Lætur Nunez heyra það eftir harkalega uppákomu í Manchester Aron Guðmundsson skrifar 27. nóvember 2023 13:00 Nunez átti eitt og annað ósagt við Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City eftir leik um helgina. Vísir/Getty Garth Crooks, blaðamaður BBC, gagnrýnir Darwin Nunez, sóknarmann Liverpool fyrir hegðun hans eftir leik Liverpool gegn Manchester City á Etihad leikvanginum á laugardaginn síðastliðinn. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og sýndi Liverpool góða spretti í leiknum. Spretti sem Crooks segir Nunez hafa gert sitt besta til þess að varpa skugga yfir. Það átti sér nefnilegast stað atvik eftir leik þar sem að Nunez virtist eiga eitthvað ósagt við Pep Guardiola, stjóra Manchester City. þjálfarar Liverpool gengu hratt og örugglega á milli og skyldu kappana að. Jurgen Klopp var snöggur að ganga á milli og dró Nunez í burtu með hraði og virtist jafnframt glotta hressilega við tönn. „Nunez reyndi sitt besta til þess að varpa skugga yfir góða frammistöðu Liverpool,“ skrifar Crooks í uppgjöri sínu á umferð helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á vef BBC. „Það færi honum betur að verja tíma sínum í að reyna finna lausn á því af hverju hann er ekki að skora mörk, fremur en að stofna til áfloga og láta pirring sinn bitna á knattspyrnustjóra andstæðinganna eftir að hafa verið skipt af velli.“ Darwin Nunez to Pep Guardiola: Did you like that? He then pointed towards the goal where Trent scored. pic.twitter.com/lv66CN2Gb1— Leaked Lineups (@Leaked_FPL) November 25, 2023 Knattspyrnustjórar beggja liða gerðu lítið úr atvikinu í viðtölum eftir leik og gera má ráð fyrir því að því sé hér með lokið. Spennan er mikil í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Arsenal kom sér upp í toppsæti deildarinnar með 1-0 útisigri á Brentford á laugardaginn. Manchester City situr í öðru sæti með 29 stig, einu stigi meira en Liverpool sem vermir þriðja sætið. Þá er Aston Villa í 4.sæti með sama stigafjölda. Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Sjá meira
Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og sýndi Liverpool góða spretti í leiknum. Spretti sem Crooks segir Nunez hafa gert sitt besta til þess að varpa skugga yfir. Það átti sér nefnilegast stað atvik eftir leik þar sem að Nunez virtist eiga eitthvað ósagt við Pep Guardiola, stjóra Manchester City. þjálfarar Liverpool gengu hratt og örugglega á milli og skyldu kappana að. Jurgen Klopp var snöggur að ganga á milli og dró Nunez í burtu með hraði og virtist jafnframt glotta hressilega við tönn. „Nunez reyndi sitt besta til þess að varpa skugga yfir góða frammistöðu Liverpool,“ skrifar Crooks í uppgjöri sínu á umferð helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á vef BBC. „Það færi honum betur að verja tíma sínum í að reyna finna lausn á því af hverju hann er ekki að skora mörk, fremur en að stofna til áfloga og láta pirring sinn bitna á knattspyrnustjóra andstæðinganna eftir að hafa verið skipt af velli.“ Darwin Nunez to Pep Guardiola: Did you like that? He then pointed towards the goal where Trent scored. pic.twitter.com/lv66CN2Gb1— Leaked Lineups (@Leaked_FPL) November 25, 2023 Knattspyrnustjórar beggja liða gerðu lítið úr atvikinu í viðtölum eftir leik og gera má ráð fyrir því að því sé hér með lokið. Spennan er mikil í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Arsenal kom sér upp í toppsæti deildarinnar með 1-0 útisigri á Brentford á laugardaginn. Manchester City situr í öðru sæti með 29 stig, einu stigi meira en Liverpool sem vermir þriðja sætið. Þá er Aston Villa í 4.sæti með sama stigafjölda.
Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Sjá meira