Vandamál í áratugi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2023 06:46 Krakkarnir fóru meðal annars með strætisvagninum yfir fjölfarin gatnamót. Vísir/Vilhelm Ungmenni náðust á myndband þar sem þau héngu aftan á strætisvagni á Háaleitisbraut í Reykjavík, úr Lágmúla og yfir í Háteigshverfi. Framkvæmdastjóri Strætó segir um að ræða vandamál sem hafi þekkst í áratugi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari fréttastofunnar, rak augun í ungmennin þar sem þau komu sér fyrir aftan á strætisvagninum á strætóskýli rétt hjá gatnamótum Lágmúla og Háaleitisbrautar. Þau héngu svo utan á strætisvagninum þar sem hann keyrði yfir gatnamót Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar og út Skipholtið þar sem þau hoppuðu af við Háteigsskóla. Klippa: Ungmenni hanga á strætisvagni Lífshættulegt „Þetta er búið að vera vandamál í áratugi,“ segir Jóhannes Svavar Rúnarsson í samtali við Vísi. Hann segir forsvarsmenn Strætó reglulega biðla til foreldra og skólayfirvalda um að brýna fyrir börnum um hve hættulegt athæfi sé að ræða. Jóhannes segir erfitt að meta það hvort þetta sé algengt. „Við verðum svo sem ekkert varir við þetta nema þegar við sjáum svona myndbönd. En vagnstjórarnir tala um að þeir stoppi oft krakka sem ætli að gera þetta,“ segir Jóhannes. Hann segir elstu menn hjá Strætó muna eftir slíkum málum langt aftur í tímann. Þetta sé stórhættulegt. „Við hvetjum bara alla til þess að vera ekki að stunda svona iðju. Því að vagnstjórinn hefur ekki hugmynd um það hvort það hangi einhver aftan á og svo þegar hann er kominn á 30, 40 þá er þetta bara orðið lífshættulegt.“ Strætó Umferð Umferðaröryggi Reykjavík Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari fréttastofunnar, rak augun í ungmennin þar sem þau komu sér fyrir aftan á strætisvagninum á strætóskýli rétt hjá gatnamótum Lágmúla og Háaleitisbrautar. Þau héngu svo utan á strætisvagninum þar sem hann keyrði yfir gatnamót Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar og út Skipholtið þar sem þau hoppuðu af við Háteigsskóla. Klippa: Ungmenni hanga á strætisvagni Lífshættulegt „Þetta er búið að vera vandamál í áratugi,“ segir Jóhannes Svavar Rúnarsson í samtali við Vísi. Hann segir forsvarsmenn Strætó reglulega biðla til foreldra og skólayfirvalda um að brýna fyrir börnum um hve hættulegt athæfi sé að ræða. Jóhannes segir erfitt að meta það hvort þetta sé algengt. „Við verðum svo sem ekkert varir við þetta nema þegar við sjáum svona myndbönd. En vagnstjórarnir tala um að þeir stoppi oft krakka sem ætli að gera þetta,“ segir Jóhannes. Hann segir elstu menn hjá Strætó muna eftir slíkum málum langt aftur í tímann. Þetta sé stórhættulegt. „Við hvetjum bara alla til þess að vera ekki að stunda svona iðju. Því að vagnstjórinn hefur ekki hugmynd um það hvort það hangi einhver aftan á og svo þegar hann er kominn á 30, 40 þá er þetta bara orðið lífshættulegt.“
Strætó Umferð Umferðaröryggi Reykjavík Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Sjá meira