Jóhannes. Hann segir elstu menn hjá Strætó muna eftir slíkum málum langt aftur í tímann. Þetta sé stórhættulegt. „Við hvetjum bara alla til þess að vera ekki að stunda svona iðju. Því að vagnstjórinn hefur ekki hugmynd um það hvort það hangi einhver aftan á og svo þegar hann er kominn á 30, 40 þá er þetta bara orðið lífshættulegt.“ Strætó Umferð Umferðaröryggi Reykjavík Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari fréttastofunnar, rak augun í ungmennin þar sem þau komu sér fyrir aftan á strætisvagninum á strætóskýli rétt hjá gatnamótum Lágmúla og Háaleitisbrautar. Þau héngu svo utan á strætisvagninum þar sem hann keyrði yfir gatnamót Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar og út Skipholtið þar sem þau hoppuðu af við Háteigsskóla. Klippa: Ungmenni hanga á strætisvagni Lífshættulegt „Þetta er búið að vera vandamál í áratugi,“ segir Jóhannes Svavar Rúnarsson í samtali við Vísi. Hann segir forsvarsmenn Strætó reglulega biðla til foreldra og skólayfirvalda um að brýna fyrir börnum um hve hættulegt athæfi sé að ræða. Jóhannes segir erfitt að meta það hvort þetta sé algengt. „Við verðum svo sem ekkert varir við þetta nema þegar við sjáum svona myndbönd. En vagnstjórarnir tala um að þeir stoppi oft krakka sem ætli að gera þetta,“ segir Jóhannes. Hann segir elstu menn hjá Strætó muna eftir slíkum málum langt aftur í tímann. Þetta sé stórhættulegt. „Við hvetjum bara alla til þess að vera ekki að stunda svona iðju. Því að vagnstjórinn hefur ekki hugmynd um það hvort það hangi einhver aftan á og svo þegar hann er kominn á 30, 40 þá er þetta bara orðið lífshættulegt.“
Strætó Umferð Umferðaröryggi Reykjavík Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira